Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar


Höfundur
elri99
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf elri99 » Lau 16. Mar 2019 15:33

Er að standsetja íbúð og þarf að koma fyrir sjónvarpi þar sem ekki er auðvelt að koma netköplum að. Er að spá í að taka sjónvarpið í gegnum wifi eingöngu. Hverjir eru bestu kostirnir í dag og hvað er fram undan á þessu sviði. Verð með nýtt sjónvart, sennilega LG 55“ með WebOS 4.0. Veit um Apple TV og mér skilst að afruglari símans sé með wifi möguleika.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf HringduEgill » Lau 16. Mar 2019 18:34

1. 4K myndlykil Símans er hægt að tengja yfir wifi. Stöðvaúrval er ekki alveg jafn mikið og myndgæði eru ekki jafn góð, síðast þegar ég tékkaði. En fjarri því að vera léleg. Mánaðargjaldið er 2.200 kr.

2. Apple TV er vinsæll valkostur. Þá áttu tækið og greiðir því ekkert mánaðargjald. Getur sótt RÚV appið, Stöð 2 appið eða Nova TV. Getur keypt áskriftarpakka frá Stöð 2 í bæði Stöð 2 og Nova TV öppunum. VOD er hins vegar ekki í boði. Svo má ekki gleyma Netflix og Amazon Prime Video öppunum. Síminn er því miður enn ekki kominn með sitt sjónvarp á Apple TV. Getur bæði snúrutengt það og notað á wifi.

3. Chromecast er valkostur og hægt að nota fyrir bæði Nova TV og Stöð 2.

4. Flest nýrri sjónvörp bjóða upp á að sækja allavega Netflix appið. Reynsla mín af snjallsjónvörpum er að þráðlausu netkortin eru yfirleitt frekar slöpp.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf russi » Lau 16. Mar 2019 22:57

Stutta svarið: NEI!

Það er alltaf hægt að koma köplum að og láta það líta út að engin taki eftir þeim nema það sé bent á það, ef þú sérð það ekki, fáðu þá einhvern sem hefur verið að leggja lagnir til benda þér á leið.

Þú nennir ekki að lenda í því að WiFi heima hjá þér verður slappt þegar TV er í gangi eða TV verður slappt þegar einhver tekur upp símann sinn og kikjar á instagram eða slíkt. Er að standsetja íbúð og því auðveldara að koma köplum fyrir en þegar er flutt er í hana og þetta fer að trufla þig þá.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf natti » Lau 16. Mar 2019 23:32

russi skrifaði:Stutta svarið: NEI!

Stutta svarið: "it depends".
Það er enginn skortur af fólki sem horfir á video yfir wifi án vandkvæða.
Ekki eins og allir séu að snúrutengja appletv boxin sín, playstation tölvurnar eða snjallsjónvörpin.
Svo ég tali nú ekki um allar spjaldtölvurnar.

En ef það er erfitt að koma kapli að svæðinu þar sem sjónvarpið er með góðu móti, þá mætti líka spyrja hvernig wifi sambandið er þar sem sjónvarpið myndi vera.
(Ef þetta er að fara í gegnum marga steinsteypta járnbundna veggi í kjallaraíbúð þá er það kannski ekkert spes...)
Og það þarf að hafa í huga að þetta getur svo breyst þegar húsgögnin eru komin.

Í mörgum tilfellum er wifi-ið jafn gott eða betra en internettengingin þín, og þó einhver taki símann og horfi á stories á instagram þá ætti það ekki að hafa nein áhrif.

russi skrifaði:Er að standsetja íbúð og því auðveldara að koma köplum fyrir en þegar er flutt er í hana og þetta fer að trufla þig þá.



Þetta er samt spot-on, ef þú mögulega getur komið fyrir köplum þá er það alltaf betra, og ef þú er að standsetja íbúðina þá er tíminn "núna" en ekki seinna.


Mkay.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf appel » Sun 17. Mar 2019 01:07

Varðandi Wifi og myndlykla Símans, þá virkar það fínt. Nota það sjálfur og ekkert mál. Ég er nýfluttur og routerinn ekki á sama stað og myndlykill, og er ekki með netsnúru á milli.

Svo eru vinsælustu stöðvarnar komnar á wifi tengda myndlykla.
Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.

Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.

Þ.e. svo lengi sem wifi signal strength er gott, 60%+ er mælt með. 50-60% sleppur, 40-30% þá ertu byrjaður að taka eftir hægvirkni, minna en 30% og þú ert kominn í vandræði.


*-*

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf zetor » Sun 17. Mar 2019 08:46

appel skrifaði:Varðandi Wifi og myndlykla Símans, þá virkar það fínt. Nota það sjálfur og ekkert mál. Ég er nýfluttur og routerinn ekki á sama stað og myndlykill, og er ekki með netsnúru á milli.

Svo eru vinsælustu stöðvarnar komnar á wifi tengda myndlykla.
Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.

Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.

Þ.e. svo lengi sem wifi signal strength er gott, 60%+ er mælt með. 50-60% sleppur, 40-30% þá ertu byrjaður að taka eftir hægvirkni, minna en 30% og þú ert kominn í vandræði.


En hvernig verður stefnan þá hjá símanum varðandi að wifi myndlyklar telji gagnamagn, mun það breytast?




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf HringduEgill » Sun 17. Mar 2019 12:32

Fínt líka að benda á að net í gegnum rafmagn getur virkað vel, en er háð ástandi raflagna og fleira. Ef það er mikið vesen að fara draga í er þetta ágætis lausn. Veit að Tölvutek hafa verið sveigjanlegir með að fá að skila búnaðnum ef hann virkar illa.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf HringduEgill » Sun 17. Mar 2019 12:34

appel skrifaði:Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.
Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.


Hvernig verða gæðin betri en þegar þú ert snúrutengdur?




Höfundur
elri99
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf elri99 » Sun 17. Mar 2019 13:02

Takk fyrir þessi innlegg. Verð með ljósleiðara tengingu, væntanlega frá Hringdu, og gott wifi með EdgeRouter X og UniFi AC Lite nálægt sjónvarpinu.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf appel » Sun 17. Mar 2019 18:15

HringduEgill skrifaði:
appel skrifaði:Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.
Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.


Hvernig verða gæðin betri en þegar þú ert snúrutengdur?


Með ABR, adaptive bit-rate.


*-*

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 18. Mar 2019 14:16

zetor skrifaði:
appel skrifaði:Varðandi Wifi og myndlykla Símans, þá virkar það fínt. Nota það sjálfur og ekkert mál. Ég er nýfluttur og routerinn ekki á sama stað og myndlykill, og er ekki með netsnúru á milli.

Svo eru vinsælustu stöðvarnar komnar á wifi tengda myndlykla.
Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.

Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.

Þ.e. svo lengi sem wifi signal strength er gott, 60%+ er mælt með. 50-60% sleppur, 40-30% þá ertu byrjaður að taka eftir hægvirkni, minna en 30% og þú ert kominn í vandræði.


En hvernig verður stefnan þá hjá símanum varðandi að wifi myndlyklar telji gagnamagn, mun það breytast?



Fara bara í ótakmarkað net :)



En annars þá er þessi þjónusta hjá Símanum dýr, Kostar um 10k
https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/ ... /ohad-neti



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf zetor » Mán 18. Mar 2019 17:42

Jón Ragnar skrifaði:
zetor skrifaði:
appel skrifaði:Varðandi Wifi og myndlykla Símans, þá virkar það fínt. Nota það sjálfur og ekkert mál. Ég er nýfluttur og routerinn ekki á sama stað og myndlykill, og er ekki með netsnúru á milli.

Svo eru vinsælustu stöðvarnar komnar á wifi tengda myndlykla.
Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.

Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.

Þ.e. svo lengi sem wifi signal strength er gott, 60%+ er mælt með. 50-60% sleppur, 40-30% þá ertu byrjaður að taka eftir hægvirkni, minna en 30% og þú ert kominn í vandræði.


En hvernig verður stefnan þá hjá símanum varðandi að wifi myndlyklar telji gagnamagn, mun það breytast?



Fara bara í ótakmarkað net :)



En annars þá er þessi þjónusta hjá Símanum dýr, Kostar um 10k
https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/ ... /ohad-neti


Já hef hugleitt þetta, en er eitthvað hægt að slumpa á það hvað svona wifi lyklar eru að "donwloada" mikið á einum mánuði?




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf HringduEgill » Þri 19. Mar 2019 15:52

appel skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
appel skrifaði:Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.
Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.


Hvernig verða gæðin betri en þegar þú ert snúrutengdur?


Með ABR, adaptive bit-rate.


Ertu þá að meina að OTT lausnin verði í hærri gæðum, bæði snúrutengd og í gegnum WiFi, þar sem þú ert ekki bundinn við bitrate'ið á bitastraumnum sem er VLANað í gegnum Mílu? Verða nýju myndlyklarnir ekki með RJ45?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf appel » Þri 19. Mar 2019 18:44

HringduEgill skrifaði:
appel skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
appel skrifaði:Varðandi gæðin, þá munu gæðin breytast verulega á næstunni og verða í raun betri en það sem þú færð á snúrutengdum.
Í raun verður engin ástæða bráðum að tengja ethernet snúru í myndlykil, þannig að fólk fer að losna við allt svona snúrubras, sem er frekar leiðinlegt, að þurfa að draga einhverja kapla til að fá sjónvarp.


Hvernig verða gæðin betri en þegar þú ert snúrutengdur?


Með ABR, adaptive bit-rate.


Ertu þá að meina að OTT lausnin verði í hærri gæðum, bæði snúrutengd og í gegnum WiFi, þar sem þú ert ekki bundinn við bitrate'ið á bitastraumnum sem er VLANað í gegnum Mílu? Verða nýju myndlyklarnir ekki með RJ45?


Í stuttu, já, ef tengingin þín ræður við það. Þá getur þú fengið 1mbit straum eða 100mbit straum af sama efni, eða allt þar á milli.
Að auki veltur það á "source" efninu, að það sé í nægilegum gæðum, það meikar t.d. engan sense að setja efni sem er í SD upplausn og er 4 mbit upp í 40mbit.

RJ45 er ekki að hverfa. Það


*-*

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf BugsyB » Mið 20. Mar 2019 00:48

Það er alltaf best að hafa hlutina snúrutengda allveg sama hversu gott wifi þú ert með snúran er alltaf best, en ef þú kemur ekki snúru í myndlykilinn þá er til sniðug mesh lausn sem býuður þá uppá að snúrutengja myndlykilinn þó hann sé á wifii - wifi er þá á mesh sem er miklu betri kostur þegar kemur að live streaming.


Símvirki.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 20. Mar 2019 08:35

BugsyB skrifaði:Það er alltaf best að hafa hlutina snúrutengda allveg sama hversu gott wifi þú ert með snúran er alltaf best, en ef þú kemur ekki snúru í myndlykilinn þá er til sniðug mesh lausn sem býuður þá uppá að snúrutengja myndlykilinn þó hann sé á wifii - wifi er þá á mesh sem er miklu betri kostur þegar kemur að live streaming.



Núna er ég búinn að vera með ljósleiðara frá Hringdu með Netgear router og svo Sjónvarp Símans yfir wifi í 3 mánuði.
Ég get ómögulega kvartað samt undan þessu. Myndgæði eru virkilega góð og ég lendi ekki í neinu basli :)


Einnig er ég með Apple TV á wifi og það er sama mál. Skiptir miklu máli að hafa solid router



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf BugsyB » Mið 27. Mar 2019 05:22

WIFI er mjög gott neita því ekki - en snúra er alltaf betri og sérstaklega fyrir live straum.


Símvirki.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf rapport » Mið 27. Mar 2019 08:54

Ég var með nVidia Shield (android TV) á WiFi, man ekki eftir neinum vandræðum.

En var ekki að nota Skjá appið nema eitthvað smá.




Kreg
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Apr 2017 10:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf Kreg » Mið 27. Mar 2019 11:11

er í svipuðum pælingum og OP.. er einhver hér sem hefur reynslu af síma sjónvarpsappinu?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf hagur » Mið 27. Mar 2019 14:08

Define "standsetja" ?

Ef þú ert að fjarlægja gólfefni, þá myndi ég klárlega fræsa í plötuna og leggja rör fyrir CAT streng á sem flesta staði í íbúðinni - a.m.k þangað sem líklegt er að sjónvarp etc. verður staðsett. Er ekki mikið mál og vel þess virði in the long run.




raggos
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Pósturaf raggos » Mið 27. Mar 2019 14:51

Ég gerði svolitlar tilraunir á þessu nýlega hjá mér og niðurstaðan var að ef ég vildi njóta 4K efnis frá þeim erlendu veitum sem bjóða það þá væri vírað net eina vitið því annars verða gæðin aldrei í botni. En ef það er ekkert að draga úr wifi sambandi í kringum tækin þá ætti gott wifi að virka flott