Sælir,
Þekkir einhver hvaða búnað þarf til að nota VoIP þjónustu símans yfir GPON kerfi Mílu þegar ekki er notast við beininn frá símanum sem er með RJ11 tengi fyrir venjulegt símtæki?
Samkvæmt tengiskilmálum virðist þessi traffík vera flutt yfir VLAN sem ég get plokkað út úr tengingunni með beininum mínum. Spurningin er hvað ég þarf milli beinisins míns og venjulegs símtækis.
Er jafnvel skynsamlegra að notast við þar til gert VoIP símtæki?
K.
Míla og VoIP
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Míla og VoIP
það á að vera hægt að taka voip beint úr ljósbreytunni, annars þarf voip virkni (auðkennt handvirkt með user/pass) til að fá þetta í gang
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Míla og VoIP
oliuntitled skrifaði:það á að vera hægt að taka voip beint úr ljósbreytunni, annars þarf voip virkni (auðkennt handvirkt með user/pass) til að fá þetta í gang
Það væri lang þægilegast. Veistu hvaða port?
Re: Míla og VoIP
Þú verður að kaupa þjónustuna frá þjónustuveitanda sem getur veitt þessa þjónustu. Í dag eru það bara Síminn og Vodafone sem hafa farið í gengum tæknilegar prófanir á VoIP úr ljósbreytunni. Þau búa svo til stillingar á portinu þannig að þú getir bara tengt venjulegan síma við RJ-11 voip port 1 á ljósbreytunni (ONT-unni).
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Míla og VoIP
Ah. ok.
Það þarf semsagt að biðja um þessa uppsetningu hún er ekki sjálfgefin eða hvað. Er með þjónustu frá Símanum.
Það þarf semsagt að biðja um þessa uppsetningu hún er ekki sjálfgefin eða hvað. Er með þjónustu frá Símanum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Míla og VoIP
Kristján Gerhard skrifaði:Ah. ok.
Það þarf semsagt að biðja um þessa uppsetningu hún er ekki sjálfgefin eða hvað. Er með þjónustu frá Símanum.
Það er almennt séð gert ráð fyrir að þetta sé tekið úr routernum, hafðu samband við þjónustuverið og óskaðu eftir þessu þar
Re: Míla og VoIP
Ég er búinn að vera með VOIP síma frá Símanum í nokkur ár. Hann fer í gegnum box sem er tengt við router. Þetta er óháð netþjónustunni. Virkar einnig í útlöndum ef ég tek boxið með. Get líka notað númerið í gegnum app í snjallsíma.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Míla og VoIP
Hizzman skrifaði:Ég er búinn að vera með VOIP síma frá Símanum í nokkur ár. Hann fer í gegnum box sem er tengt við router. Þetta er óháð netþjónustunni. Virkar einnig í útlöndum ef ég tek boxið með. Get líka notað númerið í gegnum app í snjallsíma.
Útvegar síminn ATA breytuna?
Re: Míla og VoIP
arons4 skrifaði:Hizzman skrifaði:Ég er búinn að vera með VOIP síma frá Símanum í nokkur ár. Hann fer í gegnum box sem er tengt við router. Þetta er óháð netþjónustunni. Virkar einnig í útlöndum ef ég tek boxið með. Get líka notað númerið í gegnum app í snjallsíma.
Útvegar síminn ATA breytuna?
minnir að ég hafi borgað
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Míla og VoIP
Sitthvor þjónustan.
ATA boxið er það sem síminn kallaði "Tölvusíminn" og þau númer eru 499****, það sem var áður standard heimasími er ekki undir þessari þjónustu.
ATA boxið er það sem síminn kallaði "Tölvusíminn" og þau númer eru 499****, það sem var áður standard heimasími er ekki undir þessari þjónustu.