Ég þarf að fara með tölvubúnað til annars lands
Vita menn um einhverjar sniðugar leiðir til þess að geta pakkað hlutum almennilega.
Óskandi væri að maður hefði aldrei hennt stírófóminu sem flestir þessir hlutir komu í en það er raunin.
Það væri t.d. næs að geta keypt bubble wrap og styrofoam til að geta komið þessu fyrir í pappakassa.
Allar uppástungur vel þegnar!
Frauð, bubble wrap etc. fyrir fluttninga.
Re: Frauð, bubble wrap etc. fyrir fluttninga.
þegar ég þurfti að flytja brothætt stöff, þá keypti ég bóluplast og kassa í :
Oddi umbúðaverslun
Höfðabakka 7, 110 Reykjavík
Oddi umbúðaverslun
Höfðabakka 7, 110 Reykjavík
-
- Kóngur
- Póstar: 6485
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 02. Maí 2018 00:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Frauð, bubble wrap etc. fyrir fluttninga.
Sá bubbluplast á rúllu í Bauhaus. þeir hafa held ég líka fleyri pakkninga dót.
man ekki hvað það kostar en af fenginni reynslu finnst mér Bauhaus voða sanngjarnir.
man ekki hvað það kostar en af fenginni reynslu finnst mér Bauhaus voða sanngjarnir.