[Selt} 27" UHD IPS 10-bit Dell Skjár P2715Q

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

[Selt} 27" UHD IPS 10-bit Dell Skjár P2715Q

Pósturaf Rabcor » Mið 06. Mar 2019 16:39

Mynd
(ég get tekið mynd, en síminn minn er með svo shit quality myndavél að það mundu ekki sjást nein smáatriði hvort eð er)

Litanæmnin er 99% sRGB og hann er factory tuned fyrir það (á ekki að þurfa calibration).

Þetta er frábær skjár sem ég hef notað í sirka 2 ár, keyptur 2017 (kemur með nótu). Hann hentar best í vinnu, en virkar líka fyrir leiki (4k@60) svo lengi sem þú ert ekki anal um að hafa 144hz skjá fyrir leikina.

Kemur með power snúru, og ég hendi inn display port og USB snúru (til að tengja usb portið aftan á skjánum svo það sé hægt að plugga shitti þar inn)

Skjárinn er í fínasta standi fyrir utan við eina litla rispu, þessi típa sem er svo lítil að þú finnur það ekki nema þú sért að leita að því (og ég meina virkilega leita) hefur engin áhrif annars á skjáinn, engir dauðir pixlar og litirnir eru jafn góðir og þegar hann var nýr.

Ég er að selja hann því að ég er að fara að ferðast og get ekki tekið tölvu dótið mitt með (og mig vantar pening...) er einnig að fara að selja borðtölvuna.

Það er hægt að nota VESA mounts í staðinn fyrir HP standinn.

Verðhugmynd: 40 þúsund (kostar 80 í advania)
Kaupandi sækir í Reykjavík. Þarf að seljast fyrir helgi.