Hypercube² Case Mod (tekið af www.localhost.is)

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Hypercube² Case Mod (tekið af www.localhost.is)

Pósturaf jericho » Þri 30. Nóv 2004 17:17

Ég bara verð að benda ykkur, sem hafið ekki nú þegar séð þetta, á þennan kassa:
http://users.telenet.be/hypercube/

...og fyrir ykkur sem ekki hafið séð bíómyndina Cube (eða númer #2 Hypercube), þá skulið þið strengja þess heit að það verði næsta mynd sem þið sjáið.

Hreinlega magnaður Case - magnaður!



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 30. Nóv 2004 17:28

Snilld

og ójá ég verð að fara að sjá þessar myndir aftur



A Magnificent Beast of PC Master Race


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 30. Nóv 2004 18:17

dáldið lankt síðan ég sá þetta :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 30. Nóv 2004 18:47

CraZy skrifaði:dáldið lankt síðan ég sá þetta :?

hmm, 22 dagar í lengsta lagi varla langt síðan? :P

(þ.e. nýjstu myndirnar :))




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 30. Nóv 2004 18:50

jæja þá misminnti mig einhvad :) allavega búin að sjá þetta ;)



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mið 01. Des 2004 13:29

hahah þvílík steypa er 1997 cube :S



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 01. Des 2004 13:30

Ég held að þetta 4d sé alger steypa




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 01. Des 2004 14:50

Eitthvað hlýtur að hafa kostað að smíða þetta kvikindi.
Örugglega 50 kg, allt úti riðfríu stáli.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 01. Des 2004 17:25

amk sjúga báðar myndirnar !



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 01. Des 2004 17:50

Þetta er snilldar mod