https://www.youtube.com/watch?v=7r_UgNcJtzQ
hvernig lýst ykkur á ?
samsung galaxy F
Re: samsung galaxy F
Mv. hvað farsímamarkaðurinn hefur verið óspennandi sl. ár að þá fær Samsung risa kúdos fyrir að gera eitthvað algjörlega öðruvísi.
Aftur á móti, þessi sími mun líklegast kosta 250.-300.000 kr, "bulky", 7.3" skjár með 4.2:3 hlutföll sem hjómar hvorki spennndi fyrir myndbönd né tölvuleiki. Þetta gæti verið multi-task monster sími.. en þetta er sími. Ég fatta ekki alveg conceptið.
Aftur á móti, þessi sími mun líklegast kosta 250.-300.000 kr, "bulky", 7.3" skjár með 4.2:3 hlutföll sem hjómar hvorki spennndi fyrir myndbönd né tölvuleiki. Þetta gæti verið multi-task monster sími.. en þetta er sími. Ég fatta ekki alveg conceptið.
Re: samsung galaxy F
Er sammála Chaplin, spennandi tækniframfarir með einhverju nýju en ég mun persónulega ekki fjárfesta í svona strax. Sé bara ekki tilgangin í að ganga um með þykkara tæki sem hægt er að brjóta saman meðan ég get gengið um með síma og spjaldtölvu ef ég nauðsynlega þarf plássið.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1024
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: samsung galaxy F
Það væri náttúrulega snargeggjað ef hann ætti að keppa við spjaldtölvurnar frá Apple. Enn betra ef skjárinn væri/er með háum pixlafjölda, lágu input-laggi, hárri nákvæmni og styður einhversskonar stylus.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: samsung galaxy F
Flott concept og kudos fyrir að gera þetta. Held samt þetta sé ekki að fara að mokast út.
Mest forvitinnn að vita úr hverju skjárinn er gerður, og hvernig hann mun líta út í miðjunni eftir 1árs notkun og 10.000 opnanir ofl.
Mest forvitinnn að vita úr hverju skjárinn er gerður, og hvernig hann mun líta út í miðjunni eftir 1árs notkun og 10.000 opnanir ofl.