USB charging módull með screw terminals?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf hagur » Mán 18. Feb 2019 11:15

Hæ,

Ég hef verið að leita að svona litlum USB charging gaur sem myndi t.d passa inn í rofadós og er með screw terminals (helst) fyrir 220V og svo hægt að setja blindlok yfir. Hef ekki fundið neitt .... ekki einu sinni online.

Vitið þið hvort svona sé til? Backup plan væri að nota bara "hefðbundinn" USB charger til að hafa í veggdós.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf Tbot » Mán 18. Feb 2019 11:28

Held að flestar heildsölur séu komnar með tenglaefni þar sem er venjulegur tengill + usb tengi líka.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf olihar » Mán 18. Feb 2019 11:45

Ertu að tala um eitthvað svona dæmi sem fæst t.d. frá LeGrand.

https://www.comfort-el.com/en/i_61099_u ... ic-legrand



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf olihar » Mán 18. Feb 2019 11:47




Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf hagur » Mán 18. Feb 2019 12:06

Já ég vissi af þessum möguleika, þ.e tenglaefni með USB. Það sem ég var helst að leitast eftir er svona module sem væri hægt að fela bara inn í dós á bakvið blindlok, en ég er farinn að efast um að slíkt sé yfir höfuð til.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf olihar » Mán 18. Feb 2019 13:26

Afhverju viltu ekki að USB tengið sjáist?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf olihar » Mán 18. Feb 2019 13:29

Getur alltaf farið þessa leiðina og sett hita shrink wrap utanum þetta. Íhlutir eiga pottþétt svona dót.

https://www.aliexpress.com/item/Brand-N ... 44126.html



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf hagur » Mán 18. Feb 2019 13:57

olihar skrifaði:Afhverju viltu ekki að USB tengið sjáist?


Kannski svolítið sérstakt scenario, er með tóma veggdós og svo liggur rör úr henni áfram í gegnum vegginn og að veggfestri spjaldtölvu sem er þar. Hafði hugsað mér að hafa chargerinn fyrir hana bara inn í þessari tómu dós, þar sem að USB snúran úr henni liggur þangað.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf olihar » Mán 18. Feb 2019 14:29

En svona gamaldags Apple brick gaur. Pláss fyrir hann inn í dós? Þetta notar bara venjulegt 8 rafmagnstengi.

Þú vilt væntanlega fá nógan straum þar sem þetta er spjaldtölva.

ipad-usb-charger.jpg
ipad-usb-charger.jpg (16.69 KiB) Skoðað 1822 sinnum



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf hagur » Mán 18. Feb 2019 14:51

olihar skrifaði:En svona gamaldags Apple brick gaur. Pláss fyrir hann inn í dós? Þetta notar bara venjulegt 8 rafmagnstengi.

Þú vilt væntanlega fá nógan straum þar sem þetta er spjaldtölva.

ipad-usb-charger.jpg


Já, þetta gæti gengið. Ég var áður með Google home mini hleðslutæki sem er mjög compact, það passaði í dósina, en var á mörkunum að vera nægilega öflugt.



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf asgeireg » Mán 18. Feb 2019 14:59



Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf hagur » Mán 18. Feb 2019 15:03

asgeireg skrifaði:https://www.aliexpress.com/item/220V-USB-charge-connector-wall-plate/32599934490.html?spm=2114.search0104.3.23.2181604cC783K2&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602_9_10065_10068_319_10059_10884_317_10887_10696_321_322_10084_453_10083_454_10103_10618_10307_537_536_10902,searchweb201603_51,ppcSwitch_0&algo_expid=4be0e6a5-c410-49cf-803e-190f616390ef-3&algo_pvid=4be0e6a5-c410-49cf-803e-190f616390ef&transAbTest=ae803_5

ertu að tala um eitthvað svona?


Já, einmitt, svona myndi henta vel. 1A er samt of lítið. Ætli sé hægt að fá svona í svipaðri stærð sem er er 2A? Eða er maður kannski kominn á limmið þar varðandi hitamyndun etc. ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf Viktor » Mán 18. Feb 2019 15:17

Ég myndi frekar klippa endan af framlengingarsnúru og nota alvöru 2A charger inni í veggnum en að fara í eitthvað noname kínadrasl, en það er bara ég \:D/

euro.jpg
euro.jpg (14.69 KiB) Skoðað 1801 sinnum


Myndir af alvöru iPad charger:
Viðhengi
genuine-ipadd.png
genuine-ipadd.png (300.14 KiB) Skoðað 1801 sinnum
genuine-ipad.png
genuine-ipad.png (454.41 KiB) Skoðað 1801 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: USB charging módull með screw terminals?

Pósturaf asgeireg » Mán 18. Feb 2019 15:39

hagur skrifaði:
asgeireg skrifaði:https://www.aliexpress.com/item/220V-USB-charge-connector-wall-plate/32599934490.html?spm=2114.search0104.3.23.2181604cC783K2&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602_9_10065_10068_319_10059_10884_317_10887_10696_321_322_10084_453_10083_454_10103_10618_10307_537_536_10902,searchweb201603_51,ppcSwitch_0&algo_expid=4be0e6a5-c410-49cf-803e-190f616390ef-3&algo_pvid=4be0e6a5-c410-49cf-803e-190f616390ef&transAbTest=ae803_5

ertu að tala um eitthvað svona?


Já, einmitt, svona myndi henta vel. 1A er samt of lítið. Ætli sé hægt að fá svona í svipaðri stærð sem er er 2A? Eða er maður kannski kominn á limmið þar varðandi hitamyndun etc. ?


Ég hef allavega ekki fudnið neitt annað en þetta, þegar maður finnur það ekki á helstu Kína síðum er ólíklegt að það finnist.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.