Sælir vaktarar
Er að verða bilaður að skoða CRM/SALES/TASK forrit, ský fyrir lítið fyrirtæki.
Er búin að vera skoða JIRA, BITRIX, OUTLOOK CRM, HUBSPOT og einhver önnur
Málið er að þetta er undir 10 manna fyrirtæki svo 400+ dollarar á mánuði er overkill (HUBSPOT)
Það er mikill kostur að það sé Outlook intergration.
Mikið um sölur og mikið um verkbeiðnir. Eru þið með eitthvað sniðugt sem þið mælið með?
CRM fyrir lítið fyrirtæki
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CRM fyrir lítið fyrirtæki
Zoho.
Ég myndi forðast Outlook eins og heitann eldinn.
Ég myndi forðast Outlook eins og heitann eldinn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB