65" eða 75" ?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

65" eða 75" ?

Pósturaf appel » Mið 30. Jan 2019 23:35

Ég er að hugsa um stærð umfram gæði, 75" vs 65".

T.d.:
https://vefverslun.siminn.is/vorur/buna ... sung_75_tv

eða:
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... f-3200-pqi
https://www.rafland.is/product/65-oled- ... g-oled65b8

Hvað segja menn? Treysti mér ekki í hærra budget en þetta.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Jan 2019 23:54

65” LG Oled er málið. Gleymdu Samsung



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf appel » Fim 31. Jan 2019 00:13

https://www.youtube.com/watch?v=5pc9Tfa2gr0

Maður efast hvort OLED sé "in the long run" betra en QLED.
Jú, flottir svartir í OLED, en QLED er bara litlu síðra í þeim en mun bjartara.

Svo hef ég helst áhyggjur af "burn in" þar sem tækið myndi vera oft í gangi á statískri mynd í langan tíma.
https://www.youtube.com/watch?v=JhgC3cfC4Eo


*-*

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf mercury » Fim 31. Jan 2019 05:49

fékk mér 2018 týpuna af 65" q7f í maí og hef aldrei séð eftir því. frabær mynd, virkilega hröð vinnsla og ekki skemmir þessi eini netti kapall sem þarf að tengja í tækið. Sérstaklega ef maður hengir það upp á vegg.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 31. Jan 2019 09:20

Myndi ekki taka þessi Samsung sjónvörp. Bæði edge lit.

Ef sól mun skína beint á sjónvarpið myndi ég ekki mæla með Oled.

Ef þú vilt taka LCD sjónvarp þá er það í raun og veru bara Q9 frá Samsung eða XF900 frá Sony sem kemur til greina að mínu mati ef þú vilt fá high quality græju.
Síðast breytt af Sultukrukka á Fim 31. Jan 2019 13:10, breytt samtals 1 sinni.




tonycool9
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf tonycool9 » Fim 31. Jan 2019 12:10

65" LG Oled,ekki spurning



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16513
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2113
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Jan 2019 12:29

tonycool9 skrifaði:65" LG Oled,ekki spurning

Sammála, og ef ekki LG þá eitthvað annað en Samsung.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 31. Jan 2019 12:32

Qled = extra bjart

OG hvenær nýtist það nokkrum manni ?
Jú á 4 ára fresti þegar HM í fótbolta er um miðjan dag að sumri til. ;)


Kl hvað eru flestir að horfa á TV ?

Myndi halda á kvöldin þegar byrjað er að rökkva og því nýtist þetta " ofur bjarta " tæki afar takmarkað.
Þú ert ekki að keyra upp birtuna í tækinu í myrkri nema þú viljir bókstaflega fara illa með augun í þér og hafa myndina gerfilega og ljóta ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf Tyler » Fim 31. Jan 2019 13:10

Ef þú ferð í Lg Oled, sem ég mæli hiklaust með. Er sjálfur með LG 65C7 týpuna. Keyptu þá frekar C8 en B8. C8 týpan fær nánast allsstaðar bestu einkunina.

https://www.rafland.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65c8

https://www.rtings.com/tv/reviews/lg/c8


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf appel » Fim 31. Jan 2019 13:53

Ég nota ekki sjónvarpið þannig að ég kveiki á því, horfi á efni, slekk á því.

Heldur kveiki ég á því, hef kveikt á því lengi, leyfi því að vera á statískri mynd lengi óhreyft. Og er með kveikt á mörgum ljósum í kring.

Miðað við þessa notkun mína þá er ég hræddur um að OLED sé hvorki nægilega bjart og svo er ég hræddur við burn-in á OLED.


*-*

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: 65" eða 75" ?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 31. Jan 2019 14:15

https://www.rtings.com/tv/reviews/sony/x900f

Fæst í Origo á 300k

5 ára ábyrgð, full array baklýsing, 4 prósent aukaafsláttur ef notað er kort með aukakrónum

Færð ekki meira bang for buck tæki hér á landi