Örri og Móðurborð


Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Örri og Móðurborð

Pósturaf Mani- » Þri 30. Nóv 2004 17:23

Jæja, þá er maður að fara áð fá sér nýjan örgjörfa og móðurborð með, líst best á þetta AMD 64 en er að spá, hvað væri svona besta tvennan í þessu ( móbo og örri ) , hvað mæliði með þ.e.a.s - einhverju sem býður uppá góða möguleika til oc og myndi kosta um 35-40k !

kv.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 30. Nóv 2004 17:44

Ef það á að vera s754 þá er þetta engin spurning.

http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=848

http://start.is/product_info.php?cPath=80_47_82&products_id=790

Örinn er reyndar ódýrari hjá þeim en hann er á síðunni (held ég)

Annars er ég að fara að fá mér s393 AMD 64 3500 en er í bölvuðu veseni við að finna móðurborð.



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf sveik » Þri 30. Nóv 2004 17:47

AMD Athlon64 3000+ S939 19.900
Abit AV8 3rd Eye 15.900

Saman gera þetta 35800 !




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 30. Nóv 2004 17:50

Frekar AMD 64 3200 :D




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 30. Nóv 2004 18:55

MSI K8N Neo2 Platinum er besta móðurborðið fyrir AMD64 núna held ég.

Ef þú ætlar að overclocka eru 3000+ og 3200+ fyrir socket 939 bestu örgjörvarnir. Getur overclockað þá í 2.6GHz auðveldlega og það er sami klukkuhraðinn og á nýja FX-55 sem er hraðvirkasti örgjörvinn í dag.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 30. Nóv 2004 19:35

Frekar bjartur að fá FX-55 úr AMD 64 3200 ,FX er með 1mb skyndiminni.
Þannig þú þirftir að koma honum í 2.8 ghz :D (nei nei ég er bara að rugla)
Annars er ekki sjens að ná uppí FX-55 hraða.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 30. Nóv 2004 20:10

kristjann skrifaði:Ef þú ætlar að overclocka eru 3000+ og 3200+ fyrir socket 939 bestu örgjörvarnir. Getur overclockað þá í 2.6GHz auðveldlega og það er sami klukkuhraðinn og á nýja FX-55 sem er hraðvirkasti örgjörvinn í dag.

Hann var bara að tala um að það væri hægt að klukka þá uppí 2.6Ghz og minntist síðan á að það væri sami klukkuhraði og er á FX-55. Hann talaði eki um að ná honum ekki uppí FX-55 Performance.. Þú misskildir þetta bara.
Síðast breytt af Birkir á Fim 02. Des 2004 18:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Nóv 2004 21:59

hann fer fram úr FX55 í performance á 2.6GHz. þar sem að FSB er orðinn svakalega hár. 3200+ á 2.6GHz er um 10% hraðari en FX55


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 30. Nóv 2004 22:27

gnarr skrifaði:hann fer fram úr FX55 í performance á 2.6GHz. þar sem að FSB er orðinn svakalega hár. 3200+ á 2.6GHz er um 10% hraðari en FX55

Já en þar sem FX-55 hefur helmingi meira cache eigum við þá ekki að fallast á að þeir séu bara svipaðir?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Nóv 2004 23:05

samkvæmt benchmörkunum sem að anand gerði á 3200+ @ 2.6GHz vs. FX55 var 3200+ 10% hraðari í flest öllu.


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 30. Nóv 2004 23:27

Nú jæja :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 01. Des 2004 12:13

Kjaftæði :hnuss



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Des 2004 00:49

http://anandtech.com/cpuchipsets/showdoc.aspx?i=2242


afsakið.. um 10% hraðari en FX53


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 02. Des 2004 02:02

mæliði semsagt með að kaupa amd64 3200 og oc hann ? í staðin fyrir að kaupa sér t.d. amd64 3500 ?? :roll:

þarf maður ekki að vera með þrusu móðurborð og góða kælingu til að getað oc örgjörvann svona ? :oops:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Des 2004 07:29

þeir notuðu MSI K8N NEO2 Platinum og góða loftkælingu.


"Give what you can, take what you need."


Mikki
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 07:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mikki » Fim 02. Des 2004 12:12

Ég fékk mér MSI K8N NEO2 Platinum og AMD 3200+ 939 í Fyrradag.
Eftir að ég setti upp windows fór ég í bios og 2 min seinna var ég komin í 2500 MHZ með drasl minni og stock kælingu.

Það er fáranlega auðvelt að keyra þá upp í FX53/55 hraða

PS Ef þú hefur efni á 3200 keyptu hann (5000 kall auka) , hann er með 10x multiplyer sem er miklu skemmtilegra.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 02. Des 2004 12:19

Mikki skrifaði:Ég fékk mér MSI K8N NEO2 Platinum og AMD 3200+ 939 í Fyrradag.
Eftir að ég setti upp windows fór ég í bios og 2 min seinna var ég komin í 2500 MHZ með drasl minni og stock kælingu.

Það er fáranlega auðvelt að keyra þá upp í FX53/55 hraða

PS Ef þú hefur efni á 3200 keyptu hann (5000 kall auka) , hann er með 10x multiplyer sem er miklu skemmtilegra.


er hægt að fá amd64 3200 939 ? :oops:
einhvernveginn hefur mér alltaf fundist þegar ég er að lesa það sem þið eruð að skrifa að þá sé amd64 3500 939 enn amd64 3200 og 3400 bara 754... :roll: '

er semsagt til amd64 3200+ 939 ? :oops:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 02. Des 2004 12:24

Já það eru til s939 3000+/3200+



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 02. Des 2004 14:58

hvar fást þeir ?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 02. Des 2004 16:30

T.d. í Task



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 02. Des 2004 17:33

AMD Athlon64 3200+ S939 kostar 24.900 hjá Task.is

AMD Athlon64 3500+ S939 kostar 27.688 hjá tölvuvirkni.net

verðmunur : 2.788kr

Þetta er ekki mikill munur á verði...

mæliði samt með að kaupa amd64 3200+ s939 örgjörva og OC hann staðin fyrir að kaupa amd64 3500+ s939? :roll:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 02. Des 2004 18:36

Já 3500 örrinn er 130nm en hinn 90nm



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Des 2004 11:18

þeir eru ódýrari hjá att.is.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 03. Des 2004 13:53

Ég huggsa að það sé gáfulegra að taka AMD 64 3500 þegar hann kemur í nm90 hingað.

Hann er nefla 1.4v en AMD 64 3200 nm90 er 1.5v.

Annars veit maður ekki.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Des 2004 13:54

nei. allir 90nm eru 1.4v


"Give what you can, take what you need."