Dremel frá USA

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Dremel frá USA

Pósturaf worghal » Lau 26. Jan 2019 14:18

Sælir.
Ég var að spá hvort einhver hérna viti hvort Dremel frá USA sé bara 110v eða hvort hann sé 110-220v.
Ég á eitt stykki en er ekki að þora að stinga honum bara í samband, en ég á nokkur raftæki sem taka það fram að þau séu bara 110v en eftir smá google þá komst ég að því að það sé bæði og hafa þau virkað fínt, en ég finn ekkert um dremel og var að spá hvort einhver hérna hefur verslað slíkt frá usa og hann virki hér heima án straumbreytis


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Sam » Lau 26. Jan 2019 14:34

Ef hann er 110 volt, væri hann þá ekki með USA kló ?
Dremel.jpg
Dremel.jpg (112.7 KiB) Skoðað 4194 sinnum




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Sam » Lau 26. Jan 2019 14:39

Fann þennan á Ebay er bæði 110/220V og er þá með evrópskri kló

https://www.ebay.com/itm/110-220V-Dreme ... 0010.m2109



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf worghal » Lau 26. Jan 2019 14:40

Sam skrifaði:Ef hann er 110 volt, væri hann þá ekki með USA kló ?Dremel.jpg

ég á lg sjónvarp sem er merkt 110v með usa kló, en er samt 110-220v, er bara með breytikló.
ég er með dremel með usa kló, en það eru engar merkingar á honum og ég finn ekkert hvort hann sé fyrir bæði kerfi eða bara 110v.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Sam » Lau 26. Jan 2019 14:44




Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Gunnar » Lau 26. Jan 2019 14:52

Sam skrifaði:Gætir bjargað þér með þessum

https://elko.is/hq-spennubreytir-110v-2 ... -usa-i-eur

hann þarf fyrst að vita hvort tækið sé 110 eða 220.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Sam » Lau 26. Jan 2019 14:57

Gunnar skrifaði:
Sam skrifaði:Gætir bjargað þér með þessum

https://elko.is/hq-spennubreytir-110v-2 ... -usa-i-eur

hann þarf fyrst að vita hvort tækið sé 110 eða 220.


Ef hann er 220 volt þá skemmist hann ekki á því að fá 110 volt inn á sig, ef hann virkar ekki á 110 voltum þá skilar hann bara spennubreytinum og fær endurgreitt, Elko er með 30 daga skilarétt



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf jonsig » Lau 26. Jan 2019 15:32

getur bara fenigið þér "dremel" kit frá ryobi í verkfærasölunni. Ekkert að því á 10þús



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf worghal » Lau 26. Jan 2019 15:47

jonsig skrifaði:getur bara fenigið þér "dremel" kit frá ryobi í verkfærasölunni. Ekkert að því á 10þús

það væri næst á dagskrá, en ef einhver veit hvort Dremel séu framleiddir 110-220v þá mundi það spara mér 10þús þar sem ég á einn nú þegar en mig langar ekkert rosalega að stinga honum í samband ef hann skildi bara vera 110v.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Sam » Lau 26. Jan 2019 16:02

worghal skrifaði:
jonsig skrifaði:getur bara fenigið þér "dremel" kit frá ryobi í verkfærasölunni. Ekkert að því á 10þús

það væri næst á dagskrá, en ef einhver veit hvort Dremel séu framleiddir 110-220v þá mundi það spara mér 10þús þar sem ég á einn nú þegar en mig langar ekkert rosalega að stinga honum í samband ef hann skildi bara vera 110v.


Þeir eru framleiddir 110-220v eins og þú sérð í Ebay hlekknum sem ég setti inn



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf worghal » Lau 26. Jan 2019 16:08

Sam skrifaði:
worghal skrifaði:
jonsig skrifaði:getur bara fenigið þér "dremel" kit frá ryobi í verkfærasölunni. Ekkert að því á 10þús

það væri næst á dagskrá, en ef einhver veit hvort Dremel séu framleiddir 110-220v þá mundi það spara mér 10þús þar sem ég á einn nú þegar en mig langar ekkert rosalega að stinga honum í samband ef hann skildi bara vera 110v.


Þeir eru framleiddir 110-220v eins og þú sérð í Ebay hlekknum sem ég setti inn

þessi er framleiddur þannig, en hafa þeir alltaf verið þannig?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf Sam » Lau 26. Jan 2019 16:12

Það efast ég um, það fást á Ebay báðar útgafur




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Dremel frá USA

Pósturaf arons4 » Lau 26. Jan 2019 16:14

Ekkert óvíst að hann sé fyrir 110V einungis ef það er AC mótor.