Góðan daginn.
Ég hef verið að mikið að spá í að snjallvæða ljósin hjá mér, ég bý með fólki sem notar frekar dummie rofann til að slökkva en ekki voice control, þá datt mér í hug að fá mér Snjallrofa frekar en perur. Ég rakst á þessa rofa https://www.cbyge.com/pages/pdp-start-smart-switch og áður en ég fari í einhver kaup þá langaði mig að spyrja,
1. hvort einhver hafi reynslu á snjallrofum? ef svo hvað virkar og virkar ekki?
2. hvort það sé vesen þar sem þetta er US og hér er annar straumur?
3. aðrar lausnir á þessu snjall peru máli hjá mér?
það væri frábært að fá einhverjar hugmyndir varðandi þetta.
Snjall Rofi/Rofar aðstoð
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 02. Maí 2018 00:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Snjall Rofi/Rofar aðstoð
Þetta er fyrir ferköntuðu dósirnar sem bandaríkjamenn eru með, passar hvorki í ferköntuðu bticino dósirnar sem eru hér heima né þessar hefðbundnu hringlóttu.
Það eru til z-wave og wifi lausnir sem passa inní hefðbundnar dósir og passar það við núverandi lookið á tenglaefninu. Í sumum tilfellum þarftu bara að setja þrýstirofa í staðinn(sem er í langflestum tilfellum enþá framleitt). Wifi búnaðurinn er talsvert ódýrari en ekki eins flott græja. Svo er Walli línan hjá fibaro sem passar í nokkrar týpur af innlagnaefni sem þekkjast hér á landi eða eru sitt eigið innlagnaefni.
Passa að z-wave búnaður þarf controller.
https://shelly.cloud/shelly1-open-source/
https://aeotec.com/z-wave-outlet-socket
https://www.fibaro.com/en/products/smar ... d-outlets/
Það eru til z-wave og wifi lausnir sem passa inní hefðbundnar dósir og passar það við núverandi lookið á tenglaefninu. Í sumum tilfellum þarftu bara að setja þrýstirofa í staðinn(sem er í langflestum tilfellum enþá framleitt). Wifi búnaðurinn er talsvert ódýrari en ekki eins flott græja. Svo er Walli línan hjá fibaro sem passar í nokkrar týpur af innlagnaefni sem þekkjast hér á landi eða eru sitt eigið innlagnaefni.
Passa að z-wave búnaður þarf controller.
https://shelly.cloud/shelly1-open-source/
https://aeotec.com/z-wave-outlet-socket
https://www.fibaro.com/en/products/smar ... d-outlets/
Re: Snjall Rofi/Rofar aðstoð
Þetta er það sem þig vantar. Ég er búinn að kaupa marga svona og þetta svín virkar. Ég setti að vísu nýtt open-source firmware á þetta en það er hægt að nota þetta "as is" líka með alexa o.þ.h. Þú athugar að í veggdósinni verður þú að vera með fasa og núll því rofinn þarf alltaf að hafa straum til að geta verið "snjall".
https://www.aliexpress.com/item/WiFi-LE ... 5e16ZfQhk5
https://www.aliexpress.com/item/WiFi-LE ... 5e16ZfQhk5