Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf cure » Sun 20. Jan 2019 16:32

Góðan dag :) er búinn að vera að skoða að fá mér 2 stúdiomonitora yamaha HS8 og jafnvel HS8 subwoofer
Ástæðan fyrir því að mig langar að fá mér þetta er sú að ég elska að hlusta á tónlist HÁTT og í rosa góðum hljómgæðum
Ætla að vera með þetta inn í stofu hjá mér.. mæliði með einhverjum öðrum hátulurum eða yrði þetta fínt setup ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf jonsig » Sun 20. Jan 2019 17:14

eða heyrnatól svo nágrannarnir brjálist ekki ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf Viktor » Sun 20. Jan 2019 17:41

Hvaða budget ertu með?

Þú getur keypt hátalara frá 1.000 kr. upp í 10.000.000 kr.

HS8 og HS8S er mjög gott setup ef það er nóg af plássi og þú ert til dæmis í einbýlishúsi. Ef þú ert í fjölbýli þá þakka ég guði fyrir að vera ekki nágranninn þinn.

Ef þú ætlar að fá þær subwoofer þá þarftu alls ekki svona stóra hátalara. Ég myndi til dæmis frekar fá mér subwoofer og dýra og litla Genelec hátalara fyrir toppana.

Ef þú ætlar ekki að fá þér sub þá er mjög fínt að fá sér HS8.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf cure » Sun 20. Jan 2019 18:04

Jáá :) er búið að langa í hs8 lengi sem hátalara :hjarta og félagi minn er að fara að uppfæra í Adam og ætlar að selja mér sína HS8 á 50.000 og miðað við það sem þú segir Sallarólegi þá ætla ég að taka þá takk :fly



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf worghal » Sun 20. Jan 2019 18:12

var með HS8 og fékk bassaboxið lánað til að prufa með þeim og það er svo ónauðsynlegt að það er ekki fyndið.
HS8 er svo rosalegt kerfi :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf Viktor » Mán 21. Jan 2019 03:35

worghal skrifaði:var með HS8 og fékk bassaboxið lánað til að prufa með þeim og það er svo ónauðsynlegt að það er ekki fyndið.
HS8 er svo rosalegt kerfi :D


Fer efir því hvernig tónlist þú hlustar á :) Gerir mjög mikið fyrir raftónlist.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf Frussi » Mán 21. Jan 2019 09:33

Ég myndi byrja á HS8 og bíða með bassaboxið, sérstaklega ef þú ert ekki með þetta í stóru rými


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf worghal » Mán 21. Jan 2019 09:55

Sallarólegur skrifaði:
worghal skrifaði:var með HS8 og fékk bassaboxið lánað til að prufa með þeim og það er svo ónauðsynlegt að það er ekki fyndið.
HS8 er svo rosalegt kerfi :D


Fer efir því hvernig tónlist þú hlustar á :) Gerir mjög mikið fyrir raftónlist.

ég spilaði allt á milli himins og jarðar og var uppáhalds lagið mitt á þessum hátölurum þetta


og allt í íbúðinni var í hættu á að færast úr stað og þá án bassaboxs :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita mér af góðum hátulurum, vantar ráðleggingar.

Pósturaf Hauxon » Mán 21. Jan 2019 15:45

38Hz er alveg magnað fyrir svona litla hátalara. Ættir ekki að þurfa bassabox fyrir flesta tónlist en bassabox getur ekki skaðað ef það er vel stillt saman við hátalarana.