Meðmæli fyrir Plex server.


Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf IngoVals » Fim 17. Jan 2019 09:58

Ég var með gamla Gigabyte Brix sem Plex server en líklega var hún að gefa upp öndina.

Kemur ljós á hana en fæ ekki ljós á mús, lyklaboðr eð neitt a display ef ég tengi beint við hana.

Mig langar helst í eitthvað fanless sem nær að díla við að keyra PLEX, ég þarf samt ekkert endilega að vera að transcoda einhverja 4k myndir held ég.

Helsti client sem ég nota er Xbox One.

Er bara Intel Nuc málið, má alveg vera eitthvað stærra. Hef plássið. Hvar fengi maður NUC án stýrikerfis ( ég reikna með að keyra Linux á þessu ). Bara á amazon?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf russi » Fim 17. Jan 2019 10:26

Fá sér bara þokkalega nýjan örgjörva, 8th generation Intel ætti að duga ef þetta er bara fyrir þig og kannski plús5-6 aðra.

Veit að Computer.is eru með Nucs með og án stýrikerfis, vélarnar sem eru án stýrikerfis eru líka án minnis og disks.

Mesti flöskuháls í Plex eru örgjörvar, þannig þú átt ekki að þurfa að kaffæra henni í minni.


ps. já smátölvurnar í Tölvutek eru með samsetningar verði, ættir að geta fengið þær ósamsettar til þín frá þeim á minni prís, hef gert það nokkrums innum sjálfur



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf CendenZ » Fim 17. Jan 2019 16:03

Ég er með nuc vél fyrir allar server þarfir, og utanáliggjandi HD box með innbyggðri kælingu




Televisionary
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf Televisionary » Fim 17. Jan 2019 16:18

Hvernig HDD box ertu með? Hvað ertu með marga diska í þessu?

CendenZ skrifaði:Ég er með nuc vél fyrir allar server þarfir, og utanáliggjandi HD box með innbyggðri kælingu




Höfundur
IngoVals
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 02. Des 2014 17:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf IngoVals » Fim 17. Jan 2019 17:52

Ég er sjálfur með Synology ds416play NAS. Gæti sett upp PLEX á því en skilst að það sé ekkert sértstaklega kraftmikið.



Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf Gorgeir » Fös 18. Jan 2019 09:14

Ég er með WD PR2100.
Mæli hiklaust með því.
Er með uppsett Plex, Medusa, Tautulli og transmission.
Get accessað það hvar sem er og bætt inná plexið í gegnum transmission.
Það eru nokkrir userar hjá mér (ca.10) og mest hef ég séð 5 að spila og transcode-a á fullu og ekkert vesen.

https://www.wd.com/products/network-attached-storage/my-cloud-pr2100.html


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Pósturaf CendenZ » Fös 18. Jan 2019 10:20

Televisionary skrifaði:Hvernig HDD box ertu með? Hvað ertu með marga diska í þessu?

CendenZ skrifaði:Ég er með nuc vél fyrir allar server þarfir, og utanáliggjandi HD box með innbyggðri kælingu


Icy box, utanáliggjandi hýsing með kælingu. Tengd í usb 3.
Það eru 2x 3tb diskar með gögnum.
NUC vélin er i5 vél með 8 gb ram, voða basic vél en höndlar allar server þarfirnar. Mér finnst svo frábært að hafa utanáliggjandi diska í sér kælieiningu, auðvelt að kaupa nýja diska og sáraeinfalt í uppsetningu.
Ég er búinn að vera með Synology NAS sem var algjört máttlaust frat, var svo með FreeNas kerfi sem var alltof mikið vesen og svo ubuntu sem var sömuleiðis var of flókið fyrir einfalda hluti. Núna er ég með nuc vél, win 10 og þetta gæti ekki verið einfaldara og þægilegra. Er svo með fullt af liði í fjöldskyldunni sem tengist inn á plex og spilar og við erum með sjónvarp og spilum af plex. Það finnur engin fyrir álagi nema kannski þegar 4-5 aðilar eru að spila 1080p efni og þá logga ég mig inn á unify og kappa netið út. Þá hættir fólk að streyma og við heima horfum í friði :lol: