Losna við lím framan á hátalara

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Tengdur

Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Storm » Mán 14. Jan 2019 21:11

Hæhæ

Ég er með tvo hátalara sem lentu í því að púðar sem dempa contact á framgrill (sem er fest með seglum) við hátalara duttu af og skildu eftir sig lím.
Frontarnir eru með einhverskonar gúmmí áferð.
Mynd:
Mynd
ímyndið ykkur bara að það séu svona "blautir" blettir á 8 stöðum per hátalara jafnt í köntum og hliðum.
Prufaði fyrst vatn og klút en þetta dreifðist bara :pjuke

Allar hugmyndir vel þegnar!




birgirs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf birgirs » Mán 14. Jan 2019 22:02

Hef stundum notað olive olíu til að taka lím af glerkrukkum. Konan notar sítrónusafa minnir mig.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf J1nX » Mán 14. Jan 2019 22:32

sítrónusafi, vatn og edik.. ótrúlegt hvað það getur hreinsað :D



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf brain » Mán 14. Jan 2019 23:27

Hreinsað bensín,

ath að prófa einhvers staðar fyrst ef ske kynni að það matti flötinn.

Bostik Lim clean

Mynd



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Viktor » Mán 14. Jan 2019 23:30

Aceton


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf playman » Þri 15. Jan 2019 00:29

WD40


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Hnykill » Þri 15. Jan 2019 00:46

WD40 bara já


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf raggos » Þri 15. Jan 2019 15:00

wd40 er snilldar límleysir og ódýr




Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Tengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Storm » Þri 15. Jan 2019 17:11

Takk kærlega fyrir allir!!