434 mhz minni á 400 mhz móðurborð

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

434 mhz minni á 400 mhz móðurborð

Pósturaf odinnn » Sun 15. Jún 2003 19:04

veit einhver hvort það sé ekki í lagi að setja 434 mhz minni (pc3500) á móðurborð sem syður 400 mhz minni (pc3200)? steikir það borðið eða keyrir minnið bara á 400 mhz?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 15. Jún 2003 21:21

ég hugsa að það ætti að virka, en akkurru ekki að kaupa bara DDR400 minni?
Annars vill ég benda á það að DDR400 er ekki 400Mhz heldur 200Mhz með "Dual Data Rate" tækninni sem að performar 2 cycle'a á hverju Mhz'i



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 15. Jún 2003 22:44

Minninn eiga getað klukkað sig niður.Er í BIOS



Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mán 16. Jún 2003 13:15

ég var að spurja vegna þess að búðin sem ég ætla að kaupa tölvuna mína frá selur bara Kingson HyperX 434mhz (pc3500) og móbóið mitt verður Asus A7N8X Deluxe sem styður 400mhz



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 17. Jún 2003 00:17

ég er einmitt með HyperX PC3500 minnið, ekkert mál að niðurklukka það...

ástæðan að maður vill hraðvirkara minni er að geta yfirklukkað FSB meira og samt haldið minninu og FSB í sync'i, ekki nota divider á minnið (færð nefnilega minni performance að keyra minnið úr sync'i við FSB'in)

Fletch



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 18. Jún 2003 18:24

ég held að vinur minn hafi verið að nota 400mhz minni á móðurborð sem studdi bara 333mhz.


kv,
Castrate

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 18. Jún 2003 19:00

Bara prófa vel hvort er að virka betur, þ.e. ef þú ert með CPU á 333 mhz FSB, prófa að hafa minnið á 333 og 400 mhz, sjá hvort gefur meiri performance.... oft betra að hafa í sync'i (333 ef cpy er 333) en mismunandi eftir chipsettum...

Fletch