Á maður að nota geforce experience eða er það bara input lag að hafa telemetry processor á tölvunni?
Þarf ekki geforce experience að nota telemetry eða er mér óhætt að henda því einhvern vegin úr tölvunni eða nóg kannski bara disable i services?
Nvidia experience gott?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia experience gott?
Ég hélt að Nvidia Experience væri meira en bara upptökudótið þeirra. Hélt að gameready drivera download tólið þeirra og recommended graphics profile dótið væri líka partur af Nvidia Experience, að það væri hægt að nota það án þess að vera með kveikt á upptókudótinu.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia experience gott?
Ég las að nvida experience optimizar stillingar fyrir mann og í raun setur cap á fps og það er í boði að velja performance þar og þá sett allt í low sem maður getur gert í leiknum sjálfur.
En svo er til nvidia indicator þar getur maður set cap á fps og allt verður eins og maður notar með nvida experience.
En núna er ég að spá afhverju er allt inputlag og svona laggið betra ef maður setur cap á fps?
Er þetta þá kannski gsync og gsync er óþarfi?
Ef ég keyri leikinn L4d2 á 300 fps þá er svona lagg og mið verr en þegar ég set cap á fps?
Les á netin að því meir fps því betra allt og fatta ekki en ég sýnist það vera öfugt.
hvað er best að gera þá?
Talva2018"]Ertu að nota experience og finnurðu mun?
En svo er til nvidia indicator þar getur maður set cap á fps og allt verður eins og maður notar með nvida experience.
En núna er ég að spá afhverju er allt inputlag og svona laggið betra ef maður setur cap á fps?
Er þetta þá kannski gsync og gsync er óþarfi?
Ef ég keyri leikinn L4d2 á 300 fps þá er svona lagg og mið verr en þegar ég set cap á fps?
Les á netin að því meir fps því betra allt og fatta ekki en ég sýnist það vera öfugt.
hvað er best að gera þá?
Talva2018"]Ertu að nota experience og finnurðu mun?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia experience gott?
nvidia exp. optimizar max settings miðað við þinn búnað og þá bara ef þú lætur það gera það.
það ætti ekki að vera default stillt á að automatically stilla leikina.
það ætti ekki að vera default stillt á að automatically stilla leikina.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia experience gott?
Talva2018 skrifaði:Ertu að nota experience og finnurðu mun?
Já, er með Nvidia Experience uppsett hjá mér, en nota það bara fyrir gameready drivera notificationin. Finn ekki neinn mun á input laggi en ég er ekkert viss um að ég myndi finna fyrir því þótt það væri til staðar. Hef aldrei verið sérstaklega næmur fyrir input lag nema í Rock Band/Guitar Hero.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2018 17:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia experience gott?
worghal skrifaði:nvidia exp. optimizar max settings miðað við þinn búnað og þá bara ef þú lætur það gera það.
það ætti ekki að vera default stillt á að automatically stilla leikina.
Inn í nvidia exp. Fór ég inn í optimize á leikinum
Og dró niður í performance og er þá kominn með allt gott nema fatta ekki afhverju það hefur sett fps hjá mér í 144 og ég með slökkt á gsync svo les að nvidia exp. Virðist setja cap a fps til að fá greiniega better performance en les svo annarstaðar að því meir fps því betra performance svo spyr hvort er réttast.