Sælir nú, er í smá vandræðum.
Er að reyna a færa netfangaskrána (Contacts) úr outlook express í einni tölvu í outlook í annari vél og gengur brösuglega. (XP pro á báðum)
Er búinn að exporta skránni sem .csv fæl úr fyrri vélinni en gengur illa að inporta í þá seinni. Eitthvað að gera vitlaust.
Fællinn lítur hins vega mjög vel út í exel í tveimur dálkum.
Var líka búinn að prufa Files and settings transfer Wizard en gekk engu betur því ég gat ekki einangrað út þennan eina fæl til að exporta.
Þetta eru bara nöfn og netföng
Er ég kannski á villigötum og er hægt að gera þetta á miklu einfaldari máta?
Að færa netfangaskrá?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Að færa netfangaskrá?
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
.csv (comma separated value) er í rauninni bara hrein textaskrá og er eina formatið sem OE býður mér til að exporta úr og gengur það fínt, en það gengur ekki eins vel að inporta aftur í outlook í hinni vélinni.
Það virðist renna ljúft í gegnum wizardin en ekkert gerist og ég næ ekki að koma fælnum inn í outlookinn. Er búinn að breyta skránni í .txt og .xls en ekkert gengur Allar hugmyndir vel þegnar.
Ps, vitið þið hvar þessi skrá (contacts-address book ?) eða sú skrá sem hýsir nöfn og netföng í outlook er geymd.
Það virðist renna ljúft í gegnum wizardin en ekkert gerist og ég næ ekki að koma fælnum inn í outlookinn. Er búinn að breyta skránni í .txt og .xls en ekkert gengur Allar hugmyndir vel þegnar.
Ps, vitið þið hvar þessi skrá (contacts-address book ?) eða sú skrá sem hýsir nöfn og netföng í outlook er geymd.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Þú átt að geta importað .csv skrána með því að fara í Import... -> Other address book. Þar áttu að geta valið 'from text file (comma seperated values)' og vísað á .csv skrána.
Annars minnir mig að addressubókin (.wab skrá) sé í C:\Documents and Settings\Notendanafn\Application Data\Microsoft\Outlook Express eða einhversstaðar á þeim slóðum. Hana geturðu flutt yfir með Import... -> Address book.
Annars minnir mig að addressubókin (.wab skrá) sé í C:\Documents and Settings\Notendanafn\Application Data\Microsoft\Outlook Express eða einhversstaðar á þeim slóðum. Hana geturðu flutt yfir með Import... -> Address book.