PS4 / Costco

Skjámynd

Höfundur
Beetle
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Rvík.
Staða: Ótengdur

PS4 / Costco

Pósturaf Beetle » Þri 25. Apr 2017 16:40

Smá pæling...
Núna kostar PS4 Pro 60 kall hér heima, plús/mínus 2kall.
Verður Costco með þessa vél til sölu ?
Búinn að skoða US og Uk síður Costco og finn ekki PS4 þar.
Ef mun fást, eh hugmyndir um verð ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf Viktor » Þri 25. Apr 2017 16:57

Þetta verður útibú frá Costco UK svo ef hún er ekki til þar þá er alveg spurning hvort þeir verði með hana.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf Stuffz » Þri 25. Apr 2017 21:22

:P
Mynd


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf depill » Mið 26. Apr 2017 07:45

Ég held þetta sé soldið "veit ekki", en ég sá nýlega Playstation 4 á Costco.co.uk en hún er greinilega farin núna. Þegar ég kíkti fyrst var ekki Xbox One, en núna er Xbox One.

Xbox One með Fifa 17 kostar hjá Tölvutek 49.900
Hún kostar á CostCo.co.uk 224.91 pund án vsk með heyrnatólum og Forza. Það er með 24% Íslenskum vsk fært frá gengi á pundi í dag 38.886.

Þannig það er einhverjar líkur að þetta verði ódýrara hjá Costco, en þú verður soldið bara að bíða og sjá. Það er núna innan við mánuður í þetta ( og ég á erfitt með mig sjálfan ég er búinn að halda nokkrum "innkaupum" aftur út af þeim )



Skjámynd

Höfundur
Beetle
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Rvík.
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf Beetle » Mið 26. Apr 2017 10:47

depill skrifaði:Ég held þetta sé soldið "veit ekki", en ég sá nýlega Playstation 4 á Costco.co.uk en hún er greinilega farin núna. Þegar ég kíkti fyrst var ekki Xbox One, en núna er Xbox One.

Xbox One með Fifa 17 kostar hjá Tölvutek 49.900
Hún kostar á CostCo.co.uk 224.91 pund án vsk með heyrnatólum og Forza. Það er með 24% Íslenskum vsk fært frá gengi á pundi í dag 38.886.

Þannig það er einhverjar líkur að þetta verði ódýrara hjá Costco, en þú verður soldið bara að bíða og sjá. Það er núna innan við mánuður í þetta ( og ég á erfitt með mig sjálfan ég er búinn að halda nokkrum "innkaupum" aftur út af þeim )

He he nákvæmlega skil þig... sama hér. Eina vitið að sýna bara smá þolinmæði og sjá þegar þeir opna :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf Viktor » Mið 26. Apr 2017 12:57

Hér er góð grein um komu CostCo, og svarar líklega þessum hugleiðingum:

Um þriðjungur eru vörur sem við seljum alltaf – þú getur til dæmis alltaf gengið að 10 kílóa poka af sykri eða 20 kílóa poka af hrísgrjónum sem vísum. Annar þriðjungur eru árstíðabundnar vörur, útilegubúnaður á vorin og sumrin, skíði, sleðar og skautar um vetur og jólaskraut um jólin, svo að einhver dæmi séu nefnd. Síðasti þriðjungurinn eru svo tækifærisvörur, vörur sem fólk kaupir í hálfgerðri fjársjóðsleit.


https://umraedan.landsbankinn.is/umraed ... ta/costco/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf chaplin » Lau 03. Nóv 2018 16:52

Eru Costco ennþá að selja pro vélina? :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf sakaxxx » Lau 03. Nóv 2018 18:05

chaplin skrifaði:Eru Costco ennþá að selja pro vélina? :)



Ps4 pro er til í costco sá hana í gær minnir að hún kostaði 61000


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf wixor » Mið 28. Nóv 2018 23:08

Ég sá hana nýlega ef þetta hjálpar einhverjum/einhverri hérna gangi ykkur vel :happy

Mynd




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf braudrist » Fim 29. Nóv 2018 02:14

wixor skrifaði:Ég sá hana nýlega ef þetta hjálpar einhverjum/einhverri hérna gangi ykkur vel :happy

Mynd


Ég verð nú að segja að þetta er helvíti gott verð á henni.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PS4 / Costco

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 29. Nóv 2018 10:40

braudrist skrifaði:
wixor skrifaði:Ég sá hana nýlega ef þetta hjálpar einhverjum/einhverri hérna gangi ykkur vel :happy

Mynd


Ég verð nú að segja að þetta er helvíti gott verð á henni.



Fékk hana ódýrari í Tölvutek í febrúar :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video