One plus 6t
One plus 6t
One plus var að sýna nýja símann sinn og lítur hann svakalega vel út að mínu mati, En hefur einhver reynslu á að panta síma frá þeim?
Finn engan sem sendir hann til Íslands. Ef einhver hefur reynslu á því væri ég alveg til í að heyra frá þeim.
Finn engan sem sendir hann til Íslands. Ef einhver hefur reynslu á því væri ég alveg til í að heyra frá þeim.
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Get allavega sagt að ég pantaði OnePlus2 fyrir 3 árum frá http://www.oppomart.com og hann kom til mín nokkrum dögum síðar frá Kína í gegnum DHL. Hann er því miður enn í það góðu ástandi að ég get ekki réttlætt ný kaup.
Re: One plus 6t
OnePlus eru albestu símar sem ég hef átt.
Aldrei verið vandamál að kaupa hann, fyrir utan þegar þeir voru með þetta invitation system.
Mér finnst samt leiðinlegt hvað þeir eru orðnir dýrir miðað við í upphafi, sérstaklega þegar litið er á Xiaomi Pocophone F1 sem er með nokkuð sömu specca en er 40% ódýrari.
Var talað um á kynningu símans í gær að íhlutir séu að verða svo dýrir og eitthvað en þeir eru varla það dýrir ef risa samkeppnisaðili getur verið töluvert ódýrari.
Aldrei verið vandamál að kaupa hann, fyrir utan þegar þeir voru með þetta invitation system.
Mér finnst samt leiðinlegt hvað þeir eru orðnir dýrir miðað við í upphafi, sérstaklega þegar litið er á Xiaomi Pocophone F1 sem er með nokkuð sömu specca en er 40% ódýrari.
Var talað um á kynningu símans í gær að íhlutir séu að verða svo dýrir og eitthvað en þeir eru varla það dýrir ef risa samkeppnisaðili getur verið töluvert ódýrari.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Raskolnikov skrifaði:Get allavega sagt að ég pantaði OnePlus2 fyrir 3 árum frá http://www.oppomart.com og hann kom til mín nokkrum dögum síðar frá Kína í gegnum DHL. Hann er því miður enn í það góðu ástandi að ég get ekki réttlætt ný kaup.
Þurftir þú að borga eitthvað í toll?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Nördaklessa skrifaði:Raskolnikov skrifaði:Get allavega sagt að ég pantaði OnePlus2 fyrir 3 árum frá http://www.oppomart.com og hann kom til mín nokkrum dögum síðar frá Kína í gegnum DHL. Hann er því miður enn í það góðu ástandi að ég get ekki réttlætt ný kaup.
Þurftir þú að borga eitthvað í toll?
Nei, en borgar vsk.
Re: One plus 6t
Ég þakka fyrir upplýsingarnar. Ættla skoða það að panta hann þegar hann kemur formlega út ( 6.Nóv. )
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Ég er núna með Oneplus 5 og átti einnig 2 og 4. Ég er farinn að verða þreyttur á Oneplus. Einhverra hluta vegna byrjuðu símarnir að haga sér einkennilega eftir 12-18 mánuði að Oneplus 2 frátöldum. Ég er farinn að skoða nýja síma og 6t er ekki á listanum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Þrír svona símar hafa verið á okkar heimili. Ætlum ekki að kaupa OnePlus aftur. Allskonar vandamál, léleg batterísending innan við ár, léleg myndavél.
Myndavélin á oneplus 5 er kannski ágæt í einhverjum prófunum á netinu en um leið og þú reynir að taka myndir í dimmri íslenskri stofu og þú ert með örlítið parkinsons þá verða þær allar blurraðar. Er ekki að búast við betri myndavél á 6T.
Skjáirnir eru yfirleitt frekar lélegir. Að nota OnePlus 3T á lægstu birtustillingu er eins og að vera með kastara framan í sér miðað við Pixel 2. Það er eins og vélbúnaðurinn sem sér um baklýsinguna sé það lélegur að hann geti ekki fínstillt hana nógu vel. Allir símarnir hafa lent í hleðsluvandamálum sem hefur þurft að laga með því að henda einhverri skrá og afhlaða símann alveg svo aftur í 100%. Flytja gögn á milli símans og tölvu, gangi þér vel það gengur í annarri hvorri hugbúnaðaruppfærslu.
Myndavélin á oneplus 5 er kannski ágæt í einhverjum prófunum á netinu en um leið og þú reynir að taka myndir í dimmri íslenskri stofu og þú ert með örlítið parkinsons þá verða þær allar blurraðar. Er ekki að búast við betri myndavél á 6T.
Skjáirnir eru yfirleitt frekar lélegir. Að nota OnePlus 3T á lægstu birtustillingu er eins og að vera með kastara framan í sér miðað við Pixel 2. Það er eins og vélbúnaðurinn sem sér um baklýsinguna sé það lélegur að hann geti ekki fínstillt hana nógu vel. Allir símarnir hafa lent í hleðsluvandamálum sem hefur þurft að laga með því að henda einhverri skrá og afhlaða símann alveg svo aftur í 100%. Flytja gögn á milli símans og tölvu, gangi þér vel það gengur í annarri hvorri hugbúnaðaruppfærslu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Ég er súper ánægður með minn Oneplus 3. Átti Oneplus One líka og hefði ekki skipt honum nærri strax út nema honum var stolið. Ég hef átt Oneplus 3 núna í að verða 3 ár og er ennþá hrikalega ánægður með hann. En ég er sammála því að það er synd að sjá hvernig þeir verða alltaf dýrari með hverri kynslóð, en þeir eru samt alltaf miklu ódýrari en flaggskipin frá Samsung og LG og Apple en með spekka sem að jafnast á við eða jafnvel eru betri en viðkomandi flaggskip. Ég mun allavega skoða þetta vel næst þegar ég endurnýja síma hjá mér. Er ekki viss hvort Oneplus sé ennþá eins mikið bang for buck eins og áður.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: One plus 6t
Oneplus 4T eigandi, búinn að selja nokkra svona síma með word of mouth til annara.
Mæli hiklaust með þeim.
Mæli hiklaust með þeim.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
Minuz1 skrifaði:Oneplus 4T eigandi, búinn að selja nokkra svona síma með word of mouth til annara.
Mæli hiklaust með þeim.
Tel þig hellvíti góðan að eiga 4T síma þar sem að OnePlus fóru beint úr 3T í 5
Ég átti sjálfur 3T síma, líklega skemmtilegasti sími sem ég hef átt og svo skemmir Oxygen OS ekki fyrir. Gott value for money í þessu merki.
Þeir sem eru að spá í 6T þá er um að gera að fylgjast með hérna og sjá hverjir bjóða uppá tækið;
https://www.kimovil.com/en/where-to-buy-oneplus-6t (þetta er einskonar Vaktin fyrir síma)
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: One plus 6t
Á Oneplus 3 í dag og er að íhuga að uppfæra í 6T. Býst við að ég kaupi hann frá AliExpress bara eins og ég gerði með Oneplus One.
Re: One plus 6t
Ekkert mini-jack tengi...
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: One plus 6t
jericho skrifaði:Ekkert mini-jack tengi...
Jæja þá versla ég ekki aftur Oneplus. Fáranleg og ótímabær þróun.
Re: One plus 6t
Búinn að eiga OP 6 frá því að hann kom út. Mjög ánægður með hann. Eina sem ég hef út á hann að setja er að USA hleðslu draslið (útað ég keypti hann þar).
Átti OP 2 í 2 og hálft ár , orðinn soldið þreyttur undir lokin.
Átti OP 2 í 2 og hálft ár , orðinn soldið þreyttur undir lokin.
Re: One plus 6t
Nova var að auglýsa það að þeir ættla vera með OP 6t í sölu hjá sér. 100k fyrir 6gb ram 128gb útgáfuna og 110k fyrir 8gb ram og 256 gb útgáfuna. Finnst það allt í lagi verð s.s.