Vatn á fjöltengi
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Vatn á fjöltengi
Var með pc tölvu i gangi heima í partyi. Stelpa helti óvart vatn á fjöltengið. Eftir það þegar ég reyni að kveikja á tölvunni þá bootar hún en fer beint i bios. Kemst ekkert i tölvuna og næ ekkert að gera i biosnum því hann frýs strax. Hvað ætli vandamálið sé ? Aflgjafinn dauður eftir surge?
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
Re: Vatn á fjöltengi
Móðurborðið farið Myndir ekki ná að ræsa ef það væri aflgjafinn, hann virkar en er ekki endilega áreiðanlegur lengur.
-
- FanBoy
- Póstar: 782
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 47
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn á fjöltengi
Kannaðu hvar reset bios pinnarnir eru á móðurborðinu, skammhleypir þeim og prófar að boota.
Eða taka rafhlöðuna úr móðurborðinu, taka aflgjafann úr sambandi frá innstungunni og halda inni power takkanum í 10 sec, rafhlaða í, tengja við vegg og boot
Eða taka rafhlöðuna úr móðurborðinu, taka aflgjafann úr sambandi frá innstungunni og halda inni power takkanum í 10 sec, rafhlaða í, tengja við vegg og boot
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn á fjöltengi
Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Re: Vatn á fjöltengi
DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn á fjöltengi
Klemmi skrifaði:DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðið
en SSD diskurinn wipeaðist.
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn á fjöltengi
DanniStef skrifaði:Klemmi skrifaði:DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðið
en SSD diskurinn wipeaðist.
Ertu viss um að gögnin hafi ekki bara sullast út?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn á fjöltengi
DJOli skrifaði:DanniStef skrifaði:Klemmi skrifaði:DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðið
en SSD diskurinn wipeaðist.
Ertu viss um að gögnin hafi ekki bara sullast út?
Haha ætli það ekki.