Hvernig fartölbu á ég að fá mér


Höfundur
gudni88
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 12. Feb 2015 22:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Pósturaf gudni88 » Fim 25. Okt 2018 22:24

Góðan Dag

Er að spá í að selja borðtölvuna og fá mér aðeins minna sett, er s.s að spá í að fá mér fartölvu. Mig vantar s.s fartölvu sem ég get spilað basic leiki t.d overwatch wow og allt það dæmi, enn ég er ekki viss hvaða merki ég ætti að horfa á predator lenova eða hvað, búinn að sjá þessar á 230 þús það er aðeins of mikið er að miða við svona max 180 k eru þið með eitthverja reynslur og tilögur hvað ég ætti að fá mér. Fyrirfram þakkir :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Pósturaf jonsig » Fim 25. Okt 2018 23:13

Fartöblu? Ertu að tala um galaxy tab eða ?



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Pósturaf ZiRiuS » Fim 25. Okt 2018 23:35

Mæli með að skoða www.laptop.is. Þar getur þú valið speccana og séð verð frá öllum helstu íslensku tölvuverslunum.

Annars mæli ég ekki með að skipta yfir í lappa ef þú ert að spila mikið af tölvuleikjum, allavega ekki ef þú ert vanur hinu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Pósturaf HalistaX » Fim 25. Okt 2018 23:44

jonsig skrifaði:Fartöblu? Ertu að tala um galaxy tab eða ?

Held að Galaxy Tab flokkist sem FartBölva....

....því hún skítur svo uppá bak á meðan þú bölvar yfir henni....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 26. Okt 2018 01:38

Fartölbu? Hmm.. Ég ætti að fá mér eina þannig :guy


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fartölbu á ég að fá mér

Pósturaf Sultukrukka » Fös 26. Okt 2018 09:06

Sá ágætlega spekkaða vél í Costco fyrir svona 3 dögum. Minnir að þetta hafi verið Asus ROG eða Acer Predator vél, 15-17 tommu með nýlegum I7 örgjörva, GTX 1060, 250 SSD og mögulega 1TB hdd á 180k. Myndi segja að það væri hörkuvel sloppið á þennan prís.


Edit:

https://www.costco.co.uk/Electronics-Se ... k/p/231073

Held að þetta hafi verið vélin