Veit einhver hér um frítt source af forriti eða vefmóti fyrir innstimplanir starfsmanna?
Þeas stimpla sig inn og út, reiknar út fjölda tíma á vissu tímabili ofl
Innstimplunarklukka
Re: Innstimplunarklukka
ég er búin að vera nota Time recording í 2 ár eða meira , meira segja keypti pro útgafuna eini munrinn á því og free útgafuni er no ads og dark theme, sem ég hef tekið eftir, en þetta er app sem ég er með í símanum, veit ekki hvort þú ert að leita af einnhverju fyrir síma eða pc
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innstimplunarklukka
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Innstimplunarklukka
Ég nota https://www.mytimestation.com og er ánægður með það. Ég er með ipad á aðal vinnustöðunum og svo eru þeir sem ég er með í vinnu hér og þar, með app í símanum til að stimpla sig inn og út. Þetta er frítt fyrir allt að 10 starfsmenn og svo kostar eitthvað smotterí að auka fjöldann, 20$ fyrir 20 manns, 30$ fyrir 50 manns osfr.
Verðlöggur alltaf velkomnar.