Hefur einhver reynslu á HDMI ARC og t.d. https://ht.is/product/65-super-uhd-smar ... g-65sk7900.
Er með Sony soundbar tengt við það og nota HDMI ARC til að geta hækkað í barinu og látið það stjórna alveg hljóðinu, með þægilegum fítus eins og að það kveikni á því um leið og sjónvarpinu. Vandamálið er ss að það á til að droppa soundinu og auðveldasta leiðin til að fá það aftur er að rífa Android boxið (Beelink) úr sambandi (HDMI) og slökkva á TV og kveikja aftur. NB er búin að prufa tvo Android box og þetta gerist með bæði ef þau hafa verið notuð og slökkt á TV og Boxum og kveikt aftur daginn eftir. Þetta er þó ekki bara tengt boxunum því soundið á til að detta út bara horfandi á sjónvarp símans stundum.
Þykist vita að það er búið að moka þessum TV's út upp á síðkastið og huganlega fleiri lent í vandræðum með HDMI ARC og Soundbar.
LG 65 7900 og HDMI ARC
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
LG 65 7900 og HDMI ARC
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Ætla að smella inn google niðurstöðu, svona fyrst enginn er búinn að svara. Vonandi hjálpar þetta.
https://www.google.is/search?q=LG+7900+ ... e&ie=UTF-8
https://www.google.is/search?q=LG+7900+ ... e&ie=UTF-8
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Takk fyrir þetta, en ég er einmitt búin að gúggla þetta sundur og saman og hræra í öllum stillingum án þess að finna neina lausn. Meira segja farið svo langt að kaupa HDMI ARC certified kapla sem er eiginlega hálfgert gimmick því nánast allir kaplar sem eru ekki eldgamlir ganga !
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Ég er með LG B8 og var með Panasonic heimabíóið gegnum ARC. Ég myndi eiginlega segja að LG sjónvörpin séu gallaðar vörur því ég lendi í því nákvæmlega sama og þú. En það var nóg fyrir mig að ýta á Mute takkann tvisvar á LG fjarstýringunni til að fá hljóðið aftur.
Hinsvegar gafst ég upp og náði mér bara í optical kapal og nú er allt í orden, þetta er bara bundið við ARC.
Hinsvegar gafst ég upp og náði mér bara í optical kapal og nú er allt í orden, þetta er bara bundið við ARC.
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Ég er með LG C7.
Tengt í Yamaha Advantage 2070, fæ allt hljóð sem ég þarf í gegnum TV þar sem ég nota Nvidia Shield fyrir plex fyrir betra sound format, LG styður sendingu á Dolby Digital, Dolby Digital Plus meðal annars.
Fara í settings, Audio, Haka við Audio out optical/ARC.
Þú þarft líka að vera viss um hvað soundbarinn styður, Ef hann styður t.d. ekki Dolby Digital Plus, þarftu að --> Fara í settings, Audio, DTV Audio Settings, Stilla á Dolby Digital. Vanalega er þetta á Auto.
Þá á sjónvarpið að converta merkinu. Þetta gerir maður þegar að soundbarinn styður ekki Dolby digital plus.
Til að stilla stjórn Hdmi Arc, þá ferðu í Settings, General setting, Simpli-link(HDMI-CEC) og styllir á tækið þitt(Soundbarinn)
Kv. Einar
Tengt í Yamaha Advantage 2070, fæ allt hljóð sem ég þarf í gegnum TV þar sem ég nota Nvidia Shield fyrir plex fyrir betra sound format, LG styður sendingu á Dolby Digital, Dolby Digital Plus meðal annars.
Fara í settings, Audio, Haka við Audio out optical/ARC.
Þú þarft líka að vera viss um hvað soundbarinn styður, Ef hann styður t.d. ekki Dolby Digital Plus, þarftu að --> Fara í settings, Audio, DTV Audio Settings, Stilla á Dolby Digital. Vanalega er þetta á Auto.
Þá á sjónvarpið að converta merkinu. Þetta gerir maður þegar að soundbarinn styður ekki Dolby digital plus.
Til að stilla stjórn Hdmi Arc, þá ferðu í Settings, General setting, Simpli-link(HDMI-CEC) og styllir á tækið þitt(Soundbarinn)
Kv. Einar
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svo er þetta spurning um að kíkja á ARC stillingar á android boxunum það er hugsanlegt að boxin séu að conflicta HDMI-CEC.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svo er alltaf sá möguleiki, að tækið sé bara með ARC á hdmi 1, þá er spurning hvort þú náir að forðast þetta með því að nota hdmi 2.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
Emarki skrifaði:Svo er þetta spurning um að kíkja á ARC stillingar á android boxunum það er hugsanlegt að boxin séu að conflicta HDMI-CEC.
Þetta er það sem ég held að ég sé búin að þræða fram og tilbaka með. En það eru ansi margir möguleikar að prufa fyrir utan að hafa HDMI-CEC á eða af. Þetta er trial og error eins og er
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: LG 65 7900 og HDMI ARC
DJOli skrifaði:Svo er alltaf sá möguleiki, að tækið sé bara með ARC á hdmi 1, þá er spurning hvort þú náir að forðast þetta með því að nota hdmi 2.
Það fer ekkert á milli mála að LG tækið hefur bara eitt HDMI-CEC port, sem er nokkuð algengt í dag. Allavega er það merkt að aftan þannig.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight