Nýja Stöð 2 appið

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf zetor » Fim 11. Okt 2018 16:42

https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlat ... d-2-appid/

jæja, hverjir hafa prufað þetta? og hvernig virkar? Er komið loksins app sem vert er að nota?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf russi » Fim 11. Okt 2018 16:48

Ég prófaði 365.is aðganginn minn, hann virkar ekki :D

Reyndar tala þeir ekkert um þá notendur þarna, bara Vodafone Play notendur



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Okt 2018 16:49

Nei nú er ég alveg búinn að missa þráðinn, er með IPTV frá Vodafone, sem breytti nýverið um nafn og heitir Sýn.
Er þá Vodafone með aðra þjónustu? Eða báðar? Eða hvoruga?


Getur maður ekki horft á RUV frelsi nema borga Stöð2 áskrift?
https://sjonvarp.stod2.is/catchup

Ef maður klikkar á eitthvað frá t.d. RUV þá þarf maður að innskrá eða nýskrá og þetta eru skilmálarnir:
Athugaðu að slá inn kennitölu rétthafa sjónvarpsáskriftar til að fá aðgang að áskriftarefni.



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf zetor » Fim 11. Okt 2018 16:53

GuðjónR skrifaði:Nei nú er ég alveg búinn að missa þráðinn, er með IPTV frá Vodafone, sem breytti nýverið um nafn og heitir Sýn.
Er þá Vodafone með aðra þjónustu? Eða báðar? Eða hvoruga?


Getur maður ekki horft á RUV frelsi nema borga Stöð2 áskrift?
https://sjonvarp.stod2.is/catchup

Ef maður klikkar á eitthvað frá t.d. RUV þá þarf maður að innskrá eða nýskrá og þetta eru skilmálarnir:
Athugaðu að slá inn kennitölu rétthafa sjónvarpsáskriftar til að fá aðgang að áskriftarefni.


Ég er ekki áskrifandi að Stöð 2, en sló samt inn kennitölu mína á sínum tíma. Kemst inn á Rúv frelsið og allt það.




elri99
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf elri99 » Fim 11. Okt 2018 17:22

Ekki enn komið fyrir Android.tv OS??



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Okt 2018 17:34

Sé ekki tilganginn í að sækja þetta fyrir AppleTV, en prófaði að nýskrá mig hérna:
https://sjonvarp.stod2.is/
Setti inn símanúmer, netfang og kennitölu.
Fékk staðfestingarpóst, nú kemur að konan mín sé innskráð.
Þó við eigum margt sameiginlegt þá er það ekkert að ofantöldu.

p.s. get ekki horft á fréttir í St2 frelsinu, jafnvel þótt það sé í opinni dagskrá.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf SolidFeather » Fim 11. Okt 2018 23:11

Virkar svosem fyrir mig í browser. En hvað verður þá um 365 appið og https://sjonvarp.365.is, það bara dautt?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf jardel » Sun 14. Okt 2018 00:45

Hvenær verður þetta app tilbúið?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf upg8 » Sun 14. Okt 2018 11:32

Sniðugt að hafa þetta vefsíðu svo þetta sé öllum aðgengilegt. Svo mikið af gömlu fólki fattar ekki hvað margir eru að nota t.d leikjatölvur til að horfa á sjónvarpsefni... Progressive web apps eru málið fyrir svona en ekki þetta endalausa iOS blæti eins og hjá símanum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf GuðjónR » Sun 14. Okt 2018 12:42

Í dag opnum við síðan á tvær nýjar dreifileiðir fyrir viðskiptavini okkar. Útgáfu fyrir AppleTV og vafraútgáfu.

Engin linkur á AppleTV appið í fréttinni.
https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlat ... d-2-appid/




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf jardel » Sun 14. Okt 2018 22:23

Náði að setja þetta upp í apple tv
Asnalegt að það sé ekki hægt að gera play á dagskráliði. Ömulegt að þurfa að greiða hátt í 2000 kr fyrir mánaðar leigu á myndlykli.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Okt 2018 08:26

jardel skrifaði:Náði að setja þetta upp í apple tv
Asnalegt að það sé ekki hægt að gera play á dagskráliði. Ömulegt að þurfa að greiða hátt í 2000 kr fyrir mánaðar leigu á myndlykli.

Og hvað heitir þetta app? OZ? 365? eða eitthvað annað?



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf stefhauk » Mán 15. Okt 2018 09:31

Ætli þetta muni virkar í gegnum playstore sem er í sjónvarpinu?

hef ekki getað fundið 365 né Oz appið þar.

Eða verður ennþá gerð krafa um Apple Tv eða eitthvað android box.

svo væri líka alveg milljón væri hægt að ná í þetta á á psstore einnig.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf jardel » Mán 15. Okt 2018 12:41

Þetta app er bara rugl.
Þú getur ekkið spilað þætti bara horft á live.
Það er eitthvað frelsi i þessu sem uppfærist seint og illa.




bjarkis
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 22. Des 2012 14:34
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf bjarkis » Mán 15. Okt 2018 16:30

Veit einhver um leið til þess að horfa á opna dagskrá Stöðvar 2 Sport í Android TV boxi? Í browser eða appi?




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf isr » Mán 15. Okt 2018 16:48

Er þetta ekki bara sama ruslið og 365 appið.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf JVJV » Mán 15. Okt 2018 17:49

Ég kemst inn, get skoðað allt og þegar ég reyni að spila að þá er bara nonstop loading hringur á svörtum skjá. Einhver í sömu sporum?

Er að nota android í símanum.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf Televisionary » Mán 15. Okt 2018 18:02

Þetta er frekar takmörkuð upplifun sem ég hef fengið með þessu. Kíkti á einhverja þáttaseríu í gær og endaði á því að ég gat ekki ferðast til baka s.s. "navigation" virðist vera brotin. Ekki hægt að fara nema einhverja 3 tíma til baka sýndist mér.



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf zetor » Þri 16. Okt 2018 10:03

Ég skil þetta ekki alveg, ætlaði að horfa á fréttir stöð2 live í gær, gat það ekki því.... ég er ekki áskrifandi???
og svo það sama með landsleikinn. Þetta á allt að vera í opinni dagskrá.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf hagur » Þri 16. Okt 2018 10:10

zetor skrifaði:Ég skil þetta ekki alveg, ætlaði að horfa á fréttir stöð2 live í gær, gat það ekki því.... ég er ekki áskrifandi???
og svo það sama með landsleikinn. Þetta á allt að vera í opinni dagskrá.


Virðist vera gegnumgangandi í öllum þessum sjónvarpsöppum að ekkert tillit er tekið til þess hvort dagskrárliður sé í opinni dagskrá eða ekki, sbr. fréttir stöðvar 2 osv.frv. Bara hægt að sjá það sem þú ert áskrifandi að, eða stöðvar sem eru alltaf opnar öllum. Frekar lélegt.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf jardel » Þri 16. Okt 2018 18:49

Verður ekkert play i þessu appi??????




Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf Olli » Þri 16. Okt 2018 19:31

Hef horft á nokkra fótboltaleiki í nýja appinu á apple tv, hefur ekki frosið einu sinni og hefur haldist í hd gæðum allan tímann - til samanburðar heyrði til undantekninga ef ég gat horft á heilan leik í oz/365 appinu án þess að endurræsa strauminn

Ég er hæstánægður með þetta app




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf jardel » Þri 16. Okt 2018 22:19

En það er nú lélegt að geta ekki spilað leikina sem þú nærð ekki?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf jardel » Mið 17. Okt 2018 12:18

Þeir hljóta að laga þetta hjá vodafone það er ekki boðlegt að geta ekki playað afur i timan.
Það er aðeins hægt að playa 2 þætti aftur




Gerefti
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 22. Jan 2018 18:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýja Stöð 2 appið

Pósturaf Gerefti » Fös 22. Feb 2019 20:44

Hef verið að reyna horfa á game of thrones a stod 2 maraþoni með stod 2 appinu a apple TV 4k (glænýtt fulluppfært) .. Fáránlega pirrandi að af og til verður upplausnin mjög léleg og ég þarf að slökkva og byrja upp á nýtt. Hafa fleiri lent í þessu eða hafa lausn á vandamálinu? Appletv er tengt með snúru í glænýjan router frá nova, önnur tæki eru með nokkur hundruð mbs.