Búinn að vera skoða aðeins VPN þjónustur og flestir að mæla með ExpressVPN.
Hef svo séð t.d https://www.ipvanish.com/ og https://www.smartdnsproxy.com/ fleiri sem eru ódýrari, hefur einhver reynslu af þeim? Sérstaklega IPVanish því það er með App fyrir android tv box.
Hverju mæla menn helst með í þessu?
Er expressVPN þess virði?
Re: Er expressVPN þess virði?
Já, prófaði það í gær, keypti 1 mánuð og virkaði mjög fínt fyrir Netflix a.m.k. Ég gat líka spilað Ring of Elysium á steam. (sem er bara available fyrir Bandaríkin)
Re: Er expressVPN þess virði?
Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvítt
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er expressVPN þess virði?
hannsi skrifaði:Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvítt
Er sjálfur með NordVPN og nokkuð sáttur, jafnvel með P2P hraða. Í hverju felst þessi munur sem þú fannst fyrir?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 987
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Er expressVPN þess virði?
Karlseydi skrifaði:Já, prófaði það í gær, keypti 1 mánuð og virkaði mjög fínt fyrir Netflix a.m.k. Ég gat líka spilað Ring of Elysium á steam. (sem er bara available fyrir Bandaríkin)
Nú er spurningin, hvernig ping varstu að fá?
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er expressVPN þess virði?
Var hjá Expressvpn. Endlaust vesen með hulu og Amazon Prime.
Skipti yfir í VIPDNSCLUB og vesenið hvarf. Þeir eru meira segja ódýrari.
Skipti yfir í VIPDNSCLUB og vesenið hvarf. Þeir eru meira segja ódýrari.
Re: Er expressVPN þess virði?
Sydney skrifaði:hannsi skrifaði:Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvítt
Er sjálfur með NordVPN og nokkuð sáttur, jafnvel með P2P hraða. Í hverju felst þessi munur sem þú fannst fyrir?
Neitaði að tengjast og hraðinn var hræðilegur. Svo virkaði það aldrei fyrir netflix.
Meðan allt hefur verið smooth hjá ExpressVPN
Re: Er expressVPN þess virði?
hannsi skrifaði:Sydney skrifaði:hannsi skrifaði:Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvítt
Er sjálfur með NordVPN og nokkuð sáttur, jafnvel með P2P hraða. Í hverju felst þessi munur sem þú fannst fyrir?
Neitaði að tengjast og hraðinn var hræðilegur. Svo virkaði það aldrei fyrir netflix.
Meðan allt hefur verið smooth hjá ExpressVPN
Nordvpn eru með sér servera fyrir netflix. Þú getur séð þá á síðunni hjá þeim. Ef að einn virkar ekki þá hopparu bara á næsta. Er sjálfur að hámarka 13-15mbps hjá þeim. Enn mér finnst það alveg nóg. Slekk bara á meim þegar ég er að dl á steam t.d
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er expressVPN þess virði?
einarn skrifaði:hannsi skrifaði:Sydney skrifaði:hannsi skrifaði:Var með þá í 6 mánuði, prófaði nordvpn í mánuð og fór aftur í expressvpn. Munirinn var svart og hvítt
Er sjálfur með NordVPN og nokkuð sáttur, jafnvel með P2P hraða. Í hverju felst þessi munur sem þú fannst fyrir?
Neitaði að tengjast og hraðinn var hræðilegur. Svo virkaði það aldrei fyrir netflix.
Meðan allt hefur verið smooth hjá ExpressVPN
Nordvpn eru með sér servera fyrir netflix. Þú getur séð þá á síðunni hjá þeim. Ef að einn virkar ekki þá hopparu bara á næsta. Er sjálfur að hámarka 13-15mbps hjá þeim. Enn mér finnst það alveg nóg. Slekk bara á meim þegar ég er að dl á steam t.d
Ég nota VPN aðallega fyrir P2P traffík, og er alveg að fá 100 mbps niður í gegnum Advania serverinn þeirra.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Er expressVPN þess virði?
Ég er með NordVPN og ef ég fer út fyrir Evrópu verður hraðinn algjör kúkur. Er ExpressVPN með góðan hraða í Asíu/Ameríku?