búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf J1nX » Sun 07. Okt 2018 00:13

jæja nú er ég alveg búinn að gefast upp á gamla góða LG G4 símanum mínum, hann er farinn að taka upp á því að slökkva bara á sér í 40% batterýi og ég þarf að hlaðann allaveganna 2x á dag þegar ég nota hann lítið (vill ekki einu sinni ræða það hversu oft ég þarf að hlaðann þegar ég notann mikið ](*,) ](*,) ) ég er búinn að verað skoða nýja síma en verð bara að viðurkenna að ég er ekki nógu klár í þessu og leita þess vegna til ykkar :)

hvaða símar eru að performa best í dag? (get ekki iphone) Samsung? Nokia? hef líka aðeins verið að skoða símana á mii.is og þeir looka fínir en eins og ég segi þá hef ég ekki hundsvit á þessu :)



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 07. Okt 2018 00:34

Samsung S9+ / Note 9
Annars mæli ég með LG G7 eða Google Pixel 2 :D


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf ZiRiuS » Sun 07. Okt 2018 04:00

Oneplus 6, skoðaðu hann.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf urban » Sun 07. Okt 2018 04:44

Persónulega færi ég í Sony flaggskipið, vegna þess að ég er mjög ánægður með minn gamla sony (sem var flaggskip á sínum tíma)
Ef ekki, þá væri næsta val hjá mér sjálfsagt oneplus ?? (6)
Þar á eftir eitthvað sem að gefur mér "hreint" android.

Samsung væri semsagt mjög neðarlega á lista hjá mér.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf kizi86 » Sun 07. Okt 2018 08:13

Skoðaðu símana á mii.is betur :) eeeeeeeelska Xiaomi símana, er núna á þriðja xiaomi símanum. Síminn sem ég hef núna er Mi Mix2s og ég fíla hann í tætlur. Keypti minn á gearbest, reyndar á tilboði, og borgaði allt í allt ca 35þ fyrir símann með vsk og öllu


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf J1nX » Sun 07. Okt 2018 09:23

kizi86 skrifaði:Skoðaðu símana á mii.is betur :) eeeeeeeelska Xiaomi símana, er núna á þriðja xiaomi símanum. Síminn sem ég hef núna er Mi Mix2s og ég fíla hann í tætlur. Keypti minn á gearbest, reyndar á tilboði, og borgaði allt í allt ca 35þ fyrir símann með vsk og öllu


var einmitt mikið búinn að pæla í honum.. virðist vera með sama eða svipaða "stats" og þessi "stóru nöfn" og mun ódýrari



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2018 09:35

Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Okt 2018 10:02

kizi86 skrifaði:Skoðaðu símana á mii.is betur :) eeeeeeeelska Xiaomi símana, er núna á þriðja xiaomi símanum. Síminn sem ég hef núna er Mi Mix2s og ég fíla hann í tætlur. Keypti minn á gearbest, reyndar á tilboði, og borgaði allt í allt ca 35þ fyrir símann með vsk og öllu


Myndi samt passa mig á Gearbest, keypti Mi A1 sem reyndist vera gallaður og sendi símann út í viðgerð tvisvar (núna er síminn hjá þeim og þeir flokka hann sem ónýtann) og greiddu mér 40$ (án þess að ég bað um það því ég vildi bara fá síma sem virkaði). eru núna að reyna að loka málinu og neyða mig til að samþykkja 20$ Gearbest inneign.
Sendi póst á Xiomi og lét vita af þessu og fékk þetta svar "Please note that Xiaomi does not provide any provision for International Warranty or warranty on products which are purchased from an unauthorized seller. "
Er að vinna í því að fá uppgefið hvort Gearbest authorized seller as we speak. Mæli ekki með Gearbest ef þú ætlar að láta reyna á ábyrgðina á tækinu því þeim er greinilega slétt sama um þitt álit.


Just do IT
  √


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Viggi » Sun 07. Okt 2018 10:39

Var að mölva skjáinn á s7 edge símanum mínum og eftir mikkla athugun ákvað ég eftir mikkla athugun að fá mér s9+ því að þetta eru lang bestu android símarnir over all. skjár,hátalarar,wireless charging,water resistance,headphone tengi og mjög góð myndavél og gott software support langt framm í tíman. pældi líka mikið í kínasímunum og oneplus þá sérstaklega en eins og sagt er þá nenni ég ekki fyrir mitt littla líf að vera senda út í viðgerð og eithvað svoleiðis vesen.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Okt 2018 10:47

Viggi skrifaði:Var að mölva skjáinn á s7 edge símanum mínum og eftir mikkla athugun ákvað ég eftir mikkla athugun að fá mér s9+ því að þetta eru lang bestu android símarnir over all. skjár,hátalarar,wireless charging,water resistance,headphone tengi og mjög góð myndavél og gott software support langt framm í tíman. pældi líka mikið í kínasímunum og oneplus þá sérstaklega en eins og sagt er þá nenni ég ekki fyrir mitt littla líf að vera senda út í viðgerð og eithvað svoleiðis vesen.

Miðað við mína reynslu þá endast mínir Android snjallsímar að meðaltali í 2ár, þess vegna ákvað ég að prófa ódýrari týpu af síma því mér fannst frekar blóðugt að borga 100.000 þúsund+ fyrir síma sem á eftir að endast mér í 2 ár líklegast.Keypti Sony Xperia XZ1 á sirka 60.000 kr og sé ekki eftir því.
Hann gerir allt sem ég er að leitast eftir. Prófaði xiaomi Mi A1 áður en ég keypti sony símann og vildi láta reyna á það hvort það borgaði sig (og í versta falli væri það tapaður peningur ef það myndi klikka).Hef áður átt Sony Xperia z5 Compact og hann var einnig þrusufínn.


Just do IT
  √

Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Haukursv » Sun 07. Okt 2018 10:58

Ég er að nálgast þriðja ár með Samsung s7 edge, batterý endist ennþá fullan dag við töluverða notkun og síminn ennþá mjög snappy og sprækur, sé ekki fram á að þurfa uppfæra á næstunni. Mun klárlega skoða flaggskipið hjá Samsung við næstu kaup eftir þessa reynslu allavega, mjög sáttur.


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Viggi » Sun 07. Okt 2018 11:00

Gæti léttilega látið hann endast 2 ár í viðbót ef ég fer í skjáskipti og hendi nýju batteríi í hann. fingrafaraskanninn er hálf slappur svo glápi ég svo mikið á youtube og oled skjáirnir bera svo af miðað við aðra. maður hangir svo svakalega í þessu svo hef ég ekki bíl og fleirra dýrt drasl að reka.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf kjartanbj » Sun 07. Okt 2018 12:24

ég er ennþá með S7 edge síðan ég keypti hann í forsölu, aðeins farinn að hægja á sér en ekkert rispaður skjárinn og batteríið endist ennþá daginn, ekkert á leið að fá mér annan a meðan þessi lifir, enda ekkert nýtt í nýjum símum sem kallar á uppfærslu



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf audiophile » Sun 07. Okt 2018 13:28

Ég er búinn að vera með Samsung síma síðustu 4 ár og ekkert nema góð reynsla af þeim.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Njall_L » Sun 07. Okt 2018 13:34

Myndi í þínum sporum bíða eftir að OnePlus 6T verði kynntur, á að gerast núna í Október. Allir lekar benda til að þetta verði mjög flott tæki miðað við verðpunkt eins og fyrri OnePlus símar


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Lexxinn » Sun 07. Okt 2018 14:48

GuðjónR skrifaði:Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ?


Vegna þess að svarti markaðurinn fyrir nýra er ekki nógu opinn á Íslandi. Sumir jafnvel sniðugir að fara í Xiaomi síma og eiga eftir fyrir einni afborgun af íbúðaláni :fly



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf urban » Sun 07. Okt 2018 16:20

Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ?


Vegna þess að svarti markaðurinn fyrir nýra er ekki nógu opinn á Íslandi. Sumir jafnvel sniðugir að fara í Xiaomi síma og eiga eftir fyrir einni afborgun af íbúðaláni :fly


svona fyrir utan það að op sagðist ekki meika iphone.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Póstkassi » Sun 07. Okt 2018 16:26

Mæli hiklaust með LG v30s! Er búinn að vera með minn í hálft ár og hef ekki verið ánægðari með síma.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2018 16:26

urban skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ?


Vegna þess að svarti markaðurinn fyrir nýra er ekki nógu opinn á Íslandi. Sumir jafnvel sniðugir að fara í Xiaomi síma og eiga eftir fyrir einni afborgun af íbúðaláni :fly


svona fyrir utan það að op sagðist ekki meika iphone.

Tekur einhver mark á svoleiðis bulli? :baby



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Baldurmar » Sun 07. Okt 2018 18:07

Mjög góð kaup í Note 8 notuðum núna.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Fridrikn » Sun 07. Okt 2018 18:22

ég er allaveganna búinn að eiga tvo Xiaomi síma, batteríið er pretty good, endist í svona tvo daga.. með einn á leiðinni frá kína sem er https://mii.is/collections/simar/products/mi-a2-lite sem er líka til hérlendis.


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 07. Okt 2018 18:45

Keypti Nokia 7 plus um daginn og hann er að koma mjög vel út, ekki spillir Android One fyrir. Er einmitt á þeirri línu að mér finnst 100 þúsund+ ekki alveg réttlætanlegt.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf Alfa » Sun 07. Okt 2018 23:41

+1 fyrir Nokia 7 Plus, keypti svona fyrir bæði mig og konuna og fyrir peninginn er hann algjör snilld. Vel byggður, batteríið hjá mér dugar í 2 sólarhringa, updates ekkert vandmál og laggar ekkert.

EISA CONSUMER SMARTPHONE 2018-2019

https://www.eisa.eu/awards/nokia-7-plus/


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf littli-Jake » Mán 08. Okt 2018 00:08

Fridrikn skrifaði:ég er allaveganna búinn að eiga tvo Xiaomi síma, batteríið er pretty good, endist í svona tvo daga.. með einn á leiðinni frá kína sem er https://mii.is/collections/simar/products/mi-a2-lite sem er líka til hérlendis.


Er með 18 mánaða xiaomi redmi note 4 sem er aðeins farinn að slaka. Held að þú hafir verið að finna arftaka. :happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Pósturaf J1nX » Mán 08. Okt 2018 01:40

hver er munurinn á Android One og Android 8.1 (Oreo)?