Hringdu.is
Re: Hringdu.is
Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent.
Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.
Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.
Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.
Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...
Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)
Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.
Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.
Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.
Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...
Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)
Re: Hringdu.is
prófaði þennan sama Erlenda og þú rétt í þessu. Svo ætla ég að prufa hann yfir daginn aftur og sjá muninn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Svona hjá foreldrum mínum ( er með RDP á vél hjá þeim ) ( GR Gigabit yfir vír )
Ég myndi reyna fá @HringduEgill til að kíkja á þetta með þér.
Ég myndi reyna fá @HringduEgill til að kíkja á þetta með þér.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
olihar skrifaði:Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent.
Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.
Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.
Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.
Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...
Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)
7694245696.png
Það er alveg rosalega langt í frá að bandvíddin okkar innanlands eða til útlanda sé á mörkunum. Minnir einnig að gunnih hafi ma birt gröf yfir uppitíma og álag til útlanda á þessum þræði fyrir nokkrum mánuðum.
Hér er eitthvað annað á ferðinni og fullkomlega óeðlilegt að þú sért að fá buffering á vimeo vídeói. Akkúrat núna er er upp í bústað að njóta en sendu mér endilega skilaboð með kennitölu áskrifanda svo ég geti tekið þetta lengra!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Sæll.
Ef þetta er á okkar ljósleiðara (GR) þá geturðu sent mér PM með kt. og ég get skoðað hvort ég sé eitthvað athugavert.
Kv, Einar.
Ef þetta er á okkar ljósleiðara (GR) þá geturðu sent mér PM með kt. og ég get skoðað hvort ég sé eitthvað athugavert.
Kv, Einar.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Dúlli skrifaði:Eru einhverjir að lenda í vandræðum ? Bæði innlent og erlent loadast illa eða frýs.
Allt up and running. Sendu mér línu og ég get skoðað.
Re: Hringdu.is
Dúlli skrifaði:Eru einhverjir að lenda í vandræðum ? Bæði innlent og erlent loadast illa eða frýs.
hefur prufað að breyta dns er með ljosleiðara frá hringdu allt virkar vel hér á öðrum dns
Re: Hringdu.is
Eftir nánari skoðun þá liggur vandamálið hjá Gmail, um leið og ég reyni að opna pósthólfið þá frýs chrome og verður ónothæft.
Hef ekki lent í þessu áður
Allt í topp standi hjá Hringdu
Hef ekki lent í þessu áður
Allt í topp standi hjá Hringdu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Hæ vinir.
Vildi bara láta vita að það verður viðhaldsvinna hjá okkur í nótt, milli 5 og 6. Á þessum tíma verða því truflanir. Vonandi veldur þetta ekki miklum óþægindum!
Vildi bara láta vita að það verður viðhaldsvinna hjá okkur í nótt, milli 5 og 6. Á þessum tíma verða því truflanir. Vonandi veldur þetta ekki miklum óþægindum!
Re: Hringdu.is
ekki furða 4k gæða 100gb klámyndin "Ground Pound Day" sem ég er spentur fyrir er að taka svona langan tima
hef ekkert að segja LOL!
Re: Hringdu.is
að vera með þennan pakka :
100 Mb/s tenging
* Hringdu - 8.600 kr
og fá hraða í aðaltölvu um 30 ms dl og frá um 40 ms og í fartölvu 13 ms dl og um 20 frá.
er það eðlilegt?
100 Mb/s tenging
* Hringdu - 8.600 kr
og fá hraða í aðaltölvu um 30 ms dl og frá um 40 ms og í fartölvu 13 ms dl og um 20 frá.
er það eðlilegt?
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
lyfsedill skrifaði:að vera með þennan pakka :
100 Mb/s tenging
* Hringdu - 8.600 kr
og fá hraða í aðaltölvu um 30 ms dl og frá um 40 ms og í fartölvu 13 ms dl og um 20 frá.
er það eðlilegt?
er "aðalatölvan" beintengd með snúru í routerinn og fartölvan með wifi?
var í báðum tilvikum ekkert annað á netinu hjá þér og á prófanir gerðar á sama tímaramma?
Re: Hringdu.is
aðaltölva tengd í router og þaðan í ljósleiðarabox gagnaveitu. Hef verið lengi og með hringdu og aldrei verið vesen haft kringum 90 til og frá í aðaltölvu og niður í 70 t.d ef ég var að sækja eitthvað, samt helst oftast kringum 90ms. nýlega (nóv í fyrra) var skift um box frá gagnaveitu og virðist að það hafi haft áhrif á hraða.
fartölva er tengd með wifi
fartölva er tengd með wifi
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
lyfsedill skrifaði:aðaltölva tengd í router og þaðan í ljósleiðarabox gagnaveitu. Hef verið lengi og með hringdu og aldrei verið vesen haft kringum 90 til og frá í aðaltölvu og niður í 70 t.d ef ég var að sækja eitthvað, samt helst oftast kringum 90ms. nýlega (nóv í fyrra) var skift um box frá gagnaveitu og virðist að það hafi haft áhrif á hraða.
fartölva er tengd með wifi
Stutta svarið er nei, það er ekki eðlilegt. Þyrftum að fara yfir þetta. Hentu endilega á mig skilaboð!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Hæbs!
Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!
Kveðja,
Egill
Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!
Kveðja,
Egill
Re: Hringdu.is
HringduEgill skrifaði:Hæbs!
Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!
Kveðja,
Egill
Hvað með okkur morgunhanana. Fáum við ekkert Heads up
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
OverSigg skrifaði:HringduEgill skrifaði:Hæbs!
Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!
Kveðja,
Egill
Hvað með okkur morgunhanana. Fáum við ekkert Heads up
Haha, smá overlap á þessum tíma
Re: Hringdu.is
olihar skrifaði:Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent.
Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.
Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.
Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.
Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...
Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)
7694245696.png
Ég átti víst eftir að koma með uppfærslu á þessum málum, það kom í ljós að ljósleiðaraboxið hjá Gagnaveitunni var bilað, var skipt um það og allt verið í lagi síðan, verst að þetta ástand var búið að vara í einhverja mánuði þangað til einhver mætti á svæðið, tengdi tölvuna sína við og bara WTF þetta er handónýtt...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
olihar skrifaði:olihar skrifaði:Núna síðustu mánuði þá hefur netið hjá Hringdu, 1Gb ljósleiðari verið algjört potato á kvöldin og um helgar. Þá sérstaklega að tengjast eitthvað erlent.
Það sem ég hef tekið eftir að ef maður gerir speedtest beint á Hringdu þá er flottur hraði, en ef maður gerir speedtest á einhvern annan þá er hraðinn alveg ömurlegur stundum. Þetta lookar eins og að það sé algjörlega búið að fylla allar pípur innanhúss þegar traffíkin er hvað mest.
Núna t.d. þar sem er föstudagskvöld, sem er hvað verst, er ég búinn að reyna í 30 mín að horfa á 3 mín Vimeo video og það er bara buffering forever. Ef ég tengi síman og horfi þar í gegn þá er ekkert mál með netið.
Er þetta svona rosalega mikið álag, eða er þetta alveg shaping dauðans hjá þeim.
Hresst að borga fyrir svona tengingu sem virkar yfir miðjan daginn...
Þetta er það besta sem ég hef náð í kvöld á 1Gb tengingu. (Þetta verður svo allt annað í fyrramálið og fer svo versnandi þegar líður á daginn)
7694245696.png
Ég átti víst eftir að koma með uppfærslu á þessum málum, það kom í ljós að ljósleiðaraboxið hjá Gagnaveitunni var bilað, var skipt um það og allt verið í lagi síðan, verst að þetta ástand var búið að vara í einhverja mánuði þangað til einhver mætti á svæðið, tengdi tölvuna sína við og bara WTF þetta er handónýtt...
Gott að þetta er komið í lag! Annars heyrði ég aldrei frá þér og er forvitinn að vita hvernig þetta leystist á endanum. Talaðirðu við þjónustuverið okkar?
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
HringduEgill skrifaði:lyfsedill skrifaði:aðaltölva tengd í router og þaðan í ljósleiðarabox gagnaveitu. Hef verið lengi og með hringdu og aldrei verið vesen haft kringum 90 til og frá í aðaltölvu og niður í 70 t.d ef ég var að sækja eitthvað, samt helst oftast kringum 90ms. nýlega (nóv í fyrra) var skift um box frá gagnaveitu og virðist að það hafi haft áhrif á hraða.
fartölva er tengd með wifi
Stutta svarið er nei, það er ekki eðlilegt. Þyrftum að fara yfir þetta. Hentu endilega á mig skilaboð!
Gerðist það sama hjá mér eftir ný ljosleiðarabox var sett frá gagnaveitu. Netið er buinn að hægja á sér
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Jonssi89 skrifaði:HringduEgill skrifaði:lyfsedill skrifaði:aðaltölva tengd í router og þaðan í ljósleiðarabox gagnaveitu. Hef verið lengi og með hringdu og aldrei verið vesen haft kringum 90 til og frá í aðaltölvu og niður í 70 t.d ef ég var að sækja eitthvað, samt helst oftast kringum 90ms. nýlega (nóv í fyrra) var skift um box frá gagnaveitu og virðist að það hafi haft áhrif á hraða.
fartölva er tengd með wifi
Stutta svarið er nei, það er ekki eðlilegt. Þyrftum að fara yfir þetta. Hentu endilega á mig skilaboð!
Gerðist það sama hjá mér eftir ný ljosleiðarabox var sett frá gagnaveitu. Netið er buinn að hægja á sér
Ok ertu hjá okkur? Ef svo er, til í að senda þér skilaboð svo ég geti tekið það áfram!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
hef spurt um þetta áður en fékk ekkert spes svör þá, ákvað að spurja aftur... anyways
fékk nýlega nýjann router hjá Hringdu, betri en sá gamli örugglega, og hann alveg stilltur rétt, þó svo að það er mjög mikið af tænkilegum fítusum sem ég veit ekki hvað gera, opnaði bara þau port sem ég þurfti (httpd,torrent,etc.. og fór yfir allt það venjulega, .. nokkuð viss um að það er ekki einhver stilling endilega sem er að gera mér vanda
anyways, tek eftir að ég uploada mjög oft mun hraðar til fólks gegnum webserverinn minn (svona uppí 5MB/s), meðan hraðinn í torrent og soulseek (sem er svona einsog DC++ var) fer sjaldann það hátt, einsog er er ég ekki með mikið af torrentum í gangi (en eftir daginn þá hafði hraðinn sjaldann farið hraðar en 2MB/s samkvæmt Statistics tab-inu og oftast þegar ég er að uploada til einhvers þá er það að avg. undir 500KB/s), í soulseek sem er 1 beintenginum á manneskju þá fer það sjaldan hærra en 2MB/s og oftast frekar lágt
er með 1gbit ljósleiðara hjá Hringdu, og þetta er búið að vera svona síðan ég skipti úr 100mbit, fæ perfect up/down stats á speedtest þannig það er þannig séð ekkert að línunni, og hef alveg nokkum sinnum á svona heilu ári uploadað á 40MB/s til eins einstaklings gegnum torrent, en miðað við hversu sjaldan það gerist þá er ég bara forvitinn um reynslu annara með sömu tengingu (eða jafnvel 100mbit) er með það að vera uploada reglulega (eða 24/7) gegnum torrent eða annað, er hraðinn þinn einsog minn eða betri?
btw, mikið seedboxes í gangi með private tracker-a þessa dagana, þannig ég býst við að ég fæ ekki margar tenginar á mig í torrent málum, en samt, myndi halda að það væri eitthvað betra en það sem ég fæ, og auðvitað að soulseek upload væri oftar hraðar, þó það sem ég skil ekki alveg er að gegnum httpd hjá mér fæ ég oft mun hraðari uploads (uppí 5MB/s).... samt... 1gbit tenging... það sem ég er að nota avg. er svona 5% af möguleika þess
edit, las fyrir ofan að fólk sé að kvarta yfir ljósleiðara boxinu, fékk einmitt nýtt þannig þegar ég skipti yfir í 1gbit, man ekki alveg hvernig hraðinn var þegar ég var með 100mbit, soldið langt síðan.. en það er bara mestalagi 10MB/s þannig það er ekkert minnisvert
fékk nýlega nýjann router hjá Hringdu, betri en sá gamli örugglega, og hann alveg stilltur rétt, þó svo að það er mjög mikið af tænkilegum fítusum sem ég veit ekki hvað gera, opnaði bara þau port sem ég þurfti (httpd,torrent,etc.. og fór yfir allt það venjulega, .. nokkuð viss um að það er ekki einhver stilling endilega sem er að gera mér vanda
anyways, tek eftir að ég uploada mjög oft mun hraðar til fólks gegnum webserverinn minn (svona uppí 5MB/s), meðan hraðinn í torrent og soulseek (sem er svona einsog DC++ var) fer sjaldann það hátt, einsog er er ég ekki með mikið af torrentum í gangi (en eftir daginn þá hafði hraðinn sjaldann farið hraðar en 2MB/s samkvæmt Statistics tab-inu og oftast þegar ég er að uploada til einhvers þá er það að avg. undir 500KB/s), í soulseek sem er 1 beintenginum á manneskju þá fer það sjaldan hærra en 2MB/s og oftast frekar lágt
er með 1gbit ljósleiðara hjá Hringdu, og þetta er búið að vera svona síðan ég skipti úr 100mbit, fæ perfect up/down stats á speedtest þannig það er þannig séð ekkert að línunni, og hef alveg nokkum sinnum á svona heilu ári uploadað á 40MB/s til eins einstaklings gegnum torrent, en miðað við hversu sjaldan það gerist þá er ég bara forvitinn um reynslu annara með sömu tengingu (eða jafnvel 100mbit) er með það að vera uploada reglulega (eða 24/7) gegnum torrent eða annað, er hraðinn þinn einsog minn eða betri?
btw, mikið seedboxes í gangi með private tracker-a þessa dagana, þannig ég býst við að ég fæ ekki margar tenginar á mig í torrent málum, en samt, myndi halda að það væri eitthvað betra en það sem ég fæ, og auðvitað að soulseek upload væri oftar hraðar, þó það sem ég skil ekki alveg er að gegnum httpd hjá mér fæ ég oft mun hraðari uploads (uppí 5MB/s).... samt... 1gbit tenging... það sem ég er að nota avg. er svona 5% af möguleika þess
edit, las fyrir ofan að fólk sé að kvarta yfir ljósleiðara boxinu, fékk einmitt nýtt þannig þegar ég skipti yfir í 1gbit, man ekki alveg hvernig hraðinn var þegar ég var með 100mbit, soldið langt síðan.. en það er bara mestalagi 10MB/s þannig það er ekkert minnisvert
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!