Hversu margir eru komnir með nýja iPhone?
Og einhver búinn að upplifa þessi hleðsluvandamál?
iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Búinn að eiga minn XS síðan á fös (28. sept) - Hef ekki lennt í þessu, yet.
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Getur þetta verið á eldri týpum, önnur dóttir mín er með iphone 7 og við erum endalaust að kaupa nýja kapla því að þeir virka bara stundum og stundum ekki, en nýjir kaplar virka alltaf í nokkra daga/vikur þangað til allt fer í fokk aftur...
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
rapport skrifaði:Getur þetta verið á eldri týpum, önnur dóttir mín er með iphone 7 og við erum endalaust að kaupa nýja kapla því að þeir virka bara stundum og stundum ekki, en nýjir kaplar virka alltaf í nokkra daga/vikur þangað til allt fer í fokk aftur...
Þetta vandamál er bundið við iPhone Xs týpurnar, það sem þú ert að lenda í er að líklega er skítur(kusk og slíkt) í hleðslu-portinu, þú ættir að láta hreinsa það eða gera það sjálfur með mjóu skrúfjarni, bréfaklemmu. Ötugglega til video um það á YouTube, lenti sjálfur í þessu og hreinsaði með litlu skrúfjarni sem ég var með
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Myndi frekar nota tannstöngul eða eitthvað úr plasti þar sem það er minni hætta á skemma eitthvað í tenginu. Oftast er þetta bara kusk og ryk sem þjappast í botninn á tenginu.
En varðandi Xs hleðsluvandamálið þá hef ég ekki heyrt af neinu tilfelli en ég vona að þetta sé eitthvað sem hægt er að laga með hugbúnaðaruppfærslu.
En varðandi Xs hleðsluvandamálið þá hef ég ekki heyrt af neinu tilfelli en ég vona að þetta sé eitthvað sem hægt er að laga með hugbúnaðaruppfærslu.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Þetta verður fixað í iOS 12.1
https://www.macrumors.com/2018/10/02/io ... g-bug-fix/
https://www.macrumors.com/2018/10/02/io ... g-bug-fix/
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Ég og nokkrir í kringum mig erum komnir með iPhone XS Max og enginn að lenda í þessu vandamáli. Allir í iOS 12.0 ennþá.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Minni XS Max gerir þetta stundum. Ef ég vek skjáinn þá fer hann að hlaða sig. Man bara að vekja símann áður en ég sting í samband..
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
ZoRzEr skrifaði:Minni XS Max gerir þetta stundum. Ef ég vek skjáinn þá fer hann að hlaða sig. Man bara að vekja símann áður en ég sting í samband..
og er þetta bara ásættanlegt ástand?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
worghal skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Minni XS Max gerir þetta stundum. Ef ég vek skjáinn þá fer hann að hlaða sig. Man bara að vekja símann áður en ég sting í samband..
og er þetta bara ásættanlegt ástand?
Hva, þetta eru nú bara kvartmilljón króna tæki, ekki hægt að ætlast til að allt virki
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Njall_L skrifaði:Ég og nokkrir í kringum mig erum komnir með iPhone XS Max og enginn að lenda í þessu vandamáli. Allir í iOS 12.0 ennþá.
Töffarar!!