Hvað eru menn að Skora í CS:Source testinu?


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað eru menn að Skora í CS:Source testinu?

Pósturaf Pepsi » Mið 24. Nóv 2004 22:18

Sælir Half Life 2 eigendur, ég er svolítið forvitinn á að vita hvað menn eru að skora í cs:source stress testinu, hvernig kort og þessháttar, sjálfur skora ég 80fps á radeon 9800 pro kortinu með dna drivers.


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 24. Nóv 2004 22:26

108 fps með DNA driverunum (9800XT klukkað í 441/780)




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mið 24. Nóv 2004 22:57

76 FPS sem er bara nokkuð gott miðað við búnaðinn minn og með allt í fullum gæðum nema AA sem er 2x


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 24. Nóv 2004 23:15

Ég skoraði 59fps með Radeon x800pro og Catalyst 4.11 driverunum...

Reyndar ekkert skrýtið. Litli sæti AMD Athlon 2800+ örrinn minn er svoddan flöskuháls þegar kemur að svona stöffi :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Nóv 2004 23:58

Holy moly...eru þið að setja að ég fái max 10fps með Ti4400 kortinu og 2.53 p4 ? :shock:
Tími á uppfærslu ?? :shock: :shock:




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Fim 25. Nóv 2004 02:19

Þýðir eitthvað að tala um hvað menn fá í þessu prófi þar sem upplausn manna er mismunandi ?
Bera saman epli og appelsínur ;)

Ég fæ btw 83 fps með 1600*1200 upplausn


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 25. Nóv 2004 08:48

ég fæ um 102 fps með 1024x768 AA X6 og AF X16




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Nóv 2004 10:45

ErectuZ skrifaði:Ég skoraði 59fps með Radeon x800pro og Catalyst 4.11 driverunum...

Reyndar ekkert skrýtið. Litli sæti AMD Athlon 2800+ örrinn minn er svoddan flöskuháls þegar kemur að svona stöffi :lol:

ég var að fá tæplega helmingi meira með P4 2.8 og x800 PRO :8)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 25. Nóv 2004 12:55

ertu kominn með nýju tölvuna gumol?


"Give what you can, take what you need."


pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Fim 25. Nóv 2004 14:34

105fps í 1024 high detail




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Nóv 2004 15:44

gnarr skrifaði:ertu kominn með nýju tölvuna gumol?

Jájá, fyrir löngu :)

Þarf reyndar að fá mér nýtt PSU. Fæ artifacts í öllum heavy video testum.




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 25. Nóv 2004 16:14

gumol skrifaði:
gnarr skrifaði:ertu kominn með nýju tölvuna gumol?

Jájá, fyrir löngu :)

Þarf reyndar að fá mér nýtt PSU. Fæ artifacts í öllum heavy video testum.


Hvernig eru spekkar á henni?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Nóv 2004 16:18

Kassi: LianLi PV-1000
Örgjörvi: Intel P4 2.8 GHz
Kæling: 2 x 120 mm kassaviftur og vatnskæling fyrir örgjörvann
Móðurborð: Abit AI7
Aflgjafi: Chieftec 360W
Vinnsluminni: 2 x Corsair XMS PRO 512MB DDR500
Harður diskur: Samsung IDE 160GB 7.200 rpm m/8mb buffer
Hljóðkort: Creative Audigy 2
Hátalarar: Creative 6.1 sett
Skjákort: Gigabyte X800PRO 256MB GDDR3
Skjár: CTX PR711 FL (17' flatur Trinitron)
Lyklaborð: Microsoft Wireless multimedia keyboard
Mús: Microsoft IntelliMouse Explorer 4




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fim 25. Nóv 2004 16:26

Hvernig er Gigabyte kortið? Hávært? (hvað í db)?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Nóv 2004 16:28

Ég heyri ekkert í því fyrir kassaviftunum :S




StarDu$t
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
Reputation: 0
Staðsetning: 101 reykjavík !
Staða: Ótengdur

Pósturaf StarDu$t » Fös 26. Nóv 2004 17:25

helvítis viftubull, þoli ekki hávaðann. Vatnskæling inn viftur út...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 26. Nóv 2004 17:58

StarDu$t skrifaði:helvítis viftubull, þoli ekki hávaðann. Vatnskæling inn viftur út...

mætti ég spyrja hvernig þú kælir vatnið?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 27. Nóv 2004 13:28

nice gumol :) er þetta ekki alveg eins og "við" settum sama fyirr þig á þráðinum hérna í sumar.

nærðu henni í 3.5GHz?


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 27. Nóv 2004 15:15

Já, þetta er alveg eins :D

Ég hef ekkert overclokað hana af ráði. Tekst reyndar að koma henni í 3.3 án þess að hækka voltin (og engar villur í prime torture test). Svo þegar ég fer í leiki er allt útí artifacts :?
Annaðhovort er ég að gera eitthvað vitlaust eða ég þarf að fá mér ölfugari PSU (er að nota gamlan 360 W sem fylgdi með dragoninum :P)