Er að leita að svona stykki:
Finn það ekki í neinni búð hér á landi. Þarf það vegna þess að tölvan mín crashaði og usb tengin virka ekki. Það hefur gerst fyrir mig áður og þá átti ég lyklaborð með ps/2 tengi sem svínvirkaði til að komast úr recovery ferlinum, en það fór á haugana í seinustu flutningum.
Veit einhver hvar ég gæti mögulega fengið eitt svona stykki?
Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki
Kíkti í dótaskúffuna mína, heldurðu að ég hafi ekki átt eitt svona innpakkað og ónotað!
- Viðhengi
-
- IMG_3191.JPG (518.9 KiB) Skoðað 621 sinnum
-
- IMG_3192.JPG (684.91 KiB) Skoðað 621 sinnum
-
- IMG_3193.JPG (607.6 KiB) Skoðað 621 sinnum
-
- IMG_3194.JPG (599.48 KiB) Skoðað 621 sinnum
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 14. Nóv 2011 10:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki
Ah frábært! Vaktin að bjarga deginum eina ferðina enn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki
renegade skrifaði:Ah frábært! Vaktin að bjarga deginum eina ferðina enn
hehehe...
Þú mátt eiga þetta ef þú vilt, þú mátt renna eftir því ef þú vilt en ef þú nennir ekki að renna upp á Kjalarnes þá á ég frímerki og umslag og get hent þessu á pósthús fyrir þig á morgun.
Sendu mér bara nafn og heimilisfang í skiló ef þú vilt að ég sendi þetta á þig.