Góðan daginn
Núna er ég að leita mér að tölvu sem er mest notuð í Photoshop, illustrator, microstation, autocad og önnur svoleiðis forrit
Mér langar mest í AIO tölvu, alls ekki apple.
Það sem mér lýst best á í augnablikinu væri annað hvort
Dell Insipirion 7000
https://www.dell.com/en-us/shop/dell-de ... 7-7775-aio
Hp Envy
https://store.hp.com/us/en/pdp/hp-envy- ... -27-b155qd
Hafa menn einhverja reynslu hérna af svona tölvum eða vita kanski um eitthvað sambærilegt sem virkar mjög vel fyrir það sem ég ætla að nota tölvuna í.
EInnig þá er ég orðinn svoldið riðgaður í þessum tölvuheimi þannig að ég er ekki alveg klár á því hversu öfluga tölvu ég þarf í þessa vinnslu.
Allar ábendingar velkomnar
Mbk
Bjarni
AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
einhver sérstök ástæða fyrir því að vilja ekki apple?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Sennilega aðalega þrjóska.
Ég hef prófað að nota apple tölvu dags daglega og enda alltaf aftur í windows og ætla því að halda mér þar. Fýla það umhverfi bara mikið betur
Ég hef prófað að nota apple tölvu dags daglega og enda alltaf aftur í windows og ætla því að halda mér þar. Fýla það umhverfi bara mikið betur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Það væri ekki leiðinlegt ef peningar væru ekki vandamálið að skoða MS Surface Studio.
Þetta er eina verslunin hérlendis sem auglýsir á síðunni sinni eftir smá Google leit.
https://www.netheimur.is/product/ms-surface-studio-i7-16gb-1tb/
Þetta er eina verslunin hérlendis sem auglýsir á síðunni sinni eftir smá Google leit.
https://www.netheimur.is/product/ms-surface-studio-i7-16gb-1tb/
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Hún væri náttúrulega draumur.
Vill samt helst ekki fara langt yfr 400 þúsund
Vill samt helst ekki fara langt yfr 400 þúsund
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Ég keypti (valdi) þessa fyrir pabba:
https://www.amazon.com/HP-i7-8700T-2560 ... B07FGGF7FJ
Hp Envy 27" með i7 8700T og fleira
'Eg hef svosem ekki notað hana mikið, en mér finnst hún rosa flott. Hún endaði heimkomin á sirka 280þús með öllu
Mjög mikið turnoff að microsoft studio sé bara með 6 kynslóð af intel örgjörva, sérstaklega miðað við verð
https://www.amazon.com/HP-i7-8700T-2560 ... B07FGGF7FJ
Hp Envy 27" með i7 8700T og fleira
'Eg hef svosem ekki notað hana mikið, en mér finnst hún rosa flott. Hún endaði heimkomin á sirka 280þús með öllu
Mjög mikið turnoff að microsoft studio sé bara með 6 kynslóð af intel örgjörva, sérstaklega miðað við verð
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Væri 16 gb útgáfan af Envy nóg fyrir mig í Myndvinsluna eða þyrfti ég 32? Er ekki allt annað nógu gott í henni?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Þú veist að þú getur notað Windows stýrikerfi á iMac, right?
Miklu betri skjáir á iMac 5K en allt sem er búið að telja hérna upp, á mjög samkeppnishæfu verði.
Ef þú ert að pæla í myndvinnslu þá skemmir IPS 5120 x 2880 pixla skjár ekki fyrir: https://www.epli.is/mac/imac-2017/imac- ... d2017.html
Með 16GB vinnsluminni og 512GB SSD kr. 391.980 kr
Reyndar er Mac OSX miklu betra stýrikerfi fyrir háa upplausn heldur en Windows, svo kannski ekki að ástæðulausu að Dell séu enn að bjóða upp á 27" 1920x1080
Miklu betri skjáir á iMac 5K en allt sem er búið að telja hérna upp, á mjög samkeppnishæfu verði.
Ef þú ert að pæla í myndvinnslu þá skemmir IPS 5120 x 2880 pixla skjár ekki fyrir: https://www.epli.is/mac/imac-2017/imac- ... d2017.html
Með 16GB vinnsluminni og 512GB SSD kr. 391.980 kr
Reyndar er Mac OSX miklu betra stýrikerfi fyrir háa upplausn heldur en Windows, svo kannski ekki að ástæðulausu að Dell séu enn að bjóða upp á 27" 1920x1080
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Það er ekkert að Windows í hárri upplausn lengur, ég er að keyra tölvur allt upp í 200% í display scaling og það eina sem lúkkar illa eru einstaka legacy forrit. Það er mikið notað 1080p á skjái enn í dag því það er ódýrara og þarf ekki eins öflugar vélar til þess að keyra þá
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Hef prófað Mac með windows kerfi, fanst það ekki virka alveg jafn smúð og það ætti að vera. Er reyndar svoldið síðan kanski orðið betra í dag.
En ætti þessi ekki að duga í það sem ég er að hugsa?
https://www.amazon.com/HP-i7-7700T-proc ... -in-one+pc
En ætti þessi ekki að duga í það sem ég er að hugsa?
https://www.amazon.com/HP-i7-7700T-proc ... -in-one+pc
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Þessi hérna er frekar impressive
https://www8.hp.com/us/en/campaigns/wor ... index.html
https://www8.hp.com/us/en/campaigns/wor ... index.html
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AIO tölva fyrir mynd og hönnunar vinnu
Lýtur mjög vel út en ekki alveg það sem ég var að leita að.
Einhver sem treystir sér í að segja mér hvort að tölvan sem ég linkaði í hérna rétt fyrir ofan sé að fara virka mjög vel í það sem ég er að hugsa?
https://www.amazon.com/HP-i7-7700T-proc ... -in-one+pc
Einhver sem treystir sér í að segja mér hvort að tölvan sem ég linkaði í hérna rétt fyrir ofan sé að fara virka mjög vel í það sem ég er að hugsa?
https://www.amazon.com/HP-i7-7700T-proc ... -in-one+pc