S.s. ekki eins og Netflix, þar sem þú kaupir þær ekki heldur kaupir að gang að safninu þeirra sem breytist regulega.
Ég er að meina svona:
Þessi sale er hjá http://www.Vudu.com -- þeir vildu ekki taka íslenskt kreditkort þó ég væri á bakvið VPN. En YouTube TV gat tekið íslenskt kreditkort þegar ég faldi mig bakvið VPN (og ég gar þar af leiðandi keypt stakann episode í þáttaröð sem mig langaði að tjekka á).
Hvorki Amazon né Amazon UK vildu leyfa mér að kaupa Smallville.
Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
- Reputation: 17
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Ég hef notað Google Play Movies með góðum árangri.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Svona tölvukall
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Kaupi alltaf eitthvað á Google Play Movies. Fínt að geta tekið myndir í niðurhali á Android tæki þegar maður er að ferðast fyrir krakkana.
Er búin að kaupa einhverja 80-100 titla hjá Microsoft, oft góð tilboð hjá þeim á stökum titlum einnig á seríum af sjónvarpsefni og bíómyndum. Nota UK útgáfuna af versluninni hjá þeim. Einnig hægt að taka myndir sem niðurhal á Windows tölvum. En stærsta ástæðan fyrir því að ég fór þessa leið er sú að ég er með 4 stk. Xbox One S + Xbox One X í húsinu hjá mér. Vildi bara fá eitt viðmót á alla sjónvarpsskjái. Get spilað Google Play Movies í gegnum Youtube appið á Xboxinu.
Amazon Primevideo er fínn fyrir 90's bíómyndirnar og gamlar seríur finnst mér er með þetta sem hluta af primeáskriftinni fyrir sendingar þegar ég er úti. Einnig eru þeir með nokkuð fínar eigin seríur eins og Man in the high castle og Sneaky Pete, Bosch o.fl., hef þó ekki verið að kaupa staka titla frá þeim.
Einnig hef ég verið að nota Hulu eitthvað fyrir streaming efni. En það var að kosta mig 60 USD með öllu á mánuði. Hef þó bara verið með það í áskrift yfir vetrarmánuðina, gef því frí yfir sumarið.
Er búin að kaupa einhverja 80-100 titla hjá Microsoft, oft góð tilboð hjá þeim á stökum titlum einnig á seríum af sjónvarpsefni og bíómyndum. Nota UK útgáfuna af versluninni hjá þeim. Einnig hægt að taka myndir sem niðurhal á Windows tölvum. En stærsta ástæðan fyrir því að ég fór þessa leið er sú að ég er með 4 stk. Xbox One S + Xbox One X í húsinu hjá mér. Vildi bara fá eitt viðmót á alla sjónvarpsskjái. Get spilað Google Play Movies í gegnum Youtube appið á Xboxinu.
Amazon Primevideo er fínn fyrir 90's bíómyndirnar og gamlar seríur finnst mér er með þetta sem hluta af primeáskriftinni fyrir sendingar þegar ég er úti. Einnig eru þeir með nokkuð fínar eigin seríur eins og Man in the high castle og Sneaky Pete, Bosch o.fl., hef þó ekki verið að kaupa staka titla frá þeim.
Einnig hef ég verið að nota Hulu eitthvað fyrir streaming efni. En það var að kosta mig 60 USD með öllu á mánuði. Hef þó bara verið með það í áskrift yfir vetrarmánuðina, gef því frí yfir sumarið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Hef nú forðast það fram að þessu, en keypt eina og eina kvikmynd hér og þar. T.d. á Vimeo.
Helsta ástæðan fyrir því að ég forðast það er vegna skilmála eins og þeirra hjá t.d. iTunes, en þar er tekið fram að þeir megi eyða hvaða titli sem er, hvort sem þú hafir keypt eintak eða ekki, og að þá verði þér ekki lengur kleyft að horfa á eða niðurhala þeim titli, né sé endurgreiðsla í boði.
Það að kaupa almennt efni á vefnum sem þú mátt ekki niðurhala sjálf/ur (drm free) er glatað viðskiptamódel vegna þess að skilmálar geta alltaf breyst.
Helsta ástæðan fyrir því að ég forðast það er vegna skilmála eins og þeirra hjá t.d. iTunes, en þar er tekið fram að þeir megi eyða hvaða titli sem er, hvort sem þú hafir keypt eintak eða ekki, og að þá verði þér ekki lengur kleyft að horfa á eða niðurhala þeim titli, né sé endurgreiðsla í boði.
Það að kaupa almennt efni á vefnum sem þú mátt ekki niðurhala sjálf/ur (drm free) er glatað viðskiptamódel vegna þess að skilmálar geta alltaf breyst.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Það er hægt að búa til US Paypal account, ég þurfti að gera það til að ná í Hulu með ExpressVPN.
Kreditkortið er samt íslenskt.
Það er svo hægt að fá frítt kreditkortanúmer hjá Landsbankanum, ekki margir sem vita það. Þá færðu bara kortalaust númer, gildistíma og CVC, ekkert plast. Árgjald 0 kr.
Kreditkortið er samt íslenskt.
Það er svo hægt að fá frítt kreditkortanúmer hjá Landsbankanum, ekki margir sem vita það. Þá færðu bara kortalaust númer, gildistíma og CVC, ekkert plast. Árgjald 0 kr.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
- Reputation: 17
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Sallarólegur skrifaði:Það er svo hægt að fá frítt kreditkortanúmer hjá Landsbankanum, ekki margir sem vita það. Þá færðu bara kortalaust númer, gildistíma og CVC, ekkert plast. Árgjald 0 kr.
Aldrei heyrt um þetta, athyglisvert.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Svona tölvukall
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Er með Apple USA account, þarf ekki að vera með VPN, get keypt eða fengið lánað án vandræða á USA verðum og USA stærð á safni.
Nota Apple TV til þess að horfa og geta svo downloadað á fartölvu / iPad ef ég ætla t.d. að horfa á mynd í flugvél.
Nota Apple TV til þess að horfa og geta svo downloadað á fartölvu / iPad ef ég ætla t.d. að horfa á mynd í flugvél.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
reyniraron skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Það er svo hægt að fá frítt kreditkortanúmer hjá Landsbankanum, ekki margir sem vita það. Þá færðu bara kortalaust númer, gildistíma og CVC, ekkert plast. Árgjald 0 kr.
Aldrei heyrt um þetta, athyglisvert.
Og ef þið segið mér kreditkorta númerið, gildistímann og CVCið, þá get ég downloadað myndunum af RARBGTO, hent henni inná dropboxið mitt, sent þér linkinn og tekið helminginn af því sem Google Play tekur fyrir.....
Borga 1900 kall fyrir Deadpool 2? Fuck that shit, gemmér 800 kall og ég skal dúndra henni á Dropboxið mitt....
Better yet, þá skal ég spara þér þennan 800kall og segja þér að þessi mynd var hræðileg og alls ekki nokkurra peninga virði. Þetta er svona mynd sem var búin til, miðað við tæknibrellurnar, til þess að hún væri sótt á Torrent. Hreinn horbjóður!
Fyrsta var klárt mál betri!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
HalistaX skrifaði:reyniraron skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Það er svo hægt að fá frítt kreditkortanúmer hjá Landsbankanum, ekki margir sem vita það. Þá færðu bara kortalaust númer, gildistíma og CVC, ekkert plast. Árgjald 0 kr.
Aldrei heyrt um þetta, athyglisvert.
Og ef þið segið mér kreditkorta númerið, gildistímann og CVCið, þá get ég downloadað myndunum af RARBGTO, hent henni inná dropboxið mitt, sent þér linkinn og tekið helminginn af því sem Google Play tekur fyrir.....
Borga 1900 kall fyrir Deadpool 2? Fuck that shit, gemmér 800 kall og ég skal dúndra henni á Dropboxið mitt....
Better yet, þá skal ég spara þér þennan 800kall og segja þér að þessi mynd var hræðileg og alls ekki nokkurra peninga virði. Þetta er svona mynd sem var búin til, miðað við tæknibrellurnar, til þess að hún væri sótt á Torrent. Hreinn horbjóður!
Fyrsta var klárt mál betri!
Fyrir suma snýst þetta ekki um convinence factor heldur að borga rétthöfum fyrir vinnuna sem þeir hafa sett í þetta ...
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
depill skrifaði:HalistaX skrifaði:reyniraron skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Það er svo hægt að fá frítt kreditkortanúmer hjá Landsbankanum, ekki margir sem vita það. Þá færðu bara kortalaust númer, gildistíma og CVC, ekkert plast. Árgjald 0 kr.
Aldrei heyrt um þetta, athyglisvert.
Og ef þið segið mér kreditkorta númerið, gildistímann og CVCið, þá get ég downloadað myndunum af RARBGTO, hent henni inná dropboxið mitt, sent þér linkinn og tekið helminginn af því sem Google Play tekur fyrir.....
Borga 1900 kall fyrir Deadpool 2? Fuck that shit, gemmér 800 kall og ég skal dúndra henni á Dropboxið mitt....
Better yet, þá skal ég spara þér þennan 800kall og segja þér að þessi mynd var hræðileg og alls ekki nokkurra peninga virði. Þetta er svona mynd sem var búin til, miðað við tæknibrellurnar, til þess að hún væri sótt á Torrent. Hreinn horbjóður!
Fyrsta var klárt mál betri!
Fyrir suma snýst þetta ekki um convinence factor heldur að borga rétthöfum fyrir vinnuna sem þeir hafa sett í þetta ...
Ég veit, enda kaupi ég allt sem ég hef actually gaman að. Allt sem ég sæki á Torrent og hef gaman að hef ég keypt. Ég er ekki að fara að borga WB or whatever 1900kr fyrir það að búa til garbage... Children should not be favored for bad behavior.
Allt frá tölvuleikjum að tónlist og bíómyndum. And since Netflix, þá þarf maður ekki að kaupa þætti. Sama má segja um Spotify og tónlist.
Og ef ég hef farið á eitthvað í bíó, þá áskil ég mér réttinn til þess að sækja það á Torrent. Ég meina, afhverju ætti ég að borga tvisvar fyrir sömu vöruna? Það er eins og að fara á KFC, borga 2000kall fyrir box máltíð og þurfa svo að borga 2000kall í viðbót þegar þú skilar henni þar sem hún átti allann tímann heima, í klósettið.
Hefði Deadpool 2 verið góð hefði ég keypt hana. En þar sem hún var svona sloppily done, þá hef ég engann áhuga á því að eiga þetta trainwreck.
En þetta er eflaust persónubundið, það er ég viss um. Það eru ekki allir cheap ass motherfuckers eins og ég, það er ég viss um.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupa íslendingar streaming bíómyndir?
Mér finnst það betra fyrir samviskuna að borga fyrir það sem aðrir eru að gera og þurf að lifa af við að gera. En ég kaupi helst ekki efni 100% blint, þá frekar les ég reviews áður en ég kaupi. Maður er samt með víðan smekk og góður að sniffa út það sem hentar manni.
Það er líka betra fyrir mig að stela ekki því þá er ég að takmarka mig í efninu. Plana svoldið hvað ég geri, og skipuleggja tímann minn. Ef ég get stolið downloadi endalaust þá ber ég minni virðingu fyrir efninu og byrja bara á nýrri og nýrri þáttaröð án þess að detta í það margar.
Ég er meira að segja farinn að borga tónlistarmönnum beint á Bandcamp, þó að efnið þeirra sé frítt á netinu. Ég er orðinn þroskaðari og skil betur að fólk þarf að leggja mikla vinnu í efni sem ég fæ mikið úr að hlusta á. Og þetta er bara fólk eins og ég, ekki eitthvað "bara fólk úti í heimi." Þó þetta sé fólk úti í heimi, þá er það eins og ég að helsta leyti.
Það er líka betra fyrir mig að stela ekki því þá er ég að takmarka mig í efninu. Plana svoldið hvað ég geri, og skipuleggja tímann minn. Ef ég get stolið downloadi endalaust þá ber ég minni virðingu fyrir efninu og byrja bara á nýrri og nýrri þáttaröð án þess að detta í það margar.
Ég er meira að segja farinn að borga tónlistarmönnum beint á Bandcamp, þó að efnið þeirra sé frítt á netinu. Ég er orðinn þroskaðari og skil betur að fólk þarf að leggja mikla vinnu í efni sem ég fæ mikið úr að hlusta á. Og þetta er bara fólk eins og ég, ekki eitthvað "bara fólk úti í heimi." Þó þetta sé fólk úti í heimi, þá er það eins og ég að helsta leyti.