Leita að Nvidia Shield


Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Leita að Nvidia Shield

Pósturaf Gormur11 » Fim 13. Sep 2018 13:16

Hæ,

Mig langar að kaupa mér Nvidia Shield og er að spá í hvar menn mæla með að ég versli hana. Hún er til í Elko á 37 þúsund en ég er að velta fyrir mér hvort ég fái hana ódýrari annarsstaðar og þá sé að fá eitthvað meira með henni o.s.frv.

Hafa menn t.d pantað slíkt erlendis frá og geta deilt reynslu sinni?

mbk,
G



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf SolidFeather » Fim 13. Sep 2018 13:38

Ég keypti mína af amazon. Hún var á mjög svipuðu verði og þessi í elko, kannski örlítið ódýrari en ég fékk þá gamepad-inn með. Hann fylgdi ekki með í elko þegar ég keypti mína.

https://www.amazon.co.uk/Nvidia-SHIELD- ... Controller




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf Gassi » Fim 13. Sep 2018 15:06

Keypti a amazon um daginn þessi i elko er t.d. Ekki með controller lika, eg leitaði ut um allt en fann enga, amazon.co.uk panta 16gb með remote og controlæer amazon ser um að borga tollinn og sendingarkostnað i leiðinni, komið i minar hendur a 3 dögum a 32þ




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf Gassi » Fim 13. Sep 2018 15:10

Bestu kaup sem eg hef gert lengi svooooo margt hægt að gera með þessu og er enn að fikta og prufa allskonar, og sf þu kaupir usb3 flakkara getur fengið 2 TB a 10þ þa tengiru hann og kominn með 2tb shield formattast sem internal storage, pro er um 100þus heim komin og er 500gb, en eg geymi ekkert inn a minni þarf ekki meira en 16 gb streymi myndum af plex af minum eigin server og lika fra öðrum aðila svo get eg spilað alla leikina mina ur pc tölvunni a sjonvarpinu með nvidia gamestream 4k merkilegt hvað það er smooth, tek ekki eftir neinu sjaanlegu latency en fast paced leikir eins og fps eða competative spila eg a pc velinni



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf jojoharalds » Fim 13. Sep 2018 18:33

keypti mína á ebay,
bestu kaupinn sem ég hef gert lengi,
er nota þetta aðalega fyrir plex (plex server er synology box með 20TB)
og þessi shield græja spílar ALLT án vandræða :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf littli-Jake » Fös 14. Sep 2018 16:18

Gassi skrifaði:Bestu kaup sem eg hef gert lengi svooooo margt hægt að gera með þessu og er enn að fikta og prufa allskonar, og sf þu kaupir usb3 flakkara getur fengið 2 TB a 10þ þa tengiru hann og kominn með 2tb shield formattast sem internal storage, pro er um 100þus heim komin og er 500gb, en eg geymi ekkert inn a minni þarf ekki meira en 16 gb streymi myndum af plex af minum eigin server og lika fra öðrum aðila svo get eg spilað alla leikina mina ur pc tölvunni a sjonvarpinu með nvidia gamestream 4k merkilegt hvað það er smooth, tek ekki eftir neinu sjaanlegu latency en fast paced leikir eins og fps eða competative spila eg a pc velinni



Ég er búinn að vera í bölvuðu basli með að spila pc yfir shilde. Þurftiru að configa eitthvað?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf Gassi » Fös 14. Sep 2018 18:27

littli-Jake skrifaði:Ég er búinn að vera í bölvuðu basli með að spila pc yfir shilde. Þurftiru að configa eitthvað?


Nei ekkert mikð bua til nvidia account og signa inn a sama nvidia account i geforce expirience i pc, þarft að enabla þetta i pc velinni, nota svo controller þegar þu opnar gamestream




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að Nvidia Shield

Pósturaf Gassi » Fös 14. Sep 2018 18:27

Hvernig kort ertu með