Subscription management


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Subscription management

Pósturaf netkaffi » Mán 10. Sep 2018 14:06

Er ekki til app eða vefsíða sem getur séð um subscriptions fyrir mig eða allavega minnt mig á hvaða subscriptions ég er með og minnt mig á að segja þeim upp? Er kominn með leið á að sjá rukkun frá einhverri þjónustu sem að ég gleymdi að segja upp eða vissi ekki að ég væri að borga fyrir. Var að sjá frá http://www.audible.com að ég borgaði fyrir áskrift þar en ég hélt að ég hefði bara keypt hljóðbækur. Ég virðist eiga hljóðbækurnar og ég get hlustað á þær, þó að ég hafi ekki borgað fyrir þetta membership í sept. Anyway, það ætti að vera eitthvað hjá VISA t.d. sem bara höndlar allar áskriftir sem maður er skráður í með VISA kortinu sínu, imo.

En að öðru leyti gæti maður notað einhvern manager líka án þess að hann væri tengdur inn á kortið automatískt, ef menn eru með einhverjar áhyggjur af hinu. Gæti líka browser extension séð um þetta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subscription management

Pósturaf Viktor » Mán 10. Sep 2018 14:59

Þú getur notað Google Calendar til að búa til svona ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Subscription management

Pósturaf netkaffi » Mán 10. Sep 2018 16:51

Já bara gera reminder í hvert skipti? Ég er náttla með Google Home líka, ég get bara sagt "Hey Google, remind me to cancel Netflix at the end of the month." En það ætti að vera spes hugbúnaður fyrir þetta, eða eitthvað utanumhald, það eru svo margir sem nota subscriptions. Spurning hvort að Google Home geti einhvern daginn sagt mér svarið við "Hey Google, what subscriptions do I have currently active?" og þá ekki bara sagt mér frá því sem er í samstarfi við Google Home eins og Netflix og Spotify.

Ég meina, Chrome er nú þegar að vista kreditkortaupplýsingarnar mínar og passwords.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Subscription management

Pósturaf ZiRiuS » Mán 10. Sep 2018 16:56

Ég nota Paypal til að borga öll erlend subscriptions, þá sé ég öll þar og get cancelað þar.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Subscription management

Pósturaf netkaffi » Mán 10. Sep 2018 17:11

Er það ekki örlítið dýrara en að nota kreditkortið beint? Ertu bara að meina þú sjáir færslur í https://www.paypal.com/myaccount/transactions/? Ef maður er með mikið af transactions þá geta subscriptions farið framhjá manni, það ætti að vera sér flipi fyrir subscriptions. Ætti ekki að vera erfitt að græja, bæði automatic (eins og í Gmail) og manual categories (eins og á leikjum á Steam maður getur búið til hvaða categories sem er).



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Subscription management

Pósturaf ZiRiuS » Mán 10. Sep 2018 18:20

netkaffi skrifaði:Er það ekki örlítið dýrara en að nota kreditkortið beint? Ertu bara að meina þú sjáir færslur í https://www.paypal.com/myaccount/transactions/? Ef maður er með mikið af transactions þá geta subscriptions farið framhjá manni, það ætti að vera sér flipi fyrir subscriptions. Ætti ekki að vera erfitt að græja, bæði automatic (eins og í Gmail) og manual categories (eins og á leikjum á Steam maður getur búið til hvaða categories sem er).


Ég hef ekki orðið var við aukakostnaðinn ef hann er einhver allavega. En jú, þetta getur týnst ef þú notar Paypal mikið. En það þægilega við að nota það er að þú getur cancelað í gegnum Paypalið og þarft ekki að gera það í gegnum öll mismunandi fyrirtækin.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Subscription management

Pósturaf netkaffi » Mán 10. Sep 2018 18:26

ZiRiuS skrifaði:þægilega við að nota það er að þú getur cancelað í gegnum Paypalið og þarft ekki að gera það í gegnum öll mismunandi fyrirtækin.

Það er vissulega eitt skref skref í þægindum.