https://www.ea.com/games/battlefield/battlefield-5/beta
Free to play beta komin út!
Einhver að spila?
Lítur fáránlega vel út. Rotterdam er flottasta map sem ég hef séð í tölvuleik.
Getið addað mér á Origin ID: jeboi
Battlefield V - Open beta
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Battlefield V - Open beta
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield V - Open beta
er að fíla þennan leik í botn.
hef ekki keypt EA leik í smá tíma og ætla að fá mér þennan!
hef ekki keypt EA leik í smá tíma og ætla að fá mér þennan!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield V - Open beta
Já ég er að verða hooked held ég.
Minnir mig á gamla góða Wolfenstein: Enemy Territory.
Minnir mig á gamla góða Wolfenstein: Enemy Territory.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield V - Open beta
Lofar geðveikt góðu. Þéttur og góður leikur. Allt öðruvísi en BF1.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield V - Open beta
Sallarólegur skrifaði:Já ég er að verða hooked held ég.
Minnir mig á gamla góða Wolfenstein: Enemy Territory.
þetta er einmitt að vekja nostalgiu í MOH:AA
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Battlefield V - Open beta
Ég hef verið að spila hann, einn af bestu battlfield í langan tíma að mínu mati.
Svo lofar Blackout betan mjög góðu, hún er held ég 14 september fyrir preorder og 16 sept fyrir alla. (Battle royal útgáfan af black ops 4)
Mæli með að checka á því fyrir þá sem hafa áhuga á BR, og já sammála Rotterdam 100% besta mappið sem er í boði núna.
Svo lofar Blackout betan mjög góðu, hún er held ég 14 september fyrir preorder og 16 sept fyrir alla. (Battle royal útgáfan af black ops 4)
Mæli með að checka á því fyrir þá sem hafa áhuga á BR, og já sammála Rotterdam 100% besta mappið sem er í boði núna.