Aflgjafinn í tölvunni gaf sig um daginn, ég skipti um psu og tölvan virkaði vel án vandræða í 2-3 vikur. Núna í dag þegar hún er í gangi á desktop í windows 10 þá kemur allt í einu upp windows repair loading skjár sem stendur yfir í nokkrar mínútur, windows virðist hafa komist að því að harði diskurinn sé bilaður og byrjar þá á einhverju hard drive repair dóti sem stendur yfir í dágóðan tíma þar til það er komið upp í ~50% þá slekkur tölvan sér. Núna kemst ég ekki í bios eða stýrikerfið eða neitt, þegar ég kveiki á tölvunni þá er hún í gangi nokkrar sekúndur þá restartar hún sér án þess að neitt komi upp á skjáinn og endurtekur síðan leikinn aftur og aftur. Skiptir engu máli hvort ég sé með OS harða diskinn tengdan eða ekki þá gerist þetta. reset-a bios settings (cmos) og taka út ram og setja aftur í voru lausnir sem ég fann við svipuðum vandamálum en væri til í að fá ráð hér áður en ég held áfram.
CPU - i7-3770
Skjákort - EVGA Nvidia GTX 1060 6GB
Móðurborð - MSI7681
RAM - 4x4gb
stýrikerfi á 3TB HDD disk
bilanagreining hjálp
Re: bilanagreining hjálp
Líklegast psu held ég... en settirðu alveg eins í ? Jafn öflugan í?
Best væri að prufa hann til að geta útilokað hann.
Best væri að prufa hann til að geta útilokað hann.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 23. Jún 2017 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: bilanagreining hjálp
https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6811129028
var með þessa 2 aflgjafa sem fylgja þessum kassa, einn var tengdur í skjákortið og hinn í restina.
skipti þeim út fyrir þennan þegar þeir biluðu:
https://att.is/product/corsair-cx650-aflgjafi
Hélt að 650W væri nóg fyrir þessa tölvu, hún virkaði allavega vel í fullri keyrslu í þennan tíma þangað til þetta gerðist. Er ekki með annan aflgjafa til að prufa hvort það sé vandamálið.
var með þessa 2 aflgjafa sem fylgja þessum kassa, einn var tengdur í skjákortið og hinn í restina.
skipti þeim út fyrir þennan þegar þeir biluðu:
https://att.is/product/corsair-cx650-aflgjafi
Hélt að 650W væri nóg fyrir þessa tölvu, hún virkaði allavega vel í fullri keyrslu í þennan tíma þangað til þetta gerðist. Er ekki með annan aflgjafa til að prufa hvort það sé vandamálið.
Re: bilanagreining hjálp
Upplýsingar um skjákortið þitt...
RequirementsMinimum of a 400 Watt power supply.
An available 6-pin PCI-E power connector
Total Power Draw : 120 Watts
Þig vantar meira power.....gætir prufað að taka skjakortið úr....
Hugsa þá ætti bjórinn að koma með píp......um að það vanti skjakort.....en serð auðvitað ekkert á skjánum.....en ætti að koma píp hugsa eg.
En vantar öllum líkindum meira power.
RequirementsMinimum of a 400 Watt power supply.
An available 6-pin PCI-E power connector
Total Power Draw : 120 Watts
Þig vantar meira power.....gætir prufað að taka skjakortið úr....
Hugsa þá ætti bjórinn að koma með píp......um að það vanti skjakort.....en serð auðvitað ekkert á skjánum.....en ætti að koma píp hugsa eg.
En vantar öllum líkindum meira power.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 23. Jún 2017 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: bilanagreining hjálp
Hvernig færðu það út að skjákortið þurfi meira power, hélt að 650W væri alveg veglegt fyrir þetta build
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: bilanagreining hjálp
650W er meira en nóg fyrir þetta build.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 23. Jún 2017 02:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: bilanagreining hjálp
er ennþá í vandræðum með þetta, finn ekki hvernig á að resetta bios og það breyttist ekkert við það að taka ram út og nota bara 1x ram