ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Held að einhver cheapass 250 GB SSD sé að bottlenekka tölvuna mína. Svo ég googlaði hver er bestur eða hraðastur og subject kom í ljós. Hvernig er hagstæðast fyrir mig að kaupa þetta?
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
held það hafi munað einhverjum 10 þús kalli á amazon og tölvulistanum þegar ég var að skoða þetta fyrir nokkru... en fékk svo einn m.2 nvme 250 gb 960 evo á 10 þús hérna á spjallinu ef þú ert tilbúinn að bíða aðeins og fylgjast með.
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Hvernig lýsir þetta bottleneck sér?
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Get ekki betur séð en að þessi hérna sé ódýrasti 250GB NVME diskurinn á landinu í augnablikinu
https://tolvutek.is/vara/256gb-m2-pcie- ... byrgd-5-ar
https://tolvutek.is/vara/256gb-m2-pcie- ... byrgd-5-ar
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Njall_L skrifaði:Get ekki betur séð en að þessi hérna sé ódýrasti 250GB NVME diskurinn á landinu í augnablikinu
https://tolvutek.is/vara/256gb-m2-pcie- ... byrgd-5-ar
varla:
https://www.tl.is/product/250gb-960-evo-nvme-m2-ssd
https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -0gb-s-ssd
Starfsmaður @ IOD
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Bestu kaupin eru í þessum hérna á 14.900kr : https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -state-ssd
Sé 960 hérna fyrir ofan á sama verði og svo er 860 evo sem hann linkar líka á ekki NVME diskur.
Sé 960 hérna fyrir ofan á sama verði og svo er 860 evo sem hann linkar líka á ekki NVME diskur.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
er með svona móðurborð, hvernig tengi ég svona M.2 kvikiðndi við þetta?
https://i.imgur.com/wELm0s5.png
https://i.imgur.com/wELm0s5.png
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
netkaffi skrifaði:er með svona móðurborð, hvernig tengi ég svona M.2 kvikiðndi við þetta?
https://i.imgur.com/wELm0s5.png
Gerir það ekki nema kaupa sér stýrispjald eins og t.d. https://www.tl.is/product/x4-pci-expres ... sd-breytir
Starfsmaður @ IOD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Haffi21 skrifaði:Bestu kaupin eru í þessum hérna á 14.900kr : https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -state-ssd
Sé 960 hérna fyrir ofan á sama verði og svo er 860 evo sem hann linkar líka á ekki NVME diskur.
Vel gert Tölvutækni.. tók þetta nú bara af verðvaktinni.. linka 860 í 960 línunni...
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
þett' er ekkert gefins.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 07. Sep 2018 16:24, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
er ekki hægt að tengja þetta beint við nýrri móðurborð?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
netkaffi skrifaði:er ekki hægt að tengja þetta beint við nýrri móðurborð?
já öll nýjustu móðurborð eru með m.2 X4 tengi
Starfsmaður @ IOD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Æðislegt að sjá hvað SSD diskar eru komnir á viðráðanleg verð og hvað þá ofurhraðir Nvme diskar. Góðir tímar.
Have spacesuit. Will travel.