Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?

Pósturaf netkaffi » Mið 05. Sep 2018 10:40

Hvað mynduð þið borga fyrir notaðann 5s 32gb gold ef ykkur væri boðinn slíkur? og 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?
Síðast breytt af netkaffi á Mið 05. Sep 2018 16:26, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold?

Pósturaf Njall_L » Mið 05. Sep 2018 10:48

10-15 þúsund ef hann er í toppstandi.


Löglegt WinRAR leyfi


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold?

Pósturaf ColdIce » Mið 05. Sep 2018 10:53

Sammála síðasta ræðumanni.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Pósturaf netkaffi » Mið 05. Sep 2018 11:11

en 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Pósturaf Njall_L » Mið 05. Sep 2018 13:49

netkaffi skrifaði:en 6s plus 16gb með third party rafhlöðu?

25-30k ef að síminn er í toppstandi og ef rafhlaðan getur sýnt upplýsingar um líftíma inn í Battery settings í nýjasta IOS. Ef hún hefur ekki tök á því þá væri eðlilegt verð á bilinu 20-25k


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Pósturaf netkaffi » Mið 05. Sep 2018 15:46

ok það ætlaði duddi að selja mér þetta á 35-40, ég fann það á mér að þetta væri eitthvað of dýrt þó ég viti ekkert um iphones og ekki það mikið um farsíma.

https://i.imgur.com/OWvrkWu.png



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ca. markaðverð á notuðum 5s 32gb gold og 6s 16gb með third party rafhlöðu?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 05. Sep 2018 16:16

Getur pikkað upp iPhone 7 fyrir 50þús.. Frekar mjög asnalegt, ef þú ferð inná bland.is og leitar "iPhone 6s" þá eru allir að fara á 20þús til 60þús...


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II