Eru menn hérna með reynslu af bæði 65" og 75" tækjum—er þetta að muna miklu í upplifun?
Fyrir þá sem eru að spá í stærð aðeins meira en endalausum myndgæðum, er ekki vitið að taka frekar 75"?
Hvað eru þið að sitja nálægt 75" tæki?
Hvaða tæki önnur en Enox gæti verið sniðugt að kaupa sem eru budget eða medium priced í þessum stærðum?
65"-85" tæki; upplifun á það stórum sjónvörpum/skjám
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: 65"-85" tæki; upplifun á það stórum sjónvörpum/skjám
Mér finnst muna töluvert í stærð en ég tæki þó allan daginn frekar 65" í betri gæðum. Ef stærð er efst á þínum lista þá er samt 75" málið, fannst allavega vera það mikill munur einhvernveginn en ekki eitthvað sem mér finnst ég þurfa.
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: 65"-85" tæki; upplifun á það stórum sjónvörpum/skjám
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180