Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf eeh » Fim 30. Mar 2017 17:55

birgirs skrifaði:
eeh skrifaði:Var að setja upp Edge X og er að ná um 450 til 500Mbps með því að prófa á speedtest.net en á ég ekki að sjá meyra hraða en þetta?


Opnaðu consoleið inn á routernum, loggaðu þig inn og settu þessar skipanir inn:

ubnt@Devops:~$ configure
[edit]
ubnt@Devops# set system offload hwnat enable
[edit]
ubnt@Devops# commit
[edit]
ubnt@Devops# save
Saving configuration to '/config/config.boot'...
Done
[edit]


Þetta ætti að ýta honum upp að 1Gbps.


Takk fyrir þetta er farin að sjá tölur eins og margir eru með 950 +/- Mbps


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf eeh » Fim 30. Mar 2017 19:16

Er eithvað trikk að fá góðan hraða á UniFi AC Lite ?

Annas kostaði þetta 22600kr komið inná golf, pantað 28.03.2017 komið 30.03.2017 með UPS :)


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf ZiRiuS » Lau 18. Ágú 2018 02:59

Jæja eftir að hafa skipt yfir í Gagnaveituna og Hringdu þá ákvað ég að drullast til að setja upp EdgeRouterX og Unifi AP upp. Allt operational og nær um 910-930 upp/niður. Búinn að enablea hwnat en lítið annað búinn að fikta. Eru einhverjar crucial stillingar sem ég er að missa af til að gera þetta meira djúsí? Endilega deilið :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf marinop » Sun 19. Ágú 2018 15:38

Þið sem eruð með Edgerouter og Unifi þráðlausa APs, sakniði ekkert að geta stýrt öllu á sama stað? (config fyrir router á einum stað og config fyrir AP á öðrum)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Viktor » Sun 19. Ágú 2018 18:24

marinop skrifaði:Þið sem eruð með Edgerouter og Unifi þráðlausa APs, sakniði ekkert að geta stýrt öllu á sama stað? (config fyrir router á einum stað og config fyrir AP á öðrum)


Jú, en það er hægt að hafa þetta á sama stað með þessum: https://www.netverslun.is/Netbunadur-og ... 330.action

Maður eiginlega setur þetta bara upp og þarf aldrei að spá í þessu meir :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf marinop » Sun 19. Ágú 2018 19:15

Sallarólegur skrifaði:
Jú, en það er hægt að hafa þetta á sama stað með þessum: https://www.netverslun.is/Netbunadur-og ... 330.action

Maður eiginlega setur þetta bara upp og þarf aldrei að spá í þessu meir :)


Finnst einmitt svo mikill verðmunur á þessum og hinum sem eru ekki "Unifi", spá hvort það sé þess virði :D




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf kjartanbj » Sun 19. Ágú 2018 22:19

Ég fékk mér USG í stað Edgerouter X , miklu betra hafa þetta allt í sama viðmótinu og einfaldar margt



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 20. Ágú 2018 12:45

Fyrir þá sem vilja eitthvað "KISS" þá var ég að setja upp AmpliFi HD með mesh point í tveggja hæða hús. Max speed var ekki requirement heldur bara eitthvað einfalt og það var raunin. Mjög góð tenging á milli routers og mesh punkts og allt saman configað í gegnum app á símanum. Mun mögulega ekki uppfylla þarfir config nördanna en fyrir foreldrana, afa & ömmu, yfirmanninn osfrv ætti þetta að duga vel.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Tiger » Mán 20. Ágú 2018 19:05

Sallarólegur skrifaði:
marinop skrifaði:Þið sem eruð með Edgerouter og Unifi þráðlausa APs, sakniði ekkert að geta stýrt öllu á sama stað? (config fyrir router á einum stað og config fyrir AP á öðrum)


Jú, en það er hægt að hafa þetta á sama stað með þessum: https://www.netverslun.is/Netbunadur-og ... 330.action

Maður eiginlega setur þetta bara upp og þarf aldrei að spá í þessu meir :)


Er orðið hægt að nota USG með neti frá Mílu/símanum? Var ekki hægt fyrir ári síðan.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf kjartanbj » Mán 20. Ágú 2018 21:24

Ég er með ljós frá Mílu og netið hjá Hringdu og setti bara inn user og pass í pppoe , minnsta málið, veit ekki hvort síminn er eitthvað meira anal ,kæmi mér svosem ekkert á óvart




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Mán 03. Sep 2018 20:06

ætla að uppfæra úr 200 yfir í 1GB og langar að kaupa mér edge og unifi ap, ein pæling samt varðandi AP, borðtölvan mín er tengd á wifi, með dualband korti er að vísu bara að nota single band, EN. á ég að fá mér Unifi AP LR ef ég vill betra merki og meiri hraða eða er betra að fá sér 2 Lite AP?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf BugsyB » Mán 03. Sep 2018 21:38

kjartanbj skrifaði:Ég er með ljós frá Mílu og netið hjá Hringdu og setti bara inn user og pass í pppoe , minnsta málið, veit ekki hvort síminn er eitthvað meira anal ,kæmi mér svosem ekkert á óvart


siminn keyrir á vlan 4 fyrir net og vlan 3 fyrir tv - það er eini munurinn - þú ert með untaged hjá hringdu þá nærður ekki tv í genum routerinn - en getur alltaf tekið það í gengum ontuna


Símvirki.


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf kjartanbj » Mán 03. Sep 2018 22:25

Gassi skrifaði:ætla að uppfæra úr 200 yfir í 1GB og langar að kaupa mér edge og unifi ap, ein pæling samt varðandi AP, borðtölvan mín er tengd á wifi, með dualband korti er að vísu bara að nota single band, EN. á ég að fá mér Unifi AP LR ef ég vill betra merki og meiri hraða eða er betra að fá sér 2 Lite AP?



Myndi allan daginn fá mér Unifi secure gateway í stað Edgerouter X , vera frekar með búnað í sömu línu og stjórna frá einum controller í stað þess að vera með fleiri en eitt interface , ég fékk mér Edgerouter X fyrst en skipti honum svo út og hann er bara upp í hillu í kassanum núna og fékk mér USG í staðin , er með USG , Switch 8-60w-poe , 24 porta unifi managed switch og Ac-Ap-Pro og öllu stýrt úr einu interface'i




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Mán 03. Sep 2018 23:36

Edge x + ap lr eða usg + ap lr er nóg er það ekki? Þarf eg nokkuð eh spes controller?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf kjartanbj » Þri 04. Sep 2018 12:49

nei þarft ekki spes controller, downloadar bara controller software og getur keyrt á Windows td, ég keyri hann a raspberry pi 3



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf dori » Þri 04. Sep 2018 12:52

Gassi skrifaði:Edge x + ap lr eða usg + ap lr er nóg er það ekki? Þarf eg nokkuð eh spes controller?

Nei, þú getur alveg keyrt controllerinn á tölvunni þinni bara. USG + einhver AP er fínt kombó. Gallarnir við það setup er að þú þarft að nota PoE powerbrick og það er ekki alveg jafn næs að keyra controllerinn á tölvu og að hafa hann sérstakt tæki (samt mjög vel nothæft, sérstaklega ef þú ert ekki með meira en bara USG og einn AP).




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf kjartanbj » Þri 04. Sep 2018 13:40

USG, 8-60w switch og ap lr er fínt combo :) þá geturðu keyrt ap frá svissinum, en kostar jú svolítið, líka hægt að kaupa einhvern ódýran poe Sviss noname




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Þri 04. Sep 2018 14:15

Þarf í raun bara beintengingu fyrir borðtölvuna og shield, allt annað tengist wifi með access punkt, komin sma della i mig og buinn að vera uppfæra tækim hja mer og hef gaman af svona fikti og langar að hætta að leigja router



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf dori » Þri 04. Sep 2018 14:48

Gassi skrifaði:Þarf í raun bara beintengingu fyrir borðtölvuna og shield, allt annað tengist wifi með access punkt, komin sma della i mig og buinn að vera uppfæra tækim hja mer og hef gaman af svona fikti og langar að hætta að leigja router

Þá ertu í rauninni kominn í að þurfa switch líka. USG er bara með 3 port og þú ert með WAN, LAN1 (wifi) og svo kannski LAN2 (tölva/shield). En það er líka annað í þessu og það er að USG er ekki sviss og ef þú vilt nota 2 port eins og sviss (bæði inná sama LAN) þá hefur það áhrif á performance (sjá https://help.ubnt.com/hc/en-us/articles ... -Interface).




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Fim 06. Sep 2018 01:00

dori skrifaði:
Gassi skrifaði:Þarf í raun bara beintengingu fyrir borðtölvuna og shield, allt annað tengist wifi með access punkt, komin sma della i mig og buinn að vera uppfæra tækim hja mer og hef gaman af svona fikti og langar að hætta að leigja router

Þá ertu í rauninni kominn í að þurfa switch líka. USG er bara með 3 port og þú ert með WAN, LAN1 (wifi) og svo kannski LAN2 (tölva/shield). En það er líka annað í þessu og það er að USG er ekki sviss og ef þú vilt nota 2 port eins og sviss (bæði inná sama LAN) þá hefur það áhrif á performance (sjá https://help.ubnt.com/hc/en-us/articles ... -Interface).



Ahh skil, en með edge x?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf dori » Fim 06. Sep 2018 11:09

Gassi skrifaði:
dori skrifaði:
Gassi skrifaði:Þarf í raun bara beintengingu fyrir borðtölvuna og shield, allt annað tengist wifi með access punkt, komin sma della i mig og buinn að vera uppfæra tækim hja mer og hef gaman af svona fikti og langar að hætta að leigja router

Þá ertu í rauninni kominn í að þurfa switch líka. USG er bara með 3 port og þú ert með WAN, LAN1 (wifi) og svo kannski LAN2 (tölva/shield). En það er líka annað í þessu og það er að USG er ekki sviss og ef þú vilt nota 2 port eins og sviss (bæði inná sama LAN) þá hefur það áhrif á performance (sjá https://help.ubnt.com/hc/en-us/articles ... -Interface).



Ahh skil, en með edge x?

Ég er enginn sérfræðingur í þessu en m.v. þessa hjálparsíðu frá Ubiquiti þá er ER-X með sviss chip og ætti að virka betur í það. Skv. því sem ég las þegar ég var að kynna mér þetta þá er ER-X meiri "alhliða" græja en ER-Lite/USG meira pjúra router.

Ég myndi samt frekar horfa á það að ef þú munt nota Unifi controller til að stjórna access punktinum og þá er alveg þess virði (IMHO) að setja smá auka pening í að geta notað sama viðmót fyrir allt. Þú getur alveg unnið með USG -> ódýr GB sviss -> AP/tölva/Shield. Mögulega áttu svoleiðis sviss nú þegar. Og svo geturðu auðvitað uppfært í Unifi sviss eins og US‑8‑60W og þá dettur hann inní stjórnunar viðmótið ef þú vilt/þarft.




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Fim 06. Sep 2018 20:14

Já ég skil þig :) en eg held eg byrji bara a edge x og ac ap lite, fæ það á góðu verði uppfæri mig þá kannski seinna meir, á einn sviss eða hub sem er 12 ára gamall færi ekki að maxa nokkurn skapaðann hlutn með hinum hahahah :’D

Takk fyrir hjálpina :)




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Þri 18. Sep 2018 00:10

er að fara að setja upp edge x og Unifi AC LR á morgun, til að byrja með verður einungis Nvidia Shield beintengd og PC vélin við AC LR, þangað til ég er búinn að þræða ethernet fyrir turninn, einhver sem getur deilt með mér hvernig er best fyrir mig að stilla þetta? er hja hringiðunni talaði við þá þeir þurfa bara mac addressuna á EdgeX og þá á ég að vera good to go þeirra megin, en bestu stillingarnar ? :D eða byrjunarskref, hef gaman af fikti



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf hagur » Þri 18. Sep 2018 00:17

Notaðu setup wizardinn fyrir ER-X, veldu t.d WAN +2LAN2 valmöguleikann. Þá er WAN tengt í ETH0 og restin af portunum eru switched. Nánast bara plug and play setup fyrir GR ljósleiðarann.

Svo þarftu að virkja hardware offloading á NAT til að fá 1gbps throughput. Það er ekki hægt að virkja þetta í gegnum GUI-ið síðast þegar ég vissi, heldur þarf að keyra nokkrar skipanir í CLI. Ekki flókið samt, getur googlað það bara.




Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Pósturaf Gassi » Þri 18. Sep 2018 01:03

hagur skrifaði:Notaðu setup wizardinn fyrir ER-X, veldu t.d WAN +2LAN2 valmöguleikann. Þá er WAN tengt í ETH0 og restin af portunum eru switched. Nánast bara plug and play setup fyrir GR ljósleiðarann.

Svo þarftu að virkja hardware offloading á NAT til að fá 1gbps throughput. Það er ekki hægt að virkja þetta í gegnum GUI-ið síðast þegar ég vissi, heldur þarf að keyra nokkrar skipanir í CLI. Ekki flókið samt, getur googlað það bara.


Takk vinur ! :megasmile