Mest af íhlutunum var keypt í Tölvutækni sumarið 2015, tölvan var einnig sett up af þeim. Þar sem það eru 3 ár þá liðin er eflaust ekki neitt af þessu í ábyrgð.
Móðurborð: Gigabyte GA-Z170XP-SLI
Vinnsluminni: BallistiX Sport DDR4 2400MHz 16GB (2x8GB)
Skjákort: EVGA GeForce GTX 1070 FTW 8GB
Örgjörvi: Intel i5-6500 @ 3.2GHz (Er ekki viss á kælingunni)
Diskur: 240GB SSD - Kingston SV300S37A240G
Aflgjafi: Thermaltake Smart SE 630W - 87% Efficiency
Stýrikerfi: Windows 10 Pro 64-Bit - Authentic
Tölvukassi: NZXT - Veit ekki hvaða týpa af kassa þetta er.
Tölvan hefur verið lítið sem ekkert notuð seinustu 6 mánuði. Ástæða fyrir sölu er notkunarleysi og að ég er kominn í fullt nám, er nánast einungis að nota lappann minn.
Það hefur ekki verið neitt vesen með tölvuna, hefur keyrt smoothly frá upphafi.
Verðhugmynd er 110k.
Getið haft samband við mig hér á vaktinni eða á marinogudmundsson@gmail.com
[SELT] - [TS] PC Vél
[SELT] - [TS] PC Vél
- Viðhengi
-
- 1.jpg (203.7 KiB) Skoðað 356 sinnum
-
- 2.jpg (2.04 MiB) Skoðað 356 sinnum