Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf gutti » Þri 14. Ágú 2018 17:04

Hjá mér var bara 1 sinni afrugli endurræsti var um hm ekkert meir eins og er



Skjámynd

hordur
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
Reputation: 2
Staðsetning: 110
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf hordur » Þri 14. Ágú 2018 21:23

Endilega láta vita ef það kemst í lag, nenni ekki annari fjarstýringu :baby



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf Sidious » Mið 15. Ágú 2018 15:10

Einn sem ég er að vinna fyrir fékk sér svona nýjan lykil en er lenda í bölvuðu veseni með hann. Myndinn er sífellt að detta inn og út. Svo virðist sem að það virki eitthvað að stilla myndlykilinn á 1080i en svo gerist þetta endurtekið aftur. Hafa einhverjir aðrir verið að lenda í þessu?



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf Blues- » Fim 06. Sep 2018 21:44

Jei ... HDMI-CEC stuðningur.
Þetta er komið inn .. endurræsið samsung myndlykilinn til að fá uppfærsluna.
Get núna skipt um rásir með miðju örvunum á LG fjarstýringunni ..
Fleiri takkar virka líka .,..



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Sep 2018 13:11

Blues- skrifaði:Jei ... HDMI-CEC stuðningur.
Þetta er komið inn .. endurræsið samsung myndlykilinn til að fá uppfærsluna.
Get núna skipt um rásir með miðju örvunum á LG fjarstýringunni ..
Fleiri takkar virka líka .,..


Þetta er þvílíkt böggað update!
Get ekki slökkt á LG sjónvarpinu nema rífa myndlykilinn úr sambandi!
Vaknaði um miðja nótt, myndlykillinn búinn að kveikja á tækinu, gat ekki slökkt, fattaði ekki hvað var í gangi og tók soundbar og sjónvarp úr sambandi.

Setti í samband í morgun, klukkutíma síðar kveikti myndlykillinn á sjónvarpinu og ég gat ekki slökkt, endaði með að rífa IPTV úr sambandi og þá gat ég slökkt.

Vel gert!



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf Halli25 » Fös 07. Sep 2018 13:35

GuðjónR skrifaði:
Blues- skrifaði:Jei ... HDMI-CEC stuðningur.
Þetta er komið inn .. endurræsið samsung myndlykilinn til að fá uppfærsluna.
Get núna skipt um rásir með miðju örvunum á LG fjarstýringunni ..
Fleiri takkar virka líka .,..


Þetta er þvílíkt böggað update!
Get ekki slökkt á LG sjónvarpinu nema rífa myndlykilinn úr sambandi!
Vaknaði um miðja nótt, myndlykillinn búinn að kveikja á tækinu, gat ekki slökkt, fattaði ekki hvað var í gangi og tók soundbar og sjónvarp úr sambandi.

Setti í samband í morgun, klukkutíma síðar kveikti myndlykillinn á sjónvarpinu og ég gat ekki slökkt, endaði með að rífa IPTV úr sambandi og þá gat ég slökkt.

Vel gert!

Iss það er ekkert... þetta update líklega tók út netið á heilu hverfi í Hveragerði, konan vinnur að heiman yfir netið og var ekki sátt :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Sep 2018 14:27

Búinn að láta vita af þessu, alveg epic að sá sem sér um þessi mál er kominn í frí til mánudags!
Hvaða snillingum dettur í hug að henda út uppfærslu á þúsundir myndlykla og fara svo beint í þriggja daga frí?
Af hverju í ósköpunum, fyrst þeir nenna ekki að prófa þetta sjálfir, setja þeir þetta ekki í loftið á mánudegi og hafa þá vikuna til að vinna úr böggum sem við betatestaranir reportum?




raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf raggos » Fös 07. Sep 2018 15:19

Er einmitt búinn að vera að lenda í þessu með LG sjónvarp líka. Skildi ekkert hvað var í gangi fyrst.




SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf SE-sPOON » Fös 07. Sep 2018 15:45

Best að reyna að sleppa því að endurræsa greinilega þangað til eftir helgi ef maður getur.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf rbe » Fös 07. Sep 2018 19:40

Ohh var vona að það væri draugur í íbúðinni að fikta í fjarstýringum. !

Philips tækið er búið að kveikja á sér 3var síðasta sólarhring.
slökkt með fjarstýringu á því og myndlykill i gangi.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf appel » Fös 07. Sep 2018 23:41

Ég veit ekki hve oft ég hef vaknað við veðurfréttir í símanum mínum. 9°c í Reykjavík, who gives a care. :)


*-*


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf codec » Lau 08. Sep 2018 09:53

Hef ekki orðið var við þetta hér. Reyndar virðist HDMI CEC hreint ekki virka hjá mér í Samsung sjónvarpinu :uhh1



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf depill » Lau 08. Sep 2018 16:24

codec skrifaði:Hef ekki orðið var við þetta hér. Reyndar virðist HDMI CEC hreint ekki virka hjá mér í Samsung sjónvarpinu :uhh1


Þetta virðist ekkert hafa rúllað út á alla myndlykla. Pabbi er með þetta vandmaál en ekki ég. Hvaða útgáfu eruð þið með sem eruð í veseni.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf JReykdal » Sun 09. Sep 2018 19:53

codec skrifaði:Hef ekki orðið var við þetta hér. Reyndar virðist HDMI CEC hreint ekki virka hjá mér í Samsung sjónvarpinu :uhh1


Þurfti að "tengjast" Anynet+ device aftur til að fá það til að virka. Væntanlega verið með stillingarnar fyrir Amino fixaðar á HDMI portið.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Sep 2018 22:00

depill skrifaði:
codec skrifaði:Hef ekki orðið var við þetta hér. Reyndar virðist HDMI CEC hreint ekki virka hjá mér í Samsung sjónvarpinu :uhh1


Þetta virðist ekkert hafa rúllað út á alla myndlykla. Pabbi er með þetta vandmaál en ekki ég. Hvaða útgáfu eruð þið með sem eruð í veseni.
Viðhengi
IMG_3149.JPG
IMG_3149.JPG (103.58 KiB) Skoðað 3106 sinnum




stebbio
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 07. Jún 2017 11:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf stebbio » Mán 10. Sep 2018 09:38

En hvernig er það, á ekki að vera hægt að prógramma fjarstyringuna á þessum lykli við sjónvarpið? Svo maður sé bara með eina?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf depill » Sun 23. Sep 2018 20:54

Hjá mér er komin útgáfa 35 og þessi útgáfa virðist vera farin.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf GuðjónR » Mán 24. Sep 2018 12:20

depill skrifaði:Hjá mér er komin útgáfa 35 og þessi útgáfa virðist vera farin.

Já, sama hér.
Uppfærðist viku síðar, takkarnir á LG fjartstýringunni virka ekki lengir til að stjórna IPTV.
En það er allt í lagi, allt betra að tækið sé að kveikja á sér í tíma og ótíma.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 30. Okt 2018 13:06

1890kr á mánuði fyrir leigu á 4K IPTV boxi, 1690kr á mánuði fyrir gamla A140 boxið....eru þetta eðlilegar uphæðir á búnaðarleigu?


IBM PS/2 8086


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Pósturaf raggos » Þri 30. Okt 2018 13:26

Það virðist sem að ný útgáfa frá þeim sé að senda e-ð funky signal útfrá sér. Ég er í það minnsta farinn að fá "unsupported format" skilaboð reglulega núna þegar við erum að nota 4k afruglarann á lg skjá.

Man ekki nákvæmlega hvaða villumelding kemur á skjáinn en það er sama melding og ef upplausn sem ekki er stutt er valin. Tek fram að ég er með afruglararnn stilltan á 1080p þar sem 4k kemur illa út hjá mér úr þessum afruglara hvað liti varðar, þ.e. allt grárra en á að vera.