Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Þegar ég sótti myndlykilinn spurði ég sérstaklega hvort það væri hækkun eða álíka. Það var tekið fram að svo væri ekki en þegar ég kíkti á nýja reikninginn er ég að borga tvöfalt þennan mánuðinn. Vodafone hefur s.s. breytt áskriftinni í það að fá fyrirfram greitt fyrir myndlyklana.
Mikið svaðalega er ég kátur.
Mikið svaðalega er ég kátur.
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Televisionary skrifaði:Lenti í því áðan að við vorum að horfa á barnaefnið hérna úr afspilun frá því í morgun og viti menn græjan endurræsti sig upp úr þurru. Sýnist þetta hafa farið hálf klárað út úr húsi þrátt fyrir að vera ansi langt á eftir áætlun.
Lenti í því sama í gær eftir Brasilíuleikinn. Hitti mann í dag sem sagði þetta hafa gerst tvisvar. Væri gaman að heyra hvort fleiri hafi séð þetta.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Hef ekki lent í neinu veseni með minn. Ólíkt Amino sem ég þurfti að endurræsa nokkrum sinnum í viku þá hefur ekki verið vottur af hiksti eða hökti síðan ég fékk nýja og mun betri myndgæði í þokkabót.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Er með tvo, annar þeirra endurræsti sig uppúr þurru rétt áður en Ronaldo tók vítið í Spá - Por. Hefur ekki gerst aftur ....
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Hef lennt í því þó nokkrum sinnum að fá bleikan skjá. Lagaðist við að slökkva og kveikja aftur. Hef lent í þessu 2x með að hann endurræsist bara upp úr þurru.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Myndlykilinn í stofunni hjá mér var fastur og ekki hægt að skipta um stöðvar eða nokkuð annað. Þurfti að rífa hann úr sambandi til að hann yrði nothæfur aftur. Innan við 7 dagar frá því að hann var ræstur síðast.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Hef ekki lent í neinu teljandi veseni með þessa 2 sem ég er með.
Finnst reyndar fjarstýringin ekkert frábær og væri til í að tækið virkaði með sjónvarps fjarstýringunni t.d. með HDMI-CEC. Hefði haldið að það ætti að ganga en hef allavega ekki fengið það til að virka.
Finnst reyndar fjarstýringin ekkert frábær og væri til í að tækið virkaði með sjónvarps fjarstýringunni t.d. með HDMI-CEC. Hefði haldið að það ætti að ganga en hef allavega ekki fengið það til að virka.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Veit einhvern hvort sé hægt tengja í Audio Return Channel á 4k afrugla það var ekki hægt á gamla
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
veit einhver hve löng HDMI snúran er sem fylgir með? þarf 3m og gamla er ekki 4K snúra
Starfsmaður @ IOD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Er búinn að lenda í endurræsingum nokkrum sinnum núna og líka hefur hann tvisvar bara hætt að fúnkera ef ég skipti um stöð, þ.e er að horfa á eitthvað, svissa yfir á aðra stöð og þá er bara black screen. Reyni að fara til baka, allt svart. EPG inn dettur út og menu viðmótið kemur bara upp blank - ekkert hægt að gera nema rífa úr sambandi og setja í samband aftur.
Semsagt langt frá því að vera fullkominn .... bara annarskonar vandamál en hrjáðu Amino gaurinn.
Semsagt langt frá því að vera fullkominn .... bara annarskonar vandamál en hrjáðu Amino gaurinn.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Ég er búinn að þurfa að endurræsa minn margoft með því að taka rafmagnið af honum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Sama hér margoft. Svartur skjár og ekkert hægt að gera nema taka powersnúruna úr tækinu. Frekar glatað. Virkar annars ágætlega þess á milli.
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Ekkert vandamál með minn lykil.
Mæli með því að þeir sem eru alltaf að endurræsa sinn lykil heyri nú bara i vodafone.
Mæli með því að þeir sem eru alltaf að endurræsa sinn lykil heyri nú bara i vodafone.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Sama hér ..
nákvæmlega engin vandræði ..
aldrei þurft að endurræsa.
nákvæmlega engin vandræði ..
aldrei þurft að endurræsa.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Þarf að endurræsa minn mjög oft með því að taka rafmagnið af honum, það tengist alltaf tímaflakkinu, þ.e. þegar ég er að spila liðinn atburð.
Tók eftir því síðast að þegar hringurinn birtist uppi í hægra horninu og næsti atburður var að byrja og ég ýtti á stopp þá fraus hann.
Tók eftir því síðast að þegar hringurinn birtist uppi í hægra horninu og næsti atburður var að byrja og ég ýtti á stopp þá fraus hann.
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
GuðjónR skrifaði:Þarf að endurræsa minn mjög oft með því að taka rafmagnið af honum, það tengist alltaf tímaflakkinu, þ.e. þegar ég er að spila liðinn atburð.
Tók eftir því síðast að þegar hringurinn birtist uppi í hægra horninu og næsti atburður var að byrja og ég ýtti á stopp þá fraus hann.
Gæti verið það sama hjá mér. Horfi nánast á ekkert í línulegri dagskrá lengur.
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
GuðjónR skrifaði:Þarf að endurræsa minn mjög oft með því að taka rafmagnið af honum, það tengist alltaf tímaflakkinu, þ.e. þegar ég er að spila liðinn atburð.
Tók eftir því síðast að þegar hringurinn birtist uppi í hægra horninu og næsti atburður var að byrja og ég ýtti á stopp þá fraus hann.
Tímaflakkið getur verið böggandi hjá mér líka. Kemur oft fyrir þegar flakkið er að fara á milli tímaliða að það komi svartur skjár í alla vega 10 sekúndur áður en dagskráin heldur áfram. Ef maður missir þolinmæðina og reynir að slökkva á tímaflakkinu meðan skjárinn er svartur að þá höndlar afruglarinn það ekki og eina leiðin til að fá hann í lag aftur er að endurræsa hann.
Svörin sem ég fékk frá Vodafone voru að þetta væri þekkt vandamál hjá Samsung og það myndi vonandi lagast í næstu hugbúnaðaruppfærslu. Hvenær sem það verður...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
SE-sPOON skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þarf að endurræsa minn mjög oft með því að taka rafmagnið af honum, það tengist alltaf tímaflakkinu, þ.e. þegar ég er að spila liðinn atburð.
Tók eftir því síðast að þegar hringurinn birtist uppi í hægra horninu og næsti atburður var að byrja og ég ýtti á stopp þá fraus hann.
Tímaflakkið getur verið böggandi hjá mér líka. Kemur oft fyrir þegar flakkið er að fara á milli tímaliða að það komi svartur skjár í alla vega 10 sekúndur áður en dagskráin heldur áfram. Ef maður missir þolinmæðina og reynir að slökkva á tímaflakkinu meðan skjárinn er svartur að þá höndlar afruglarinn það ekki og eina leiðin til að fá hann í lag aftur er að endurræsa hann.
Svörin sem ég fékk frá Vodafone voru að þetta væri þekkt vandamál hjá Samsung og það myndi vonandi lagast í næstu hugbúnaðaruppfærslu. Hvenær sem það verður...
Nákvæmlega það sem ég hef lent í, óþolinmæði borgar sig ekki.
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Þri 07. Ágú 2018 14:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Hæ. Er einhver að nota Vodafone myndlykla í gegnum net yfir rafmagn. Ætlaði að skipta í Vodafone og ljósleiðara en sá sem ætlaði að tengja vildi ekki tengja þar sem hann sagði að sjónvarpið hjá Vodafone myndi ekki virka yfir rafmagn (hefur virkað mjög vel frá Símanum) og það þyrfti að draga í snúrur. Mér finnst þetta skrítið því rafmagnsnetið hjá okkur hefur verið á virka mjög vel um allt hús.
Kveðja.
Kveðja.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
TigriGaldrason skrifaði:Hæ. Er einhver að nota Vodafone myndlykla í gegnum net yfir rafmagn. Ætlaði að skipta í Vodafone og ljósleiðara en sá sem ætlaði að tengja vildi ekki tengja þar sem hann sagði að sjónvarpið hjá Vodafone myndi ekki virka yfir rafmagn (hefur virkað mjög vel frá Símanum) og það þyrfti að draga í snúrur. Mér finnst þetta skrítið því rafmagnsnetið hjá okkur hefur verið á virka mjög vel um allt hús.
Kveðja.
Er með vodafone og er að nota net yfir rafmagn lausn og hef ekki lent í neinu veseni með nýja Samsung. Gat komið smá hökt í gamla Amino dótið.
Starfsmaður @ IOD
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
TigriGaldrason skrifaði:Hæ. Er einhver að nota Vodafone myndlykla í gegnum net yfir rafmagn. Ætlaði að skipta í Vodafone og ljósleiðara en sá sem ætlaði að tengja vildi ekki tengja þar sem hann sagði að sjónvarpið hjá Vodafone myndi ekki virka yfir rafmagn (hefur virkað mjög vel frá Símanum) og það þyrfti að draga í snúrur. Mér finnst þetta skrítið því rafmagnsnetið hjá okkur hefur verið á virka mjög vel um allt hús.
Kveðja.
Það er enginn praktískur munur á IPTV símans og Vodafone þannig að ef annað virkar vel þá eru miklar líkur á að hitt virki líka vel. Sama grunntækni á bak við þetta.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Er að fatta að HDMI-CEC er ekki að virka á þessum nýja Samsung afruglara ..
Er með LG OLED tæki, og get ekki stjórnað afruglaranum í gegnum sjónvarpsfjarstýringuna, virkar ekki heldur í gegnum heimabíómagnarann.
Þetta virkaði fínt á Amino ..
Er þetta að virka hjá einhverjum ?
Er með LG OLED tæki, og get ekki stjórnað afruglaranum í gegnum sjónvarpsfjarstýringuna, virkar ekki heldur í gegnum heimabíómagnarann.
Þetta virkaði fínt á Amino ..
Er þetta að virka hjá einhverjum ?
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Hdmi- cec er ekki virkt i þessum afruglara , frekar slappt hjá vodafone
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Ég spjallaði áðan við TV hjálp gaurana hjá Vodafone ..
Þeir vita af því að HDMI-CEC virkar ekki sem skyldi og mér var sagt að software uppfærsla yrði væntanleg innan 30 daga sem lagar þetta.
Vona bara að það standist
Þeir vita af því að HDMI-CEC virkar ekki sem skyldi og mér var sagt að software uppfærsla yrði væntanleg innan 30 daga sem lagar þetta.
Vona bara að það standist