Vodafone router, aðgengi að admin síðu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Vodafone router, aðgengi að admin síðu?
Ég er að reyna komast inn í admin síðuna fyrir vodafone router. Þessi hvíti Zhone router. Any ideas?
*-*
-
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Reputation: 27
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone router, aðgengi að admin síðu?
Ert væntanlega að leitast eftir af aðgangs upplýsingunum, en ef ekki þá geturðu komist í control panel svona:
gerir ipconfig /all í command prompt og leitar eftir default gateway, getur sett þá iptölu í browser og þá ættirðu að fá upp control panelið.
Annars er hérna listi yfir standard user/pass fyrir Zhone routera
http://setuprouter.com/router/zhone/passwords.htm
gerir ipconfig /all í command prompt og leitar eftir default gateway, getur sett þá iptölu í browser og þá ættirðu að fá upp control panelið.
Annars er hérna listi yfir standard user/pass fyrir Zhone routera
http://setuprouter.com/router/zhone/passwords.htm