Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Sæl öll,
Einsog margir vita þá er Þriðjudagstilboð á Dominos í dag miðstærð með 3áleggjum.
Nú langar mig að prófa eitthvað nýtt og vildi forvitnast hvað væri uppáhalds þrenna hjá Vökturum
Krydd og þessháttar telst auðvitað ekki í áleggstölu og skal notað eftir þörfum!
Kveðja,
Hr.ÉgVeitEkkiHvaðÁaðVeraÍMatinnÍKvöld
Einsog margir vita þá er Þriðjudagstilboð á Dominos í dag miðstærð með 3áleggjum.
Nú langar mig að prófa eitthvað nýtt og vildi forvitnast hvað væri uppáhalds þrenna hjá Vökturum
Krydd og þessháttar telst auðvitað ekki í áleggstölu og skal notað eftir þörfum!
Kveðja,
Hr.ÉgVeitEkkiHvaðÁaðVeraÍMatinnÍKvöld
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Ef þú fílar hawaii... eða bahamas... þá er:
beikon
skinka
ananas
+ svartur pipar
eða sterka:
pepperoni
pepperoni
rjómaostur
+ svartur pipar
+ chili
beikon
skinka
ananas
+ svartur pipar
eða sterka:
pepperoni
pepperoni
rjómaostur
+ svartur pipar
+ chili
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Hakk pepperoni sveppir/beikon
Svartur pipar og oregano
Ætla þó að fá mér hakk og spagetti í kvöld
Svartur pipar og oregano
Ætla þó að fá mér hakk og spagetti í kvöld
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Pepperoni, beikon, rjómaostur + svartur pipar +chili og auðvitað kantolían
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Skinka pepp sveppir eða pepp svepp og rjómaost
Síðan Chili ofaná
Annars er þessi síða þrælsniðugt þegar að þú veist ekki hvað á að vera í matin.
http://www.whatthefuckshouldimakefordinner.com/
Hver sá sem að borðar fær að neita 2 réttum.
Síðan Chili ofaná
Annars er þessi síða þrælsniðugt þegar að þú veist ekki hvað á að vera í matin.
http://www.whatthefuckshouldimakefordinner.com/
Hver sá sem að borðar fær að neita 2 réttum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Beikon, skinka, pepperoni, svartur pipar, hvítlaukur, þunnbotna með kantolíu.
Af matseðli þá finnst mér Meat&Cheese best.
p.s. á japalpeno í ískápnum sem ég skelli á þegar ég er í stuði fyrir sterkt.
Af matseðli þá finnst mér Meat&Cheese best.
p.s. á japalpeno í ískápnum sem ég skelli á þegar ég er í stuði fyrir sterkt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Ólífur, Paprika, Sveppir, Oregano, Xsósa
Ólífur, Laukur, Cheddar, Chiliflögur, Pipar
Ólífur, Laukur, Cheddar, Chiliflögur, Pipar
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Tengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Piparostur, Ferskur chilli, Mais/nachos, Hvítlaukur(frítt álegg), kantolía
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Pepperoni, hakk, piparostur og smá bbq sósa.
Kjúklingur, hakk, og blanda af doritos (cool american) ásamt bbq sósu efst.
Kjúklingur, hakk, og blanda af doritos (cool american) ásamt bbq sósu efst.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Skinka, sveppir og paprika. Svo stundum ananas. Ferlega simple hjá mér
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Pepperoni,Bacon,Ananas + Svartur pipar og eiga ferskan parmesan heima og rífa yfir pizzuna
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Prófaði um daginn, rjómaost, piparost og pulled pork. Kom mjög vel út.
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
ef það er þriðjudags tilboð dominos þá hljómar það svona
1. hemlingur: kjúklingur, beikon, skinka. (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
2. helmingur: paprika, laukur, extra ostur/mozzarella/cheddar fer eftir skapinu. (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
svo borða ég þetta eins og samloku
annars top three hjá mér er beikon, paprika, laukur (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
1. hemlingur: kjúklingur, beikon, skinka. (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
2. helmingur: paprika, laukur, extra ostur/mozzarella/cheddar fer eftir skapinu. (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
svo borða ég þetta eins og samloku
annars top three hjá mér er beikon, paprika, laukur (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Jiii minn þvílík viðbrögð! Bjóst aldrei við að fá svona mörg innlegg (um álegg) takk allir fyrir að svara.
Best þykir mér hvað það er fjölbreytt úrval hvað hverjum og einum finnst best!
Það verður gengið á línuna næstu þriðjudaga! Spenntur að prófa eitthvað af þessu grænmetis pizzum!
Banani á pizzu á maður að þora
Best þykir mér hvað það er fjölbreytt úrval hvað hverjum og einum finnst best!
Það verður gengið á línuna næstu þriðjudaga! Spenntur að prófa eitthvað af þessu grænmetis pizzum!
Banani á pizzu á maður að þora
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
worghal skrifaði:ef það er þriðjudags tilboð dominos þá hljómar það svona
1. hemlingur: kjúklingur, beikon, skinka. (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
2. helmingur: paprika, laukur, extra ostur/mozzarella/cheddar fer eftir skapinu. (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
svo borða ég þetta eins og samloku
annars top three hjá mér er beikon, paprika, laukur (chilli flögur, hvítlaukur, oregano)
Þvílíkt life hack! skil ekki afhverju mér var ekki búið að detta þetta í hug
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Mozarella, spínat og baconsneiðar, eða rauðlaukur, ólífur og tómatar verður yfirleitt fyrir valinu hjá mér
Kubbur.Digital
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Það er eitthvað við þessar tilboðspizzur hjá dominos. Mér finnst þær vera eitthvað síðri heldur en þegar maður pantar bara venjulega og borga venjulega verðið. Eru þeir með eitthvað B-deig og svona fyrir svona tilboð?
*-*
Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
appel skrifaði:Það er eitthvað við þessar tilboðspizzur hjá dominos. Mér finnst þær vera eitthvað síðri heldur en þegar maður pantar bara venjulega og borga venjulega verðið. Eru þeir með eitthvað B-deig og svona fyrir svona tilboð?
Nei þetta er allt sama deigið
Kubbur.Digital