Hæhæ,
Litli frændi (14 ára) er að fara stíga sín fyrstu skref inn í PC heiminn og mér var falið það verkefni að finna tölvu fyrir hann. Hann mun mest spila þessa fríu leiki, s.s. fortnite og league og legends en honum langar líka að geta spilað PUBG. Budget er 100-150þúsund fyrir kassann.
Ég er með nokkrar spurningar... Er sniðugt að kaupa tilbúinn pakka (t.d. https://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-2) eða er eina ráðið að velja íhluti og láta tölvuverslun setja hana saman? Og ef ég vel íhluti og læt tölvuverslun setja hana saman - er ekki best að kaupa allt á sama stað upp á ábyrgðarmál að gera?
Takktakk
Tölva fyrir litla frænda
Re: Tölva fyrir litla frænda
sama verð en betra skjákort, örlítið betri örgjörvi:
https://tolvutaekni.is/collections/bord ... ucts/54391
https://tolvutaekni.is/collections/bord ... ucts/54391
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 308
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir litla frænda
Takk fyrir þetta. Hún verður að vísu dýrari þegar stýrikerfi er tekið með en ég get auðveldlega sett það upp sjálfur.
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir litla frænda
ég fann svona Lenovo/Dell corporate PC á Bland - i5 með 8gig í minni - á ca 20 þús - oft verið að selja þær.
Fann í Tölvutek Gigabyte GT 1030 low profile á ca 16 þús. Virkar fyrir strákana mína í Fortnite og CS:Go.
Fann í Tölvutek Gigabyte GT 1030 low profile á ca 16 þús. Virkar fyrir strákana mína í Fortnite og CS:Go.
---
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir litla frænda
sxf skrifaði:Takk fyrir þetta. Hún verður að vísu dýrari þegar stýrikerfi er tekið með en ég get auðveldlega sett það upp sjálfur.
kaupa bara leyfi á ebay á 5$
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tölva fyrir litla frænda
zurien skrifaði:sama verð en betra skjákort, örlítið betri örgjörvi:
https://tolvutaekni.is/collections/bord ... ucts/54391
keypti einmitt þetta/svipað setup frá þeim, fyrir litla bróður minn. Mjög sáttur með vélina og frábær þjónusta hjá þeim.
Re: Tölva fyrir litla frænda
Hafa svona guttar áhuga á PC tölvum? Ég hélt að það væri enginn áhugi fyrir PC tölvum lengur hjá þessum aldurshópi, þessir guttar eru allir í Playstation.
*-*
Re: Tölva fyrir litla frænda
Var að skoða svipað dæmi um daginn :
Verðin gætu verið gömul og mögulega til ódýrara annarsstaðar, var að reyna fá sem flest á sama stað.
ASRock AB350 Gaming K4
16500
https://kisildalur.is/?p=2&id=3375
AMD Ryzen 5 1600
18900
https://tolvutaekni.is/collections/orgjorvar/products/amd-ryzen-5-1600-3-2ghz-am4-6-kjarna
Corsair Veng. 2x4(8GB)
14900
https://tolvutaekni.is/collections/vinnsluminni/products/corsair-8gb-kit-2x4gb-ddr4-3000mhz-cl15-vengeance-lpx
Radeon RX 560 4GB
29900
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-radeon-rx-560-oc-skjakort-4gb-gddr5
Samsung 960 EVO M.2 250GB
15900
https://tolvutaekni.is/collections/hardir-diskar-og-ssd/products/samsung-960-evo-m-2-250gb-solid-state-ssd
Kassi + PSU ~25 þúsund
Samtals ~12 þúsund
Mögulegar breytingar:
Stærri harðann disk í staðinn fyrir þennan M.2 ssd
Skipta RX 560 út fyrir 1050 ti
Verðin gætu verið gömul og mögulega til ódýrara annarsstaðar, var að reyna fá sem flest á sama stað.
ASRock AB350 Gaming K4
16500
https://kisildalur.is/?p=2&id=3375
AMD Ryzen 5 1600
18900
https://tolvutaekni.is/collections/orgjorvar/products/amd-ryzen-5-1600-3-2ghz-am4-6-kjarna
Corsair Veng. 2x4(8GB)
14900
https://tolvutaekni.is/collections/vinnsluminni/products/corsair-8gb-kit-2x4gb-ddr4-3000mhz-cl15-vengeance-lpx
Radeon RX 560 4GB
29900
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-radeon-rx-560-oc-skjakort-4gb-gddr5
Samsung 960 EVO M.2 250GB
15900
https://tolvutaekni.is/collections/hardir-diskar-og-ssd/products/samsung-960-evo-m-2-250gb-solid-state-ssd
Kassi + PSU ~25 þúsund
Samtals ~12 þúsund
Mögulegar breytingar:
Stærri harðann disk í staðinn fyrir þennan M.2 ssd
Skipta RX 560 út fyrir 1050 ti
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX