Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Heima og á netinu. Vantar helst í dag, en er alveg til í að bíða í viku ef það munar miklu á verði svo ég spyr hvar er ódýrast að kaupa?
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Aliexpress.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Af öllum stöðum þá rakst ég á HDMI kapla í Byko fyrir nokkru síðan. Man ekki betur en þeir hafi verið kringum þúsundkallinn. Ég keypti þá ekki en setti þetta bak við eyrað.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Viggi skrifaði:Aliexpress.
hefurðu pantað þannig þaðan? manstu hvaða gerða það var eða/og verð?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Ertu að kaupa mörg hundruð kapla eða hvað ertu að gera?
Spurning hvað maður nennir að bíða lengi til að spara nokkra hundrað kalla:
Valuline micro HDMI - HDMI 3m
1.195 kr.
https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb
Spurning hvað maður nennir að bíða lengi til að spara nokkra hundrað kalla:
Valuline micro HDMI - HDMI 3m
1.195 kr.
https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Keypt nokkrum sinnum cheap kapla þaðan og allir virkað vel. Hef keypt usb c kapla af þessu brandi og það eru toppgæði
http://s.aliexpress.com/qMBFJ7fm?fromSns
http://s.aliexpress.com/qMBFJ7fm?fromSns
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Sallarólegur skrifaði:https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb
Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
netkaffi skrifaði:Sallarólegur skrifaði:https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb
Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.
Ath. að þetta er HDMI í micro-HDMI, ekki HDMI í HDMI.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Klemmi skrifaði:netkaffi skrifaði:Sallarólegur skrifaði:https://elko.is/val-micro-hdmi-hdmi-3-0m-polyb
Þetta er mikið ódýrara en Tölvulistinn. Takk.
Ath. að þetta er HDMI í micro-HDMI, ekki HDMI í HDMI.
Djö tók ekki eftir því...
https://www.computer.is/is/product/kapa ... l-1-0metri
https://www.computer.is/is/product/kapa ... -2-5metrar
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best (ódýrast) að kaupa HDMI kapla?
Sallarólegur skrifaði:https://www.computer.is/is/product/kapa ... -2-5metrar
Ókei, Computer.is ódýrast á Íslandi. Tvöþúsund kall fyrir 3 metra.