Tölvan mín bootast ekki


Höfundur
Biguzivert
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Tölvan mín bootast ekki

Pósturaf Biguzivert » Mán 23. Júl 2018 21:56

Getur eh hjálpað með þetta, gerðist bara allt í einu.
Viðhengi
AC743564-988A-4212-933A-AB0C785EECA6.jpeg
AC743564-988A-4212-933A-AB0C785EECA6.jpeg (2.17 MiB) Skoðað 1122 sinnum




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín bootast ekki

Pósturaf afrika » Þri 24. Júl 2018 10:50

Hvað sérðu í boot menu, sérðu diskinn ? Ef svo veldu hann og sjáðu hvort tölvan booti ef ekki kanski skoða snúrur og svo leiðis leiðinda skref



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín bootast ekki

Pósturaf mercury » Þri 24. Júl 2018 11:28

ert þú með einhvern usb minnislykil tengdan ? hef lent í þessu þegar ég var með einhvern usb minnislykil tengdan sem var að einhverri ástæðu sem first priority sem boot í bios



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín bootast ekki

Pósturaf brain » Þri 24. Júl 2018 13:30

Resetta bios ?

Taka rafhlöðu úr líka.



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín bootast ekki

Pósturaf loner » Þri 24. Júl 2018 23:24

Aðalspurningin er "Áttir þú eitthvað við tölvuna áður en þetta gerðist. ? "


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín bootast ekki

Pósturaf loner » Þri 24. Júl 2018 23:25

Vegna þess að bilunargreining veltur öll á sögunni.!


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !