Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Sun 08. Júl 2018 15:40

20180708_153542.jpg
20180708_153542.jpg (2.63 MiB) Skoðað 5468 sinnum


20180708_153505.jpg
20180708_153505.jpg (1.87 MiB) Skoðað 5468 sinnum


Er eitthvað ráð við þessu?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Mán 09. Júl 2018 16:02

Er engin sem þekkir þetta?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf DJOli » Mán 09. Júl 2018 16:46

Niðurstaða með stuttu googli.
https://www.ifixit.com/Answers/View/227 ... ines+on+it

"If the lines are vertical, it's typically the E / F Buffers on the control board. Best thing to do is disconnect and clean all the connectors on the E \ F Buffers. They are typically at the bottom of the unit and run the whole length. If that does not work, then consider replacing those buffers - they are cheap. If it doesn't work replace the control board.

Good luck."


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Júl 2018 17:48

Hversu gamalt er tækið?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf Hnykill » Mán 09. Júl 2018 18:14

prófa að skipta um kapal til að vera viss ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf kizi86 » Mán 09. Júl 2018 18:44

Hnykill skrifaði:prófa að skipta um kapal til að vera viss ?

þetta er ekki kapallinn / input vesen, sést á fyrstu myndinni þegar hann er á actual input select valmyndinni..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Mán 09. Júl 2018 20:53

Tækið er 7 ára plasma



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf Viktor » Þri 10. Júl 2018 08:22



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf afrika » Þri 10. Júl 2018 15:11

Þetta er bara ónýtur panell, sry :/ Gerðist fyrir mig fyrir stuttu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Júl 2018 15:32

jardel skrifaði:Tækið er 7 ára plasma

Ohh...
5 ára eða yngra og þú framleiðandinn hefði að öllum líkindum þurft að endurgreiða þér tækið.
Erfitt að fá varahluti í plasma í dag en samkvæmt reglugerðum verða framleiðendur að eiga varahluti í tæki sem þeir framleiða í fimm ár eftir framleiðsludag tækis óháð því hvort tækið er í ábyrgð eða ekki.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Lau 21. Júl 2018 02:27

Ég þakka fyrir svörin.
Mér sýnist af ofangreindum svörum að það sé of mikið mál að laga þetta tæki.
Ef það er einhver hér sem gæti bent mér á einhvern sem gæti lagað þetta á sanngörnu verði myndi ég kanski láta slag standa




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf afrika » Sun 22. Júl 2018 12:28

jardel skrifaði:Ég þakka fyrir svörin.
Mér sýnist af ofangreindum svörum að það sé of mikið mál að laga þetta tæki.
Ef það er einhver hér sem gæti bent mér á einhvern sem gæti lagað þetta á sanngörnu verði myndi ég kanski láta slag standa


Það mun ekki borga sig að gera við þetta nema þú eigir annað tæki með panel sem er í lagi og skiptir. Þú getur fundið þér tæki á lægra verði.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Mán 23. Júl 2018 19:07

afrika skrifaði:
jardel skrifaði:Ég þakka fyrir svörin.
Mér sýnist af ofangreindum svörum að það sé of mikið mál að laga þetta tæki.
Ef það er einhver hér sem gæti bent mér á einhvern sem gæti lagað þetta á sanngörnu verði myndi ég kanski láta slag standa


Það mun ekki borga sig að gera við þetta nema þú eigir annað tæki með panel sem er í lagi og skiptir. Þú getur fundið þér tæki á lægra verði.



Takl fyrir svarid



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf upg8 » Mán 23. Júl 2018 19:43

Ég lenti í svipuðu með eitt tæki þar sem ribbon kapall var byrjaður að losna frá. Það eitt að þrýsta á hann lagaði myndina eitthvað tímabundið, Þetta var ekki kapall sem var gert ráð fyrir að væri skipt um (límdur eða lóðaður við) og ég reyndi að skorða hann af með einhverju plasti en endaði á að setja of þykkt plast svo ég eyðilagði hann alveg þegar ég setti tækið saman


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf jardel » Þri 24. Júl 2018 01:29

Verð að viðurkenna að mér finnst þetta mjög léleg ending á tæki þar sem ég hef lítið kveikt á því síðustu 3 árin. Mér var að detta í hug er möguleiki að þetta gæti verið út af skemmdum straumkapli?
Nú hefur tækið verið við borð sem er klest við vegg.
Bara pæling??




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 24. Júl 2018 09:29

Mjög ólíklegt að svona línur komu vegna straumkapals, eða nokkurs annars kapals.

tæki er bara að deyja, hef séð svona oft áður því miður.
Og plasminn er hættur officially síðan 2012-2013.


Að ætla að reyna að láta laga þetta er eins og að pissa upp í vindinn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Pósturaf loner » Mið 25. Júl 2018 00:28

Mjög ólíklegt að svona línur komu vegna straumkapals, eða nokkurs annars kapals.

tæki er bara að deyja, hef séð svona oft áður því miður.
Og plasminn er hættur officially síðan 2012-2013.


Að ætla að reyna að láta laga þetta er eins og að pissa upp í vindinn.


Það er ekkert hægt að ákveða fyrirfram hvort tækið sé dautt eða kosti 0 krónur fyrir utan vinnu að gera við.

Mín reynsla gegnum árin eru þau.
ef það borgar sig ekki að setja tækið á verkstæði. Þá skaltu prufa að gera við það sjáfur, ekki vera hræddur, bara prufa sig áfram.
Stundum er það bara svo of einfalt "Þessi viðgerð"
Og reyndu þá að nota það sem lærdóm ef ekki tekst vel til.
Við lærum öll af mistökum. :)


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !